Tjaldsvæði vinsæl víða um land Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 1. júlí 2022 15:28 Landsmenn og erlendir ferðamenn sækja tjaldsvæðin. Vísir/Vilhelm Gunnarsson Ferðasumarið virðist vera að hefjast og af því tilefni ákvað fréttastofa að taka saman og staðfesta verð og bókunarferli á tjaldsvæðum víða um land. Hægt er að nálgast frekari upplýsingar um tjaldsvæðin á tjalda.is. Tjaldsvæðið við Faxa Starfsfólk sem sér um tjaldsvæðið við Faxa segir aðsókn hafa verið mjög góða það sem af er sumri. Ekki þarf að bóka fyrir fram og gildir reglan fyrstur kemur fyrstur fær. Nánari upplýsingar má finna hér. Verð fyrir fullorðna: 1.400 krónur. Elli og örorkulífeyrisþegar: 1100 krónur. Börn 7 – 15 ára: 500 krónur. Börn undir 7 ára: Frítt. Rafmagn: 1100 krónur. Tjaldsvæðið Ásbyrgi Hægt er að bóka viðveru á tjaldsvæðinu í gegnum Parka.is en einnig er hægt er að mæta og tala við landvörð. Starfsfólk á svæðinu segir yfirleitt vera pláss fyrir þau sem vilja en hvetur fólk til að bóka fram í tímann. Um tvö þúsund manns dvöldu á tjaldstæðinu í júní. Nánari upplýsingar má finna hér. Gistieining á nótt: 250 krónur. Gistigjald fullorðinn 18-66 ára: fyrsta nótt 1.250 krónur. Gistigjald ellilífeyrisþegar/öryrkjar: fyrsta nótt 1.000 krónur. Gistigjald 13-17 ára: fyrsta nótt 700 krónur. Aðgangur 12 ára og yngri barna, í fylgd með fullorðnum, að tjaldstæði er gjaldfrjáls. Tjaldsvæðið Egilsstöðum Starfsfólk tjaldsvæðisins á Egilsstöðum hvetur fólk til þess að bóka á netinu í gegnum Parka.is. Mikil aðsókn hefur verið á tjaldsvæðið og sérstaklega þegar leið á júní mánuð. Enn er þó hægt að bóka stæði á svæðinu. Nánari upplýsingar má finna hér. Verð fyrir fullorðna, 13-67 ára: 2.000 krónur. Ellilífeyrisþegar / Öryrkjar: 1.000 krónur. Frítt fyrir 12 ára og yngri. Rafmagn: 1.000 krónur per. sólahringur. Verð fyrir þvottavélar og þurrkara: 800 krónur (8 x 100 krónur klink – þvottaefni innifalið). WIFI: frítt. Tjaldsvæðið Varmalandi Starfsmaður segir jafnan straum hafa verið af ferðamönnum á tjaldsvæðið en þó sé meira af erlendum en innlendum ferðamönnum sem sæki svæðið. Á stærstu helgunum í júní, þegar vel viðraði, var mikið að gera á tjaldsvæðinu. Gisting á tjaldsvæðinu er ekki bókuð fyrir fram og gildir reglan fyrstur kemur, fyrstur fær. Nánari upplýsingar má finna hér. Fullorðnir (16+): 1.500 krónur nóttin á mann. Eldriborgarar (76+): 1.000 krónur nóttin. Börn, 15 ára og yngri: Ókeypis. Rafmagn: 1.000 krónur nóttin. Allar upplýsingar um verð voru fengnar af tjalda.is og staðfestar í samtali við tjaldsvæðin af fréttastofu. Ferðalög Ferðamennska á Íslandi Tjaldsvæði Mest lesið „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Viðskipti innlent Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Viðskipti innlent „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Rafbílaeigendur hljóta að hafa stáltaugar Samstarf Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Viðskipti erlent Enn bólar ekkert á skiptastjóra fyrir Novis Neytendur Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Viðskipti innlent „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Atvinnulíf Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Viðskipti erlent Fleiri fréttir Enn bólar ekkert á skiptastjóra fyrir Novis Innlend greiðslumiðlun nauðsynleg til að tryggja þjóðaröryggi Sorpa endurskoðar verðskrá vegna losunar hrossataðs Mælir ekki með „TikTok-sparnaðarleiðunum“ Olíufélögin hafi hætt við að elta Costco Strætómiðinn dýrari Sorpa undirbýr sig fyrir þjónustufall Flugeldar Landsbjargar lítið hækkað á milli ára Sektuð fyrir að auglýsa lénið á auglýsingaskilti Sektuð fyrir að segjast vera best Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Yfirlýsingar í fjölmiðlum um verðhækkanir gætu verið lögbrot Fá á baukinn frá Neytendastofu fyrir skort á íslensku Lykilatriði að nota alltaf sama kortið til að greiða fargjaldið Verð á raforku rokið upp um tugi prósenta á einu ári Hægt að borga með korti í strætó Drekinn og King Kong fá á baukinn fyrir að auglýsa nikótínvörur Loka verslun í Smáralind Verðstríð á jólabókamarkaði og hátt í þrefaldur verðmunur „Gamla góða“ Cocoa Puffsið aftur í verslanir Bilun hjá Símanum Freyju og Góu blöskrar ummæli frá Nóa Siríus ÁTVR hafi haldið dýrari og sterkari bjór að neytendum Lækka það sem fæst hjá öðrum en hækka hitt Dominos hækkar verð á þriðjudagstilboðinu Sjá meira
Tjaldsvæðið við Faxa Starfsfólk sem sér um tjaldsvæðið við Faxa segir aðsókn hafa verið mjög góða það sem af er sumri. Ekki þarf að bóka fyrir fram og gildir reglan fyrstur kemur fyrstur fær. Nánari upplýsingar má finna hér. Verð fyrir fullorðna: 1.400 krónur. Elli og örorkulífeyrisþegar: 1100 krónur. Börn 7 – 15 ára: 500 krónur. Börn undir 7 ára: Frítt. Rafmagn: 1100 krónur. Tjaldsvæðið Ásbyrgi Hægt er að bóka viðveru á tjaldsvæðinu í gegnum Parka.is en einnig er hægt er að mæta og tala við landvörð. Starfsfólk á svæðinu segir yfirleitt vera pláss fyrir þau sem vilja en hvetur fólk til að bóka fram í tímann. Um tvö þúsund manns dvöldu á tjaldstæðinu í júní. Nánari upplýsingar má finna hér. Gistieining á nótt: 250 krónur. Gistigjald fullorðinn 18-66 ára: fyrsta nótt 1.250 krónur. Gistigjald ellilífeyrisþegar/öryrkjar: fyrsta nótt 1.000 krónur. Gistigjald 13-17 ára: fyrsta nótt 700 krónur. Aðgangur 12 ára og yngri barna, í fylgd með fullorðnum, að tjaldstæði er gjaldfrjáls. Tjaldsvæðið Egilsstöðum Starfsfólk tjaldsvæðisins á Egilsstöðum hvetur fólk til þess að bóka á netinu í gegnum Parka.is. Mikil aðsókn hefur verið á tjaldsvæðið og sérstaklega þegar leið á júní mánuð. Enn er þó hægt að bóka stæði á svæðinu. Nánari upplýsingar má finna hér. Verð fyrir fullorðna, 13-67 ára: 2.000 krónur. Ellilífeyrisþegar / Öryrkjar: 1.000 krónur. Frítt fyrir 12 ára og yngri. Rafmagn: 1.000 krónur per. sólahringur. Verð fyrir þvottavélar og þurrkara: 800 krónur (8 x 100 krónur klink – þvottaefni innifalið). WIFI: frítt. Tjaldsvæðið Varmalandi Starfsmaður segir jafnan straum hafa verið af ferðamönnum á tjaldsvæðið en þó sé meira af erlendum en innlendum ferðamönnum sem sæki svæðið. Á stærstu helgunum í júní, þegar vel viðraði, var mikið að gera á tjaldsvæðinu. Gisting á tjaldsvæðinu er ekki bókuð fyrir fram og gildir reglan fyrstur kemur, fyrstur fær. Nánari upplýsingar má finna hér. Fullorðnir (16+): 1.500 krónur nóttin á mann. Eldriborgarar (76+): 1.000 krónur nóttin. Börn, 15 ára og yngri: Ókeypis. Rafmagn: 1.000 krónur nóttin. Allar upplýsingar um verð voru fengnar af tjalda.is og staðfestar í samtali við tjaldsvæðin af fréttastofu.
Ferðalög Ferðamennska á Íslandi Tjaldsvæði Mest lesið „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Viðskipti innlent Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Viðskipti innlent „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Rafbílaeigendur hljóta að hafa stáltaugar Samstarf Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Viðskipti erlent Enn bólar ekkert á skiptastjóra fyrir Novis Neytendur Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Viðskipti innlent „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Atvinnulíf Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Viðskipti erlent Fleiri fréttir Enn bólar ekkert á skiptastjóra fyrir Novis Innlend greiðslumiðlun nauðsynleg til að tryggja þjóðaröryggi Sorpa endurskoðar verðskrá vegna losunar hrossataðs Mælir ekki með „TikTok-sparnaðarleiðunum“ Olíufélögin hafi hætt við að elta Costco Strætómiðinn dýrari Sorpa undirbýr sig fyrir þjónustufall Flugeldar Landsbjargar lítið hækkað á milli ára Sektuð fyrir að auglýsa lénið á auglýsingaskilti Sektuð fyrir að segjast vera best Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Yfirlýsingar í fjölmiðlum um verðhækkanir gætu verið lögbrot Fá á baukinn frá Neytendastofu fyrir skort á íslensku Lykilatriði að nota alltaf sama kortið til að greiða fargjaldið Verð á raforku rokið upp um tugi prósenta á einu ári Hægt að borga með korti í strætó Drekinn og King Kong fá á baukinn fyrir að auglýsa nikótínvörur Loka verslun í Smáralind Verðstríð á jólabókamarkaði og hátt í þrefaldur verðmunur „Gamla góða“ Cocoa Puffsið aftur í verslanir Bilun hjá Símanum Freyju og Góu blöskrar ummæli frá Nóa Siríus ÁTVR hafi haldið dýrari og sterkari bjór að neytendum Lækka það sem fæst hjá öðrum en hækka hitt Dominos hækkar verð á þriðjudagstilboðinu Sjá meira