Einar tók fyrstu skóflustungu að nýjum leikskóla Ólafur Björn Sverrisson skrifar 29. júní 2022 15:29 Einar Þorsteinsson tók fyrstu skóflustungu að nýjum leikskóla í Vogabyggð. Hann tekur við embætti borgarstjóra að hálfu kjörtímabili liðnu. Reykjavíkurborg Fyrsta skóflustunga var tekin að nýjum leikskóla í Vogabyggð í dag við hátíðlega athöfn. Einar Þorsteinsson, sem tekur við embætti borgarstjóra að hálfu kjörtímabili liðnu, reið á vaðið og tók fyrstu skóflustungu. Leikskólinn er einn fjögurra svokallaðra „ævintýraborga“ sem rísa til að fjölga leikskólaplássum, samkvæmt tilkynningu frá Reykjavíkurborg. Þar segir að borgirnar séu mikilvægur þáttur í þeirri vegferð að brúa bilið og bjóða börnum yngri en 18 mánaða pláss á leikskólum borgarinnar. Ævintýraborgirnar séu í færanlegum húsum sem hæfir vel nútíma leikskólastarfi. Ásamt Einari voru Skúli Helgason formaður stýrihóps um uppbyggingu leikskóla, Árelía Eydís Guðmundsdóttir formaður skóla- og frístundaráðs, Helgi Grímsson formaður skóla-og frístundasviðs, Anna Sif Farestveit aðstoðarleikskólastjóri nýja leikskólans og tíu börn frá leikskólanum Steinahlíð viðstödd skóflustunguna. Hönd lögð á plóg.Reykjavíkurborg Stefnt er að því að verkinu ljúki í október og í framhaldi verði hægt að taka á móti börnum í nýjan leikskóla í hinu nýja Vogahverfi. Ævintýraborgirnar eru sagður mikilvægur liður í verkefninu Brúum bilið þar sem þær bæta við samtals 340 nýjum leikskólaplássum af þeim 1680 plássum sem verkefnið tekur til í heild. Reykjarvíkurborg Leikskólar Reykjavík Skóla - og menntamál Mest lesið Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Fleiri fréttir Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Sjá meira
Leikskólinn er einn fjögurra svokallaðra „ævintýraborga“ sem rísa til að fjölga leikskólaplássum, samkvæmt tilkynningu frá Reykjavíkurborg. Þar segir að borgirnar séu mikilvægur þáttur í þeirri vegferð að brúa bilið og bjóða börnum yngri en 18 mánaða pláss á leikskólum borgarinnar. Ævintýraborgirnar séu í færanlegum húsum sem hæfir vel nútíma leikskólastarfi. Ásamt Einari voru Skúli Helgason formaður stýrihóps um uppbyggingu leikskóla, Árelía Eydís Guðmundsdóttir formaður skóla- og frístundaráðs, Helgi Grímsson formaður skóla-og frístundasviðs, Anna Sif Farestveit aðstoðarleikskólastjóri nýja leikskólans og tíu börn frá leikskólanum Steinahlíð viðstödd skóflustunguna. Hönd lögð á plóg.Reykjavíkurborg Stefnt er að því að verkinu ljúki í október og í framhaldi verði hægt að taka á móti börnum í nýjan leikskóla í hinu nýja Vogahverfi. Ævintýraborgirnar eru sagður mikilvægur liður í verkefninu Brúum bilið þar sem þær bæta við samtals 340 nýjum leikskólaplássum af þeim 1680 plássum sem verkefnið tekur til í heild. Reykjarvíkurborg
Leikskólar Reykjavík Skóla - og menntamál Mest lesið Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Fleiri fréttir Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Sjá meira