Eina mark leiksins kom í blálok fyrri hálfleiks þegar Sigurður Hrannar Þorsteinsson skoraði með góðu skoti innan úr vítateig gestanna. Ekkert var skorað í síðari hálfleik og vann Grótta mikilvægan 1-0 sigur.
Sigurinn lyftir Gróttu upp í 2. sæti deildarinnar þar sem liðið er með 16 stig á meðan Þróttur V. er í botnsæti deildarinnar með tvö stig.
Markaskorari fenginn af Fótbolti.net.