Íris Anna og Daníel Ingi unnu flest gull á meistaramótinu í frjálsum íþróttum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. júní 2022 14:32 Íris Anna Skúladóttir (númer 3042) á ferðinni á MÍ um helgina en hún vann þrenn gullverðlaun. Hún er hér á milli þeirra Írisar Dóru Snorradóttur úr FH og Sigþóru Brynju Kristjánsdóttur úr UFA. Instagram/@icelandathletics FH-ingarnir Íris Anna Skúladóttir og Daníel Ingi Egilsson voru sigursælust á Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum sem fór fram á heimavelli þeirra í Kaplakrika um helgina. Íris Anna og Daníel Ingi unnu bæði þrenn gullverðlaun á mótinu. Íris Anna vann 1500 metra hlaup og 3000 metra hlaup auk þess að vera í sigursveit FH í 4x400m boðhlaupi kvenna ásamt þeim Írisi Dóru Snorradóttur, Elínu Sóleyju Sigurbjörnsdóttur og Ísold Sævarsdóttur. View this post on Instagram A post shared by Frjálsíþróttasamband Íslands (@icelandathletics) Daníel Ingi vann bæði langstökk og þrístökk og var í sigursveit FH-inga í 4x100m boðhlaupi ásamt Kolbeini Heði Gunnarssyni, Daða Lár Jónssyni og Bjarna Páli Pálssyni. Hann stökk 14,78 metra í þrístökki og 6,92 metra í langstökki. ÍR-ingarnir Guðni Valur Guðnason og Ingibjörg Sigurðardóttir unnu bæði tvö gull eins og FH-ingurinn Irma Gunnarsdóttir. Guðni vann kringlukast og kúluvarp, Ingibjörg vann 400 metra hlaup 40 metra grindarhlaup en Irma vann bæði þristökk og langstökk. View this post on Instagram A post shared by Frjálsíþróttasamband Íslands (@icelandathletics) FH-ingurinn Hilmar Örn Jónsson og ÍR-ingurinn Tiana Ósk Witworth náðu mestu afrekum mótsins þegar kemur að stigagjöf Alþjóða frjálsíþróttasambandsins. Hilmar Örn vann sleggjukast karla með kasti upp á 75,20 metra sem er nýtt mótsmet hjá Hilmari en kastið gaf honum 1120 stig. Tiana Ósk Witworth vann 100 metra hlaup kvenna á tímanum 11,69 sekúndum sem gefur 1054 árangursstig. Það voru FH-ingar sem urðu Íslandsmeistarar félagsliða og hlutu alls 79,5 stig. Þau fengu fjórtán gull, sextán silfur og sex bronsverðlaun. ÍR-ingar voru í öðru sæti með 51,5 stig og Fjölnir í því þriðja með 23 stig. Silfrið fór vel yfir úrslitin á mótinu og má finna þá umfjöllun hér. Frjálsar íþróttir Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann Íslenski boltinn „Ég fer bara sáttur á koddann“ Íslenski boltinn Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Fleiri fréttir Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Hvergerðingar í úrslit umspilsins Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum Fyrrum sparkari í NFL ætlar á þing vegna Trump Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sjá meira
Íris Anna og Daníel Ingi unnu bæði þrenn gullverðlaun á mótinu. Íris Anna vann 1500 metra hlaup og 3000 metra hlaup auk þess að vera í sigursveit FH í 4x400m boðhlaupi kvenna ásamt þeim Írisi Dóru Snorradóttur, Elínu Sóleyju Sigurbjörnsdóttur og Ísold Sævarsdóttur. View this post on Instagram A post shared by Frjálsíþróttasamband Íslands (@icelandathletics) Daníel Ingi vann bæði langstökk og þrístökk og var í sigursveit FH-inga í 4x100m boðhlaupi ásamt Kolbeini Heði Gunnarssyni, Daða Lár Jónssyni og Bjarna Páli Pálssyni. Hann stökk 14,78 metra í þrístökki og 6,92 metra í langstökki. ÍR-ingarnir Guðni Valur Guðnason og Ingibjörg Sigurðardóttir unnu bæði tvö gull eins og FH-ingurinn Irma Gunnarsdóttir. Guðni vann kringlukast og kúluvarp, Ingibjörg vann 400 metra hlaup 40 metra grindarhlaup en Irma vann bæði þristökk og langstökk. View this post on Instagram A post shared by Frjálsíþróttasamband Íslands (@icelandathletics) FH-ingurinn Hilmar Örn Jónsson og ÍR-ingurinn Tiana Ósk Witworth náðu mestu afrekum mótsins þegar kemur að stigagjöf Alþjóða frjálsíþróttasambandsins. Hilmar Örn vann sleggjukast karla með kasti upp á 75,20 metra sem er nýtt mótsmet hjá Hilmari en kastið gaf honum 1120 stig. Tiana Ósk Witworth vann 100 metra hlaup kvenna á tímanum 11,69 sekúndum sem gefur 1054 árangursstig. Það voru FH-ingar sem urðu Íslandsmeistarar félagsliða og hlutu alls 79,5 stig. Þau fengu fjórtán gull, sextán silfur og sex bronsverðlaun. ÍR-ingar voru í öðru sæti með 51,5 stig og Fjölnir í því þriðja með 23 stig. Silfrið fór vel yfir úrslitin á mótinu og má finna þá umfjöllun hér.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann Íslenski boltinn „Ég fer bara sáttur á koddann“ Íslenski boltinn Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Fleiri fréttir Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Hvergerðingar í úrslit umspilsins Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum Fyrrum sparkari í NFL ætlar á þing vegna Trump Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sjá meira