Afrekaði það sama og stórstjarnan faðir hans en bara 46 árum seinna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. júní 2022 16:01 Elliot Thompson er breskur meistari í tugþraut alveg eins og faðir sinn afrekaði á áttunda áratug síðustu aldar. Instagram/@the_real_elliot_thompson Þeir sem muna eftir súperstjörnunni Daley Thompson ætti að hafa gaman af því að sjá Elliot Thompson feta í fótspor föður síns á breska meistaramótinu í frjálsum íþróttum um helgina. Hinn 29 ára gamli Elliot Thompson varð þá breskur meistari í tugþraut í fyrsta sinn afrek sem faðir hans vann svo oft á sínum ferli. Sigur Elliott kemur 46 árum eftir að Daley faðir hans vann þennan titil í fyrsta sinn árið 1976. View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport) Þrátt fyrir slaka byrjun og aðeins sjötta sætið í fyrstu grein, sem var 100 metra hlaup, þá varð Elliott annar í langstökki og vann svo kúluvarpið. Hann vann tvær greinar á fyrri deginum og fylgdi því síðan eftir með því að halda velli á seinni deginum en hann endaði hann með því að vinna 1500 metra hlaupið. Sigur hans vakti auðvitað mikla athygli enda muna flestir eftir föður hans þegar stjarna hans skein skærast á níunda áratugnum. Daley Thompson var nefnilega á sínum ein stærsta íþróttastjarna heims eftir að hann varð Ólympíumeistari í tugþraut á tveimur Ólympíuleikum í röð, fyrst 1980 í Moskvu og svo aftur 1984 í Los Angeles. Hann sló heimsmetið fjórum sinnum og var ósigraður í tugþraut í níu ár. Það var ekki bara stórskotleg frammistaða sem jók hróður Daley heldur einnig stórskemmtileg framkoma hans enda sannur skemmtikraftur á ferðinni. Daley varð að hætta keppni vegna meiðsla árið 1992, þá 34 ára gamall. Daley eignaðist Elliot sama ár og hann varð að leggja skóna á hilluna eða í ágústmánuði 1992. View this post on Instagram A post shared by Elliot Thompson (@the_real_elliot_thompson) Frjálsar íþróttir Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Sport Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Körfubolti Fleiri fréttir Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Hvergerðingar í úrslit umspilsins Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum Fyrrum sparkari í NFL ætlar á þing vegna Trump Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sjá meira
Hinn 29 ára gamli Elliot Thompson varð þá breskur meistari í tugþraut í fyrsta sinn afrek sem faðir hans vann svo oft á sínum ferli. Sigur Elliott kemur 46 árum eftir að Daley faðir hans vann þennan titil í fyrsta sinn árið 1976. View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport) Þrátt fyrir slaka byrjun og aðeins sjötta sætið í fyrstu grein, sem var 100 metra hlaup, þá varð Elliott annar í langstökki og vann svo kúluvarpið. Hann vann tvær greinar á fyrri deginum og fylgdi því síðan eftir með því að halda velli á seinni deginum en hann endaði hann með því að vinna 1500 metra hlaupið. Sigur hans vakti auðvitað mikla athygli enda muna flestir eftir föður hans þegar stjarna hans skein skærast á níunda áratugnum. Daley Thompson var nefnilega á sínum ein stærsta íþróttastjarna heims eftir að hann varð Ólympíumeistari í tugþraut á tveimur Ólympíuleikum í röð, fyrst 1980 í Moskvu og svo aftur 1984 í Los Angeles. Hann sló heimsmetið fjórum sinnum og var ósigraður í tugþraut í níu ár. Það var ekki bara stórskotleg frammistaða sem jók hróður Daley heldur einnig stórskemmtileg framkoma hans enda sannur skemmtikraftur á ferðinni. Daley varð að hætta keppni vegna meiðsla árið 1992, þá 34 ára gamall. Daley eignaðist Elliot sama ár og hann varð að leggja skóna á hilluna eða í ágústmánuði 1992. View this post on Instagram A post shared by Elliot Thompson (@the_real_elliot_thompson)
Frjálsar íþróttir Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Sport Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Körfubolti Fleiri fréttir Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Hvergerðingar í úrslit umspilsins Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum Fyrrum sparkari í NFL ætlar á þing vegna Trump Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sjá meira