Morðinginn í Torrevieja dæmdur fyrir akstur undir áhrifum fíkniefna Ólafur Björn Sverrisson skrifar 24. júní 2022 12:18 Dómurinn var kveðinn upp í Héraðsdómi Reykjaness Vísir/Vilhelm Guðmundur Freyr Magnússon, sem dæmdur var í sautján ára fangelsi fyrir manndráp í Torrevieja í lok árs 2021, var í dag fyrir Héraðsdómi Reykjaness dæmdur fyrir að akstur undir áhrifum fíkniefna árið 2018. Guðmundur var dæmdur fyrir að hafa ekið bifreiðum undir áhrifum MDMA, amfetamíni, oxykódon og fleiri örvandi efna í fimm skipti á árinu 2018. Fram kemur í dómi héraðsdóms að Guðmundur hafi verið sviptur ökurétti ævilangt árið 2014. Guðmundur á að baki langan sakaferil hérlendis sem nær aftur til ársins 1996. Frá þeim tíma til ársins 2014 hefur hann hlotið þrettán fangelsisdóma. Hann játaði brot sín og var dæmdur til að greiða allan sakarkostnað, samtals 1,2 milljón króna. Þá var vísað til fangelsisdómsins á Spáni og því ekki þótt rétt að gera honum frekari refsingu. Þá var ævilöng svipting ökuréttar Guðmundar áréttuð. Guðmundur var í desember á síðasta ári dæmdur í sautján ára fangelsi á Spáni fyrir að bana unnusta móður sinnar. Guðmundur viðurkenndi sök þegar málið var tekið en Guðmundi var að auki gert að greiða aðstandendum hins myrta 100 þúsund evrur, um fimmtán milljónir króna, í skaðabætur. Manndráp í Torrevieja Dómsmál Tengdar fréttir Sautján ára fangelsi fyrir að bana unnusta móður sinnar í Torrevieja Íslenskur karlmaður, Guðmundur Freyr Magnússon, var í síðustu viku dæmdur í sautján ára fangelsi á Spáni fyrir að verða 66 ára unnusta móður sinnar að bana á heimili þeirra í Torrevieja á Spáni í janúar á síðasta ári. 16. desember 2021 08:42 Viðurkenndi að hafa stungið sambýlismann móður sinnar ítrekað Guðmundur Freyr Magnússon viðurkenndi að hann hefði orðið íslenskum sambýlismanni móður sinnar að bana með því að stinga hann ítrekað í Torrevieja á Spáni þegar mál hans var tekið fyrir dóm í Elche í síðustu viku. Bar hann við fíknivanda og geðrænum vandamálum. 29. nóvember 2021 18:18 Mest lesið Hnífstunga á Austurvelli Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Erlent Fleiri fréttir Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Sjá meira
Guðmundur var dæmdur fyrir að hafa ekið bifreiðum undir áhrifum MDMA, amfetamíni, oxykódon og fleiri örvandi efna í fimm skipti á árinu 2018. Fram kemur í dómi héraðsdóms að Guðmundur hafi verið sviptur ökurétti ævilangt árið 2014. Guðmundur á að baki langan sakaferil hérlendis sem nær aftur til ársins 1996. Frá þeim tíma til ársins 2014 hefur hann hlotið þrettán fangelsisdóma. Hann játaði brot sín og var dæmdur til að greiða allan sakarkostnað, samtals 1,2 milljón króna. Þá var vísað til fangelsisdómsins á Spáni og því ekki þótt rétt að gera honum frekari refsingu. Þá var ævilöng svipting ökuréttar Guðmundar áréttuð. Guðmundur var í desember á síðasta ári dæmdur í sautján ára fangelsi á Spáni fyrir að bana unnusta móður sinnar. Guðmundur viðurkenndi sök þegar málið var tekið en Guðmundi var að auki gert að greiða aðstandendum hins myrta 100 þúsund evrur, um fimmtán milljónir króna, í skaðabætur.
Manndráp í Torrevieja Dómsmál Tengdar fréttir Sautján ára fangelsi fyrir að bana unnusta móður sinnar í Torrevieja Íslenskur karlmaður, Guðmundur Freyr Magnússon, var í síðustu viku dæmdur í sautján ára fangelsi á Spáni fyrir að verða 66 ára unnusta móður sinnar að bana á heimili þeirra í Torrevieja á Spáni í janúar á síðasta ári. 16. desember 2021 08:42 Viðurkenndi að hafa stungið sambýlismann móður sinnar ítrekað Guðmundur Freyr Magnússon viðurkenndi að hann hefði orðið íslenskum sambýlismanni móður sinnar að bana með því að stinga hann ítrekað í Torrevieja á Spáni þegar mál hans var tekið fyrir dóm í Elche í síðustu viku. Bar hann við fíknivanda og geðrænum vandamálum. 29. nóvember 2021 18:18 Mest lesið Hnífstunga á Austurvelli Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Erlent Fleiri fréttir Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Sjá meira
Sautján ára fangelsi fyrir að bana unnusta móður sinnar í Torrevieja Íslenskur karlmaður, Guðmundur Freyr Magnússon, var í síðustu viku dæmdur í sautján ára fangelsi á Spáni fyrir að verða 66 ára unnusta móður sinnar að bana á heimili þeirra í Torrevieja á Spáni í janúar á síðasta ári. 16. desember 2021 08:42
Viðurkenndi að hafa stungið sambýlismann móður sinnar ítrekað Guðmundur Freyr Magnússon viðurkenndi að hann hefði orðið íslenskum sambýlismanni móður sinnar að bana með því að stinga hann ítrekað í Torrevieja á Spáni þegar mál hans var tekið fyrir dóm í Elche í síðustu viku. Bar hann við fíknivanda og geðrænum vandamálum. 29. nóvember 2021 18:18