Markmiðið að ná manninum út heilum á húfi Kjartan Kjartansson skrifar 22. júní 2022 12:25 Skúli Jónsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn og stöðvarstjóri í Hafnarfirði. Vísir/Vilhelm Aðstoðaryfirlögregluþjónn segir að lögregla sé tilbúin að vera eins lengi og þarf við blokk við Miðvang í Hafnarfirði þar sem grunaður byssumaður er lokaður inni í íbúð. Markmiðið sé að ná manninum heilum á húfi út. Viðræður hafa staðið yfir við karlmann á sjötugsaldri frá því um átta leytið í morgun eftir að tilkynning barst um skothvelli við fjölbýlishús við Miðvang í morgun. Maðurinn er grunaður um að hafa skotið á kyrrstæðan bíl á bílastæði á milli blokkarinnar og leikskólans Víðivalla. Hann er talinn einn í íbúðinni. Fjölmennt lið vopnaðra sérsveitarmanna hafa verið á vettvangi frá því í morgun. Þá hefur lögregla notað dróna til að ná yfirlitsmyndum og vélmenni til að nálgast íbúðina. Ekki liggur fyrir af hvers konar skotvopi maðurinn hleypti í morgun. „Við höfum nægan tíma. Takmarkið er að fá manninn út heilan á húfi,“ sagði Skúli Jónsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn og stöðvarstjóri lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í Hafnarfirði, í hádegisfréttum Bylgjunnar. Sagði hann lögreglu telja vettvanginn algerlega tryggan en stórt svæði hefur verið girt af í kringum blokkina. Íbúar í fjölbýlishúsinu og nærliggjandi húsum er gert að halda sig þar á meðan á umsátrinu stendur. Sautján börn og tuttugu og einn starfsmaður var mættur á leikskólann þegar umsátrið hófst í morgun. Skúli sagði þau öll örugg hlémegin í leikskólabyggingunni. Þeim hafi verið færður matur núna í hádeginu. Hafnarfjörður Lögreglumál Skotvopn Skotárás við Miðvang Tengdar fréttir Ræða við byssumann sem er einn inni í íbúð sinni Lögreglumenn reyna nú að ræða við karlmann á sjötugsaldri sem er grunaður um að skjóta á kyrrstæðan bíl fyrir utan fjölbýlishús við Miðvang í Hafnarfirði í morgun. Vopnaðir sérsveitarmenn eru á vettvangi og mikil viðbúnaður en grunaði byssumaðurinn er í íbúð í blokkinni. 22. júní 2022 09:29 Mest lesið Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Þýskur kafbátur við Sundahöfn Innlent „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Innlent Fleiri fréttir „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Sjá meira
Viðræður hafa staðið yfir við karlmann á sjötugsaldri frá því um átta leytið í morgun eftir að tilkynning barst um skothvelli við fjölbýlishús við Miðvang í morgun. Maðurinn er grunaður um að hafa skotið á kyrrstæðan bíl á bílastæði á milli blokkarinnar og leikskólans Víðivalla. Hann er talinn einn í íbúðinni. Fjölmennt lið vopnaðra sérsveitarmanna hafa verið á vettvangi frá því í morgun. Þá hefur lögregla notað dróna til að ná yfirlitsmyndum og vélmenni til að nálgast íbúðina. Ekki liggur fyrir af hvers konar skotvopi maðurinn hleypti í morgun. „Við höfum nægan tíma. Takmarkið er að fá manninn út heilan á húfi,“ sagði Skúli Jónsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn og stöðvarstjóri lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í Hafnarfirði, í hádegisfréttum Bylgjunnar. Sagði hann lögreglu telja vettvanginn algerlega tryggan en stórt svæði hefur verið girt af í kringum blokkina. Íbúar í fjölbýlishúsinu og nærliggjandi húsum er gert að halda sig þar á meðan á umsátrinu stendur. Sautján börn og tuttugu og einn starfsmaður var mættur á leikskólann þegar umsátrið hófst í morgun. Skúli sagði þau öll örugg hlémegin í leikskólabyggingunni. Þeim hafi verið færður matur núna í hádeginu.
Hafnarfjörður Lögreglumál Skotvopn Skotárás við Miðvang Tengdar fréttir Ræða við byssumann sem er einn inni í íbúð sinni Lögreglumenn reyna nú að ræða við karlmann á sjötugsaldri sem er grunaður um að skjóta á kyrrstæðan bíl fyrir utan fjölbýlishús við Miðvang í Hafnarfirði í morgun. Vopnaðir sérsveitarmenn eru á vettvangi og mikil viðbúnaður en grunaði byssumaðurinn er í íbúð í blokkinni. 22. júní 2022 09:29 Mest lesið Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Þýskur kafbátur við Sundahöfn Innlent „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Innlent Fleiri fréttir „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Sjá meira
Ræða við byssumann sem er einn inni í íbúð sinni Lögreglumenn reyna nú að ræða við karlmann á sjötugsaldri sem er grunaður um að skjóta á kyrrstæðan bíl fyrir utan fjölbýlishús við Miðvang í Hafnarfirði í morgun. Vopnaðir sérsveitarmenn eru á vettvangi og mikil viðbúnaður en grunaði byssumaðurinn er í íbúð í blokkinni. 22. júní 2022 09:29