„Tímabil sem byrjaði vel og endaði vel“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. júní 2022 13:00 Aðalsteinn Eyjólfsson náði frábærum árangri í vetur. Kadetten Aðalsteinn Eyjólfsson segist hafa lært mikið af þarsíðasta tímabili en hann stýrði liði sínu Kadetten til sigurs í svissnesku úrvalsdeildinni í handbolta í ár. Aðalsteinn hefur þjálfað liðið frá 2020 en hann hefur verið þjálfari erlendis frá árinu 2008. Aðalsteinn er hér á landi vegna MasterCoach-námskeiðs en um er að ræða hæstu gráðu handboltaþjálfunar. Flestir ef ekki allir af færustu þjálfurum Íslands eru á landinu vegna námskeiðsins. Ræddi Aðalsteinn við Stöð 2 og Vísi um nýafstaðið tímabil. „Í grunninn er þetta tímabil sem byrjaði vel og endaði vel, og allt þess á milli. Voðalega auðvelt að segja það núna. Við áttum mjög erfitt síðasta tímabil, lærðum mikið af því og gátum breytt mörgu í okkar nálgun á marga hluti. Lærdómsríkt ferli og góður vetur sem verður gott veganæsti í næsta tímabil.“ „Lentum illa í kórónuveirunni í fyrra og lentum í að þurfa að spila ótrúlega marga leiki á stuttum tíma, misstum marga leikmenn í meiðsli og yfirálag á þeim tíma. Var ákveðinn lærdómur sem við gátum tekið út úr því.“ „Svo sömuleiðis hvernig við settum upp hópinn, vera bæði með yngra lið og breiðari hóp. Svo er það oft þannig að þegar maður er á öðru ári verður conceptið allt léttara og menn ganga betur að sínum hlutverkum.“ Markmið Aðalsteins og Kadetten er alltaf að verða meistarar í Sviss og komast langt í Evrópu. „Samkeppnin verður þéttari á næstu ári. Fleiri lið að koma inn og margir að leggja mikið í þetta þannig þetta verður alltaf erfiðara og erfiðara miðað við hvernig deildin er að þróast,“ sagði Aðalsteinn að lokum. Handbolti Sviss Tengdar fréttir „Að yfirburðirnir yrðu svona miklir lét ég mig ekki dreyma um“ Guðjón Valur Sigurðsson náði fantaárangri í vetur sem þjálfari Gummersbach í þýsku B-deildinni í handbolta. Hann er á sínu öðru tímabili með liðið og mun stýra liðinu í þýsku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. 20. júní 2022 12:01 Ólafur til Sviss en meistararnir voru of seinir Landsliðsmaðurinn Ólafur Guðmundsson mun leika í Sviss næsta vetur en hann hefur samið við Amicitia Zürich um að spila með liðinu. Þar með bætist enn í hóp íslensks handboltafólks hjá félaginu. 15. júní 2022 11:30 Martröð í Montpellier: „Allt mjög þungt og erfitt“ Ólafur Andrés Guðmundsson skrifaði í gær formlega undir samning hjá svissneska félaginu Amicitia Zürich. Hann batt þar með enda á martraðardvöl hjá Montpellier í Frakklandi. 17. júní 2022 09:00 Mest lesið Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Enski boltinn Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Dagskráin: Úrslitastund hjá Orra á Old Trafford og spennan magnast í Bónus Sport Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Fótbolti „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Handbolti Fleiri fréttir „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Gróttukonur gerðu aftur góða ferð á Selfoss Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum „Frábært að fá fleiri gaura inn í systemið“ „Finnst við hafa sýnt hversu góðir við erum“ Hálfleiksræða Dags kveikti á króatíska liðinu Gísli og Ómar gerðir útlægir vegna skautasýningar Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Ljónin staðfesta komu Hauks rétt fyrir landsleik „Það dugar yfirleitt til að spila handboltaleik“ Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Strákarnir sem mæta Grikkjum í dag: Margir aðalleikarar utan hóps „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Prentuðu Dag Sig og strákana hans á frímerki Aron enn einn lykilmaðurinn sem missir af Grikklandsleiknum Aldís Ásta og félagar fóru illa með liðið fyrir neðan þær í töflunni Eftirmaður Þóris segir stelpurnar þurfa að æfa sig í að senda og grípa „Við erum of mistækir“ Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Stjarnan tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Uppgjörið: FH - Afturelding 34-29 | Heimamenn endurheimtu toppsætið Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Danski dómarinn aftur á börum af velli Valur tímabundið á toppinn Gauti bjargaði stigi en ÍR færist fjær botninum Engir Íslendingar en samt ekkert vandamál hjá Melsungen í kvöld Elliði markahæstur í stórsigri Gummersbach Orri skoraði mark umferðarinnar í Meistaradeildinni Tekur hatt sinn ofan fyrir Söndru sem kveður Sjá meira
Aðalsteinn er hér á landi vegna MasterCoach-námskeiðs en um er að ræða hæstu gráðu handboltaþjálfunar. Flestir ef ekki allir af færustu þjálfurum Íslands eru á landinu vegna námskeiðsins. Ræddi Aðalsteinn við Stöð 2 og Vísi um nýafstaðið tímabil. „Í grunninn er þetta tímabil sem byrjaði vel og endaði vel, og allt þess á milli. Voðalega auðvelt að segja það núna. Við áttum mjög erfitt síðasta tímabil, lærðum mikið af því og gátum breytt mörgu í okkar nálgun á marga hluti. Lærdómsríkt ferli og góður vetur sem verður gott veganæsti í næsta tímabil.“ „Lentum illa í kórónuveirunni í fyrra og lentum í að þurfa að spila ótrúlega marga leiki á stuttum tíma, misstum marga leikmenn í meiðsli og yfirálag á þeim tíma. Var ákveðinn lærdómur sem við gátum tekið út úr því.“ „Svo sömuleiðis hvernig við settum upp hópinn, vera bæði með yngra lið og breiðari hóp. Svo er það oft þannig að þegar maður er á öðru ári verður conceptið allt léttara og menn ganga betur að sínum hlutverkum.“ Markmið Aðalsteins og Kadetten er alltaf að verða meistarar í Sviss og komast langt í Evrópu. „Samkeppnin verður þéttari á næstu ári. Fleiri lið að koma inn og margir að leggja mikið í þetta þannig þetta verður alltaf erfiðara og erfiðara miðað við hvernig deildin er að þróast,“ sagði Aðalsteinn að lokum.
Handbolti Sviss Tengdar fréttir „Að yfirburðirnir yrðu svona miklir lét ég mig ekki dreyma um“ Guðjón Valur Sigurðsson náði fantaárangri í vetur sem þjálfari Gummersbach í þýsku B-deildinni í handbolta. Hann er á sínu öðru tímabili með liðið og mun stýra liðinu í þýsku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. 20. júní 2022 12:01 Ólafur til Sviss en meistararnir voru of seinir Landsliðsmaðurinn Ólafur Guðmundsson mun leika í Sviss næsta vetur en hann hefur samið við Amicitia Zürich um að spila með liðinu. Þar með bætist enn í hóp íslensks handboltafólks hjá félaginu. 15. júní 2022 11:30 Martröð í Montpellier: „Allt mjög þungt og erfitt“ Ólafur Andrés Guðmundsson skrifaði í gær formlega undir samning hjá svissneska félaginu Amicitia Zürich. Hann batt þar með enda á martraðardvöl hjá Montpellier í Frakklandi. 17. júní 2022 09:00 Mest lesið Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Enski boltinn Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Dagskráin: Úrslitastund hjá Orra á Old Trafford og spennan magnast í Bónus Sport Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Fótbolti „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Handbolti Fleiri fréttir „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Gróttukonur gerðu aftur góða ferð á Selfoss Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum „Frábært að fá fleiri gaura inn í systemið“ „Finnst við hafa sýnt hversu góðir við erum“ Hálfleiksræða Dags kveikti á króatíska liðinu Gísli og Ómar gerðir útlægir vegna skautasýningar Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Ljónin staðfesta komu Hauks rétt fyrir landsleik „Það dugar yfirleitt til að spila handboltaleik“ Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Strákarnir sem mæta Grikkjum í dag: Margir aðalleikarar utan hóps „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Prentuðu Dag Sig og strákana hans á frímerki Aron enn einn lykilmaðurinn sem missir af Grikklandsleiknum Aldís Ásta og félagar fóru illa með liðið fyrir neðan þær í töflunni Eftirmaður Þóris segir stelpurnar þurfa að æfa sig í að senda og grípa „Við erum of mistækir“ Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Stjarnan tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Uppgjörið: FH - Afturelding 34-29 | Heimamenn endurheimtu toppsætið Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Danski dómarinn aftur á börum af velli Valur tímabundið á toppinn Gauti bjargaði stigi en ÍR færist fjær botninum Engir Íslendingar en samt ekkert vandamál hjá Melsungen í kvöld Elliði markahæstur í stórsigri Gummersbach Orri skoraði mark umferðarinnar í Meistaradeildinni Tekur hatt sinn ofan fyrir Söndru sem kveður Sjá meira
„Að yfirburðirnir yrðu svona miklir lét ég mig ekki dreyma um“ Guðjón Valur Sigurðsson náði fantaárangri í vetur sem þjálfari Gummersbach í þýsku B-deildinni í handbolta. Hann er á sínu öðru tímabili með liðið og mun stýra liðinu í þýsku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. 20. júní 2022 12:01
Ólafur til Sviss en meistararnir voru of seinir Landsliðsmaðurinn Ólafur Guðmundsson mun leika í Sviss næsta vetur en hann hefur samið við Amicitia Zürich um að spila með liðinu. Þar með bætist enn í hóp íslensks handboltafólks hjá félaginu. 15. júní 2022 11:30
Martröð í Montpellier: „Allt mjög þungt og erfitt“ Ólafur Andrés Guðmundsson skrifaði í gær formlega undir samning hjá svissneska félaginu Amicitia Zürich. Hann batt þar með enda á martraðardvöl hjá Montpellier í Frakklandi. 17. júní 2022 09:00