Hrósuðu Hildi í hástert: Varnarpressan fram á við orðin miklu betri Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. júní 2022 15:30 Blikakonur fagna einu af þeim fimm mörkum sem Hildur Antonsdóttir hefur skorað í júní. vísir/diego „Mér fannst Breiðablik mikið sterkara í þessum leik. Maður sér líka að það vantar kannski smá breidd í liði Þróttar,“ sagði Helena Ólafsdóttir, þáttastjórnandi, Bestu markanna um leik liðanna í Bestu deild kvenna í fótbolta. „Ég er alveg sammála því. Við komum inn á það áðan að mér finnst breiddin hjá mörgum liðum, þetta er farið að taka sinn toll. Búið að vera svakaleg keyrsla og Þróttur fær Breiðablik tvisvar í röð,“ svarði Margrét Lára Viðarsdóttir og hélt svo áfram. „Ásmundur (Arnarson, þjálfari Breiðabliks) er með nokkuð svipað lið og í bikarleiknum en að sama skapi er Clara (Sigurðardóttir) að spila, hún hefur spilað lítið í upphafi móts. Alexandra (Jóhannsdóttir) er nýtilkomin og fersk, Hildur (Antonsdóttir) komin í nýja stöðu og Áslaug Munda (Gunnlaugsdóttir) búin að vera á eldi. Birta Georgsdóttir líka búin vera frábær þannig að þær mæta Blikaliði á versta mögulega tíma.“ Hildur Antonsdóttir (til vinstri) hefur verið frábær í júní.Vísir/Diego „Síðan í Valsleiknum hefur Breiðabliksliðið virkilega hert tökin. Hildur er góð í pressunni, hún kemur af miklum ákafa, dugleg að vinna á milli manna. Mér finnst varnarpressan fram á við hafa orðið miklu betri með tilkomu Hildar í fremstu víglínu,“ sagði Margrét Lára á meðan mörk Hildar gegn Þrótti voru spiluð. Sjá má mörkin og umræðu Bestu markanna um leikinn í spilaranum hér að neðan. Helena ræddi í kjölfarið meiðslalista Þróttar en Ólöf Sigríður Kristinsdóttir - sem skoraði átta mörk á síðustu leiktíð - hefur ekki enn reimað á sig skóna og spilað leik í sumar. Linda Líf Boama er einnig fjarri góðu gamni. Helena telur að þjálfari Þróttar, Nik Chamberlain, sé feginn þeirri pásu sem verður á deildinni á meðan EM í Englandi fer fram. „Ég gæti trúað því. Það eru einhverjar ekki 100 prósent. Þær ætla kannski að nýta pásuna í að jafna sig,“ sagði Sonný Lára Þráinsdóttir um stöðuna á Þróttaraliðinu en Jelena Tinna Kujundzic var borin af velli í gær. Klippa: Bestu mörkin: Umræða um leik Þróttar R. og Breiðabliks Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér. Fótbolti Íslenski boltinn Bestu mörkin Besta deild kvenna Breiðablik Þróttur Reykjavík Tengdar fréttir Sjáðu tímabæra neglu Önnu, tvennu Hildar í Dalnum og markasúpu á Akureyri Íslandsmeistarar Vals náðu í gær fjögurra stiga forskoti á toppi Bestu deildar kvenna í fótbolta, þegar öll níunda umferðin var leikin. Mörkin úr leikjunum má nú sjá hér á Vísi. 15. júní 2022 10:01 „Auðvitað þarf að fagna góðum sigrum“ Ásmundur Arnarsson, þjálfari Breiðabliks, varð eðlilega sáttur með 3-0 útisigur liðsins gegn Þrótti í Bestu-deild kvenna í fótbolta í kvöld. 14. júní 2022 23:15 Umfjöllun og viðtöl: Þróttur R.-Breiðablik 0-3 | Blikar skutu sér upp í annað sæti Eftir erfiða byrjun á tímabilinu hefur Breiðablik nú unnið þrjá leiki í röð. Liðið er komið upp í annað sæti Bestu-deildar kvenna í fótbolta eftir 0-3 sigur gegn Þrótti í kvöld. 14. júní 2022 23:00 Mest lesið Åge Hareide látinn Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Körfubolti Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Fótbolti „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ Körfubolti „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ Körfubolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Fleiri fréttir Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Murielle elti Óskar í Garðabæinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Sjá meira
„Ég er alveg sammála því. Við komum inn á það áðan að mér finnst breiddin hjá mörgum liðum, þetta er farið að taka sinn toll. Búið að vera svakaleg keyrsla og Þróttur fær Breiðablik tvisvar í röð,“ svarði Margrét Lára Viðarsdóttir og hélt svo áfram. „Ásmundur (Arnarson, þjálfari Breiðabliks) er með nokkuð svipað lið og í bikarleiknum en að sama skapi er Clara (Sigurðardóttir) að spila, hún hefur spilað lítið í upphafi móts. Alexandra (Jóhannsdóttir) er nýtilkomin og fersk, Hildur (Antonsdóttir) komin í nýja stöðu og Áslaug Munda (Gunnlaugsdóttir) búin að vera á eldi. Birta Georgsdóttir líka búin vera frábær þannig að þær mæta Blikaliði á versta mögulega tíma.“ Hildur Antonsdóttir (til vinstri) hefur verið frábær í júní.Vísir/Diego „Síðan í Valsleiknum hefur Breiðabliksliðið virkilega hert tökin. Hildur er góð í pressunni, hún kemur af miklum ákafa, dugleg að vinna á milli manna. Mér finnst varnarpressan fram á við hafa orðið miklu betri með tilkomu Hildar í fremstu víglínu,“ sagði Margrét Lára á meðan mörk Hildar gegn Þrótti voru spiluð. Sjá má mörkin og umræðu Bestu markanna um leikinn í spilaranum hér að neðan. Helena ræddi í kjölfarið meiðslalista Þróttar en Ólöf Sigríður Kristinsdóttir - sem skoraði átta mörk á síðustu leiktíð - hefur ekki enn reimað á sig skóna og spilað leik í sumar. Linda Líf Boama er einnig fjarri góðu gamni. Helena telur að þjálfari Þróttar, Nik Chamberlain, sé feginn þeirri pásu sem verður á deildinni á meðan EM í Englandi fer fram. „Ég gæti trúað því. Það eru einhverjar ekki 100 prósent. Þær ætla kannski að nýta pásuna í að jafna sig,“ sagði Sonný Lára Þráinsdóttir um stöðuna á Þróttaraliðinu en Jelena Tinna Kujundzic var borin af velli í gær. Klippa: Bestu mörkin: Umræða um leik Þróttar R. og Breiðabliks Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Fótbolti Íslenski boltinn Bestu mörkin Besta deild kvenna Breiðablik Þróttur Reykjavík Tengdar fréttir Sjáðu tímabæra neglu Önnu, tvennu Hildar í Dalnum og markasúpu á Akureyri Íslandsmeistarar Vals náðu í gær fjögurra stiga forskoti á toppi Bestu deildar kvenna í fótbolta, þegar öll níunda umferðin var leikin. Mörkin úr leikjunum má nú sjá hér á Vísi. 15. júní 2022 10:01 „Auðvitað þarf að fagna góðum sigrum“ Ásmundur Arnarsson, þjálfari Breiðabliks, varð eðlilega sáttur með 3-0 útisigur liðsins gegn Þrótti í Bestu-deild kvenna í fótbolta í kvöld. 14. júní 2022 23:15 Umfjöllun og viðtöl: Þróttur R.-Breiðablik 0-3 | Blikar skutu sér upp í annað sæti Eftir erfiða byrjun á tímabilinu hefur Breiðablik nú unnið þrjá leiki í röð. Liðið er komið upp í annað sæti Bestu-deildar kvenna í fótbolta eftir 0-3 sigur gegn Þrótti í kvöld. 14. júní 2022 23:00 Mest lesið Åge Hareide látinn Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Körfubolti Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Fótbolti „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ Körfubolti „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ Körfubolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Fleiri fréttir Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Murielle elti Óskar í Garðabæinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Sjá meira
Sjáðu tímabæra neglu Önnu, tvennu Hildar í Dalnum og markasúpu á Akureyri Íslandsmeistarar Vals náðu í gær fjögurra stiga forskoti á toppi Bestu deildar kvenna í fótbolta, þegar öll níunda umferðin var leikin. Mörkin úr leikjunum má nú sjá hér á Vísi. 15. júní 2022 10:01
„Auðvitað þarf að fagna góðum sigrum“ Ásmundur Arnarsson, þjálfari Breiðabliks, varð eðlilega sáttur með 3-0 útisigur liðsins gegn Þrótti í Bestu-deild kvenna í fótbolta í kvöld. 14. júní 2022 23:15
Umfjöllun og viðtöl: Þróttur R.-Breiðablik 0-3 | Blikar skutu sér upp í annað sæti Eftir erfiða byrjun á tímabilinu hefur Breiðablik nú unnið þrjá leiki í röð. Liðið er komið upp í annað sæti Bestu-deildar kvenna í fótbolta eftir 0-3 sigur gegn Þrótti í kvöld. 14. júní 2022 23:00