Í efsta sæti heimslistans en ekki með á Wimbledon Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. júní 2022 15:01 Daniil Medvedev er á toppi heimslistans. EPA-EFE/Sander Koning Daniil Medvedev er kominn í efsta sæti heimslistans í tennis. Novak Djokovic hafði setið í efsta sæti listans til þessa á árinu en hann er nú í 3. sæti. Medvedev fær hins vegar ekki að keppa á Wimbledon síðar í þessum mánuði. Wimbledon er eitt sögufrægasta tennismót allra tíma enda fór fyrsta mótið fram árið 1877. Fyrir skemmstu tóku stjórnendur mótsins fram að tennisleikarar frá Rússlandi og Hvíta-Rússlandi myndu ekki fá að keppa í ár vegna innrásar Rússlands í Úkraínu og stuðnings Hvíta-Rússlands. Mætti því ætla að Medvedev myndi missa toppsætið strax þar sem hann gæti ekki unnið sér inn stig á Wimbledon. Alþjóðatennissambandið var greinilega ósammála ákvörðun forráðamanna Wimbledon og ákvað því að mótið gildi ekki er kemur að stigasöfnun á heimslistanum. Two weeks before a #Wimbledon at which he will not be allowed to play...Daniil Medvedev has replaced Novak Djokovic at the top of the world rankings.#BBCTennis— BBC Sport (@BBCSport) June 13, 2022 Þrátt fyrir það verður Djokovic að sjálfsögðu á sínum stað er Wimbledon hefst en Serbinn á titil að verja. Er hann féll niður í 3. sæti heimslistans gerðist nokkuð sem hefur ekki gerst síðan í nóvember 2003. Það er að enginn af Djokovic, Rafael Nadal, Roger Federer eða Andy Murray sé í efstu tveimur sætum heimslistans. Tennis Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið „Engar svakalegar reglur hér“ Fótbolti Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo Fótbolti Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum Fótbolti Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi Fótbolti „Þetta er svekkjandi“ Fótbolti „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Fótbolti „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Fótbolti Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Fótbolti Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Handbolti „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Rúgbí og hafnabolti Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum „Þetta er svekkjandi“ „Engar svakalegar reglur hér“ „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi Dagskráin í dag: Rúgbí og hafnabolti „Þegar allir eru tilbúnir að gefa af sér þá gerast svona hlutir“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-1 | Valur í úrslit Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Innkoma Caulker jákvæð: „Tekið vel á varnarhlutanum“ Klár í erfiðan slag við Ísland: „Þær eru fljótar en við erum með svipað lið“ „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Þjálfari Finna segir sitt lið þurfa að varast Sveindísi „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Fjöldi Íslendinga á EM og Tólfan slær taktinn Gunnlaugur tveimur undir pari en spænski félaginn efstur Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Hræddist áhorfanda á Wimbledon: „Kannski er hann með hníf“ Orðnar vanar hitanum án loftkælingar en fannst rigningin góð Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Sjá meira
Wimbledon er eitt sögufrægasta tennismót allra tíma enda fór fyrsta mótið fram árið 1877. Fyrir skemmstu tóku stjórnendur mótsins fram að tennisleikarar frá Rússlandi og Hvíta-Rússlandi myndu ekki fá að keppa í ár vegna innrásar Rússlands í Úkraínu og stuðnings Hvíta-Rússlands. Mætti því ætla að Medvedev myndi missa toppsætið strax þar sem hann gæti ekki unnið sér inn stig á Wimbledon. Alþjóðatennissambandið var greinilega ósammála ákvörðun forráðamanna Wimbledon og ákvað því að mótið gildi ekki er kemur að stigasöfnun á heimslistanum. Two weeks before a #Wimbledon at which he will not be allowed to play...Daniil Medvedev has replaced Novak Djokovic at the top of the world rankings.#BBCTennis— BBC Sport (@BBCSport) June 13, 2022 Þrátt fyrir það verður Djokovic að sjálfsögðu á sínum stað er Wimbledon hefst en Serbinn á titil að verja. Er hann féll niður í 3. sæti heimslistans gerðist nokkuð sem hefur ekki gerst síðan í nóvember 2003. Það er að enginn af Djokovic, Rafael Nadal, Roger Federer eða Andy Murray sé í efstu tveimur sætum heimslistans.
Tennis Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið „Engar svakalegar reglur hér“ Fótbolti Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo Fótbolti Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum Fótbolti Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi Fótbolti „Þetta er svekkjandi“ Fótbolti „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Fótbolti „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Fótbolti Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Fótbolti Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Handbolti „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Rúgbí og hafnabolti Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum „Þetta er svekkjandi“ „Engar svakalegar reglur hér“ „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi Dagskráin í dag: Rúgbí og hafnabolti „Þegar allir eru tilbúnir að gefa af sér þá gerast svona hlutir“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-1 | Valur í úrslit Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Innkoma Caulker jákvæð: „Tekið vel á varnarhlutanum“ Klár í erfiðan slag við Ísland: „Þær eru fljótar en við erum með svipað lið“ „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Þjálfari Finna segir sitt lið þurfa að varast Sveindísi „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Fjöldi Íslendinga á EM og Tólfan slær taktinn Gunnlaugur tveimur undir pari en spænski félaginn efstur Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Hræddist áhorfanda á Wimbledon: „Kannski er hann með hníf“ Orðnar vanar hitanum án loftkælingar en fannst rigningin góð Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Sjá meira