Ísland reki lestina í Evrópu Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 8. júní 2022 15:58 Margrét Gísladóttir framkvæmdastjóri og Sigurjón R. Rafnsson, formaður SAFL. Aðsent Fulltrúar stærstu fyrirtækja í íslenskum landbúnaði komu saman í mars á þessu ári og stofnuðu Samtök fyrirtækja í landbúnaði (SAFL). Samtökin segja að rétta þurfi þann mikla aðstöðuhalla sem íslenskur landbúnaður búi við í samanburði við önnur evrópsk ríki. Margrét Gísladóttir, sérfræðingur hjá Mjólkursamsölunni gegnir stöðu framkvæmdastjóra samtakanna og Sigurjón R. Rafnsson embætti formanns. Sigurjón segir í tilkynningu að nauðsynlegt sé að fyrirtæki í landbúnaði eigi aðild að hagsmunasamtökum sem geti verið í forsvari gagnvart stjórnvöldum í málum sem snerti þeirra hagsmuni. Sigurjón segir enn fremur að Ísland reki lestina í samanburði við önnur evrópsk ríki þegar kemur að hinni ýmsu aðstoð sem landbúnaður njóti. Í því samhengi nefnir hann víðtækar undanþágur frá samkeppnislögum, aðlögun reglugerða að aðstæðum hvers ríkis, beinan stuðning tengdan framleiðslu og stuðning sem tengist ekki framleiðslu, svo sem vegna byggðamála og grænna lausna. Reiknaður stuðningur eins og tollvernd hafi hrapað á síðustu árum vegna samninga sem gerðir hafi verið við önnur ríki en séu íslenskum landbúnaðarfyrirtækjum óhagstæðir. Samtökin hyggjast einnig einblína á að gæta hagsmuna íslenskra landbúnaðarfyrirtækja og halda uppi umræðu um starfsumhverfi og starfsskilyrði landbúnaðar, til dæmis með hliðsjón af nýrri löggjöf ásamt því að auka verðmæti og sjálfbærni í íslenskum landbúnaði. Landbúnaður Matvælaframleiðsla Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Fleiri fréttir Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Sjá meira
Margrét Gísladóttir, sérfræðingur hjá Mjólkursamsölunni gegnir stöðu framkvæmdastjóra samtakanna og Sigurjón R. Rafnsson embætti formanns. Sigurjón segir í tilkynningu að nauðsynlegt sé að fyrirtæki í landbúnaði eigi aðild að hagsmunasamtökum sem geti verið í forsvari gagnvart stjórnvöldum í málum sem snerti þeirra hagsmuni. Sigurjón segir enn fremur að Ísland reki lestina í samanburði við önnur evrópsk ríki þegar kemur að hinni ýmsu aðstoð sem landbúnaður njóti. Í því samhengi nefnir hann víðtækar undanþágur frá samkeppnislögum, aðlögun reglugerða að aðstæðum hvers ríkis, beinan stuðning tengdan framleiðslu og stuðning sem tengist ekki framleiðslu, svo sem vegna byggðamála og grænna lausna. Reiknaður stuðningur eins og tollvernd hafi hrapað á síðustu árum vegna samninga sem gerðir hafi verið við önnur ríki en séu íslenskum landbúnaðarfyrirtækjum óhagstæðir. Samtökin hyggjast einnig einblína á að gæta hagsmuna íslenskra landbúnaðarfyrirtækja og halda uppi umræðu um starfsumhverfi og starfsskilyrði landbúnaðar, til dæmis með hliðsjón af nýrri löggjöf ásamt því að auka verðmæti og sjálfbærni í íslenskum landbúnaði.
Landbúnaður Matvælaframleiðsla Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Fleiri fréttir Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Sjá meira