Þrennuhetja Þróttar best og Hildur skoraði flottasta markið Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 8. júní 2022 13:01 Breiðablik fagnar sigurmarki Hildar Antonsdóttur. Var það valið mark umferðarinnar. Vísir/Diego Áttunda umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta var gerð upp í síðasta þætti af Bestu mörkunum. Lið umferðarinnar var valið sem og besti leikmaðurinn ásamt besta markinu. Besti leikmaður 8. umferðar var svo gott sem sjálfvalinn en eftir að lenda undir í Vesturbæ Reykjavíkur vann Þróttur R. 3-1 útisigur og fór heim með stigin þrjú. Mörkin þrjú skoraði hin 17 ára gamla Katla Tryggvadóttir . Katla gekk í raðir Þróttar frá Val fyrir tímabilið og hefur spilað hreint út sagt frábærlega. Hún hafði fyrir leikinn skorað eitt mark og er því nú með fjögur alls eða 25 prósent af mörkum Þróttar í fyrstu átta umferðum Bestu deildarinnar. Lið umferðarinnar var þannig skipað að Telma Ívarsdóttir stendur í markinu. Í þriggja manna vörn er Natasha Moraa Anasi ásamt Málfríði Ernu Sigurðardóttur og Örnu Dís Arnþórsdóttur. Á fjögurra manna miðju eru Olga Secova, Sandra Voitane, Betsy Hassett og að sjálfsögðu Katla. Þar fyrir framan er Ída Marín Hermannsdóttir á meðan Gyða Kristín Gunnarsdóttir og Hildur Antonsdóttir leiða línuna. Þá er þjálfari umferðarinnar Ásmundar Arnarsson. Lið hans, Breiðablik, vann Selfoss með einu marki gegn engu í umferðinni. Lið 8. umferðar í Bestu deild kvenna ásamt besta þjálfaranum.Stöð 2 Sport Mark umferðarinnar var svo mark Hildar í eins marks sigri Blika en Björn Sigurbjörnsson, þjálfari Selfyssinga, var ekki alveg sammála þeim Helenu Ólafsdóttur, Hörpu Þorsteinsdóttur og Mist Rúnarsdóttur er kom að fegurð marksins. „Þetta var örugglega ekki fallegasta mark sem Hildur hefur skorað á ferlinum en mark engu að síður. Mér fannst við gera vel gegn best spilandi liði deildarinnar að mínu mati. Vinnuframlagið var gott en þurfum að vera beittari fram á við,“ sagði Björn í samtali við Vísi eftir leik. Hér að neðan má sjá umræðu Bestu markanna, mörkin hennar Kötlu og markið hennar Hildar. Klippa: Uppjgör 8. umferðar Bestu deildar kvenna Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild kvenna Bestu mörkin Þróttur Reykjavík Breiðablik Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Fótbolti Fleiri fréttir Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings Sjá meira
Besti leikmaður 8. umferðar var svo gott sem sjálfvalinn en eftir að lenda undir í Vesturbæ Reykjavíkur vann Þróttur R. 3-1 útisigur og fór heim með stigin þrjú. Mörkin þrjú skoraði hin 17 ára gamla Katla Tryggvadóttir . Katla gekk í raðir Þróttar frá Val fyrir tímabilið og hefur spilað hreint út sagt frábærlega. Hún hafði fyrir leikinn skorað eitt mark og er því nú með fjögur alls eða 25 prósent af mörkum Þróttar í fyrstu átta umferðum Bestu deildarinnar. Lið umferðarinnar var þannig skipað að Telma Ívarsdóttir stendur í markinu. Í þriggja manna vörn er Natasha Moraa Anasi ásamt Málfríði Ernu Sigurðardóttur og Örnu Dís Arnþórsdóttur. Á fjögurra manna miðju eru Olga Secova, Sandra Voitane, Betsy Hassett og að sjálfsögðu Katla. Þar fyrir framan er Ída Marín Hermannsdóttir á meðan Gyða Kristín Gunnarsdóttir og Hildur Antonsdóttir leiða línuna. Þá er þjálfari umferðarinnar Ásmundar Arnarsson. Lið hans, Breiðablik, vann Selfoss með einu marki gegn engu í umferðinni. Lið 8. umferðar í Bestu deild kvenna ásamt besta þjálfaranum.Stöð 2 Sport Mark umferðarinnar var svo mark Hildar í eins marks sigri Blika en Björn Sigurbjörnsson, þjálfari Selfyssinga, var ekki alveg sammála þeim Helenu Ólafsdóttur, Hörpu Þorsteinsdóttur og Mist Rúnarsdóttur er kom að fegurð marksins. „Þetta var örugglega ekki fallegasta mark sem Hildur hefur skorað á ferlinum en mark engu að síður. Mér fannst við gera vel gegn best spilandi liði deildarinnar að mínu mati. Vinnuframlagið var gott en þurfum að vera beittari fram á við,“ sagði Björn í samtali við Vísi eftir leik. Hér að neðan má sjá umræðu Bestu markanna, mörkin hennar Kötlu og markið hennar Hildar. Klippa: Uppjgör 8. umferðar Bestu deildar kvenna
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild kvenna Bestu mörkin Þróttur Reykjavík Breiðablik Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Fótbolti Fleiri fréttir Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings Sjá meira