Styttan af Zidane að skalla Materazzi til sýnis á nýjan leik Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 8. júní 2022 10:01 Styttan fræga. KARIM JAAFAR/AL-WATAN DOHA/Getty Images Eitt frægasta atvik knattspyrnusögunnar var gert ódauðlegt er það var gert að tæplega fimm metra hárri bronsstyttu sem ber nafnið „Coup de tete.“ Styttan verður til sýnis á HM karla í knattspyrnu sem fram fer í Katar undir lok þessa árs. Um er að ræða styttu af því þegar Zinedine Zidane skallaði Marco Materazzi í bringuna í úrslitaleik Frakklands og Ítalíu á HM 2006. Zidane var rekinn af velli og Ítalía vann í vítaspyrnukeppni en það sem gerði atvikið ódauðlegt var að Zidane lagði skóna á hilluna eftir mótið. Hann lék hvorki með félagsliði né landsliði á nýjan leik. Atvikið er það gerðist.Skjáskot Coup de tete-styttan verður hluti af nýju íþróttasafni í Katar en segja má að hún hafi verið í felum í hartnær níu ár. Aðeins nokkrum dögum eftir að hún var frumsýnd árið 2013 var hún fjarlægð þar sem hún þótti fegra ofbeldi. „Þróun á sér stað í samfélögum. Það tekur allt tíma og það sem fólk gagnrýnir í upphafi getur það skilið og tekið í sátt síðar meir,“ sagði Sheikha al-Mayassa al-Thani, systir emírsins í Ktar og stjórnarkona safna landsins. „Zidane er mikill vinur Katar og frábær fyrirmynd fyrir Araba. Markmið okkar er að styrkja fólk,“ bætti hún við að lokum. Fótbolti HM 2022 í Katar HM 2006 í Þýskalandi Styttur og útilistaverk Katar Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Fleiri fréttir Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Sjá meira
Um er að ræða styttu af því þegar Zinedine Zidane skallaði Marco Materazzi í bringuna í úrslitaleik Frakklands og Ítalíu á HM 2006. Zidane var rekinn af velli og Ítalía vann í vítaspyrnukeppni en það sem gerði atvikið ódauðlegt var að Zidane lagði skóna á hilluna eftir mótið. Hann lék hvorki með félagsliði né landsliði á nýjan leik. Atvikið er það gerðist.Skjáskot Coup de tete-styttan verður hluti af nýju íþróttasafni í Katar en segja má að hún hafi verið í felum í hartnær níu ár. Aðeins nokkrum dögum eftir að hún var frumsýnd árið 2013 var hún fjarlægð þar sem hún þótti fegra ofbeldi. „Þróun á sér stað í samfélögum. Það tekur allt tíma og það sem fólk gagnrýnir í upphafi getur það skilið og tekið í sátt síðar meir,“ sagði Sheikha al-Mayassa al-Thani, systir emírsins í Ktar og stjórnarkona safna landsins. „Zidane er mikill vinur Katar og frábær fyrirmynd fyrir Araba. Markmið okkar er að styrkja fólk,“ bætti hún við að lokum.
Fótbolti HM 2022 í Katar HM 2006 í Þýskalandi Styttur og útilistaverk Katar Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Fleiri fréttir Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Sjá meira