Bjór seldur á knattspyrnuleik á Laugardalsvelli í fyrsta sinn í sögunni í kvöld Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 6. júní 2022 12:59 Vallargestir hafa lengi kallað eftir bjórsölu að sögn markaðsstjóra KSÍ. vísir/vilhelm Bjór verður í fyrsta sinn í sögunni seldur á knattspyrnuleik á Laugardalsvelli í kvöld þegar Ísland mætir Albaníu. Markaðsstjóri KSÍ býst við mikilli stemningu í stúkunni og vonast til að sólin og bjórsalan verði til þess að fólk mæti fyrr í laugardalinn. Það þekkist víða hérlendis og erlendis að vallargestir skáli í bjór á knattspyrnuleikjum. Það hefur þó ekki verið hægt á Laugardalsvelli hingað til en í dag verður breyting á því bjór verður í fyrsta sinn í sögunni seldur á knattspyrnuleik á Laugardalsvelli þegar Ísland tekur á móti Albaníu á heimavelli í þjóðadeildinni. „Þetta er bara eitthvað sem stór hópur okkar vallargesta hefur verið að kalla eftir. Við sjáum þetta í leikjum í bestu deildinni, maður fer í leikhús, úti um allt og það er hægt að fá sér bjór ef maður vill og við sáum enga ástæðu til þess að bjóða ekki upp á þetta hér líka til að auka upplifun vallargesta,“ sagði Stefán Gunnarsson, markaðsstjóri KSÍ. Sól, bjór og stemning Hann á von á góðri stemningu á vellinum og vonast til þess að bjórsalan verði til þess að fólk mæti fyrr á leikinn. „Ég held að hún verði mjög fín. Sólin skín og ég veit af eigin reynslu hvernig Íslendingar eru þegar sést í sólina, þá veðrur fólk bjórþyrstara oft. Þetta verður vonandi til þess að fólk mæti líka aðeins fyrr á völlinn. Við munum opna klukkutíma fyrr eins og vanalega og þá er hægt að kaupa sér bjór og aðrar veitingar og þá getur fólk verið mætt tímanlega og komið sér fyrir í stúkunni og fylgst með upphitun.“ Leikur Íslands og Albaníu hefst klukkan 18:45 á Laugardalsvelli í kvöld. Laugardalsvöllur KSÍ Áfengi og tóbak Reykjavík Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Stöðugt gos og engir skjálftar Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Fleiri fréttir Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Sjá meira
Það þekkist víða hérlendis og erlendis að vallargestir skáli í bjór á knattspyrnuleikjum. Það hefur þó ekki verið hægt á Laugardalsvelli hingað til en í dag verður breyting á því bjór verður í fyrsta sinn í sögunni seldur á knattspyrnuleik á Laugardalsvelli þegar Ísland tekur á móti Albaníu á heimavelli í þjóðadeildinni. „Þetta er bara eitthvað sem stór hópur okkar vallargesta hefur verið að kalla eftir. Við sjáum þetta í leikjum í bestu deildinni, maður fer í leikhús, úti um allt og það er hægt að fá sér bjór ef maður vill og við sáum enga ástæðu til þess að bjóða ekki upp á þetta hér líka til að auka upplifun vallargesta,“ sagði Stefán Gunnarsson, markaðsstjóri KSÍ. Sól, bjór og stemning Hann á von á góðri stemningu á vellinum og vonast til þess að bjórsalan verði til þess að fólk mæti fyrr á leikinn. „Ég held að hún verði mjög fín. Sólin skín og ég veit af eigin reynslu hvernig Íslendingar eru þegar sést í sólina, þá veðrur fólk bjórþyrstara oft. Þetta verður vonandi til þess að fólk mæti líka aðeins fyrr á völlinn. Við munum opna klukkutíma fyrr eins og vanalega og þá er hægt að kaupa sér bjór og aðrar veitingar og þá getur fólk verið mætt tímanlega og komið sér fyrir í stúkunni og fylgst með upphitun.“ Leikur Íslands og Albaníu hefst klukkan 18:45 á Laugardalsvelli í kvöld.
Laugardalsvöllur KSÍ Áfengi og tóbak Reykjavík Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Stöðugt gos og engir skjálftar Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Fleiri fréttir Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Sjá meira