Bjór seldur á knattspyrnuleik á Laugardalsvelli í fyrsta sinn í sögunni í kvöld Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 6. júní 2022 12:59 Vallargestir hafa lengi kallað eftir bjórsölu að sögn markaðsstjóra KSÍ. vísir/vilhelm Bjór verður í fyrsta sinn í sögunni seldur á knattspyrnuleik á Laugardalsvelli í kvöld þegar Ísland mætir Albaníu. Markaðsstjóri KSÍ býst við mikilli stemningu í stúkunni og vonast til að sólin og bjórsalan verði til þess að fólk mæti fyrr í laugardalinn. Það þekkist víða hérlendis og erlendis að vallargestir skáli í bjór á knattspyrnuleikjum. Það hefur þó ekki verið hægt á Laugardalsvelli hingað til en í dag verður breyting á því bjór verður í fyrsta sinn í sögunni seldur á knattspyrnuleik á Laugardalsvelli þegar Ísland tekur á móti Albaníu á heimavelli í þjóðadeildinni. „Þetta er bara eitthvað sem stór hópur okkar vallargesta hefur verið að kalla eftir. Við sjáum þetta í leikjum í bestu deildinni, maður fer í leikhús, úti um allt og það er hægt að fá sér bjór ef maður vill og við sáum enga ástæðu til þess að bjóða ekki upp á þetta hér líka til að auka upplifun vallargesta,“ sagði Stefán Gunnarsson, markaðsstjóri KSÍ. Sól, bjór og stemning Hann á von á góðri stemningu á vellinum og vonast til þess að bjórsalan verði til þess að fólk mæti fyrr á leikinn. „Ég held að hún verði mjög fín. Sólin skín og ég veit af eigin reynslu hvernig Íslendingar eru þegar sést í sólina, þá veðrur fólk bjórþyrstara oft. Þetta verður vonandi til þess að fólk mæti líka aðeins fyrr á völlinn. Við munum opna klukkutíma fyrr eins og vanalega og þá er hægt að kaupa sér bjór og aðrar veitingar og þá getur fólk verið mætt tímanlega og komið sér fyrir í stúkunni og fylgst með upphitun.“ Leikur Íslands og Albaníu hefst klukkan 18:45 á Laugardalsvelli í kvöld. Laugardalsvöllur KSÍ Áfengi og tóbak Reykjavík Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Erlent Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Innlent Fleiri fréttir Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Sjá meira
Það þekkist víða hérlendis og erlendis að vallargestir skáli í bjór á knattspyrnuleikjum. Það hefur þó ekki verið hægt á Laugardalsvelli hingað til en í dag verður breyting á því bjór verður í fyrsta sinn í sögunni seldur á knattspyrnuleik á Laugardalsvelli þegar Ísland tekur á móti Albaníu á heimavelli í þjóðadeildinni. „Þetta er bara eitthvað sem stór hópur okkar vallargesta hefur verið að kalla eftir. Við sjáum þetta í leikjum í bestu deildinni, maður fer í leikhús, úti um allt og það er hægt að fá sér bjór ef maður vill og við sáum enga ástæðu til þess að bjóða ekki upp á þetta hér líka til að auka upplifun vallargesta,“ sagði Stefán Gunnarsson, markaðsstjóri KSÍ. Sól, bjór og stemning Hann á von á góðri stemningu á vellinum og vonast til þess að bjórsalan verði til þess að fólk mæti fyrr á leikinn. „Ég held að hún verði mjög fín. Sólin skín og ég veit af eigin reynslu hvernig Íslendingar eru þegar sést í sólina, þá veðrur fólk bjórþyrstara oft. Þetta verður vonandi til þess að fólk mæti líka aðeins fyrr á völlinn. Við munum opna klukkutíma fyrr eins og vanalega og þá er hægt að kaupa sér bjór og aðrar veitingar og þá getur fólk verið mætt tímanlega og komið sér fyrir í stúkunni og fylgst með upphitun.“ Leikur Íslands og Albaníu hefst klukkan 18:45 á Laugardalsvelli í kvöld.
Laugardalsvöllur KSÍ Áfengi og tóbak Reykjavík Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Erlent Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Innlent Fleiri fréttir Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Sjá meira