Lögreglumenn halda úti öflugu íþróttastarfi Valur Páll Eiríksson skrifar 6. júní 2022 12:00 Óskar Bjartmarz, formaður íþróttasambands lögreglumanna. Vísir/Stöð 2 Íþróttasamband Lögreglunnar hefur haldið úti öflugu íþróttastarfi til margra ára og árangurinn í raun ótrúlegur í gegnum tíðina. Guðjón Guðmundsson, Gaupi, tók fór á stúfana og kynnti sér starfið. Á liðnum árum hafa laganna verðir gert garðinn frægan á erlendum vettvangi. Taka má til Evróputitil í handbolta karla árið 1984 og Evróputitil í kúluvarpi karla árið 1994. Norðurlandatitlar í báðum íþróttum hafa einnig unnist. „Það var í Frakklandi sem við urðum Evrópumeistarar en fyrsta handboltamótið sem við tókum þátt í var Norðurlandamót 1974 í Danmörku. Þá voru hvorki meira né minna en Björgvin Björgvinsson og Axel Axelsson í því liði, til dæmis.“ segir Óskar Bjartmarz, formaður íþróttasambands lögreglumanna. Klippa: Lögregluíþróttir „Við vorum síðustu helgi að klára Norðurlandamót í skotfimi lögreglumanna, þar sem voru tæplega 50 kollegar. Við náðum þar að vinna þjónustuvopnið, sem eru vopn sem lögreglumenn nota á hverjum stað,“ „Svo vorum við með handboltalið karla og kvenna í Stokkhólmi í síðustu viku líka. Við reyndar riðum þar ekki feitum hesti en það er bara gaman að geta tekið þátt. Síðan förum við með körfuboltalið á úrslit Evrópumótinu í Frakklandi,“ segir Óskar. En hvaða þýðingu hefur þetta starf fyrir lögreglufólk? „Það hefur ýmsa þýðingu. Það er kannski hvað helst að menn kynnast utan vinnustaðar, skapa tengsl, sem að oft kemur sér vel í starfinu seinna meir þegar menn hringja á milli. Þá er miklu einfaldara og betra að hafa hitt manninn augliti til auglitis á fótboltavellinum,“ Fleira kemur fram í innslaginu sem má sjá í heild sinni að ofan. Lögreglan Heilsa Mest lesið Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Fótbolti Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Sport Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Enski boltinn Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Enski boltinn „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Körfubolti Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Íslenski boltinn Dagskráin: Risaleikur í Kópavogi, U21-slagur, Lokasóknin og Big Ben Sport Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Körfubolti Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ Körfubolti Fleiri fréttir „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Dagskráin: Risaleikur í Kópavogi, U21-slagur, Lokasóknin og Big Ben Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Sædís kom að dýrmætu marki „Lítum á þennan leik sem leik sem við verðum að vinna“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ Tölurnar á bak við hundrað landsleiki Ægis Freyr ósáttur við Bodø/Glimt og sakar þá um hroka EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Leikir U-21 árs strákanna í opinni dagskrá á Sýn Sport Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM HM-hetja hvarf eftir að hafa fengið sér kaffi Tárvotur Antony: Rosalega erfitt að vera hjá Man United „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Eiginkona Gunnhildar Yrsu kvaddi með tárin í augunum Sjá meira
Á liðnum árum hafa laganna verðir gert garðinn frægan á erlendum vettvangi. Taka má til Evróputitil í handbolta karla árið 1984 og Evróputitil í kúluvarpi karla árið 1994. Norðurlandatitlar í báðum íþróttum hafa einnig unnist. „Það var í Frakklandi sem við urðum Evrópumeistarar en fyrsta handboltamótið sem við tókum þátt í var Norðurlandamót 1974 í Danmörku. Þá voru hvorki meira né minna en Björgvin Björgvinsson og Axel Axelsson í því liði, til dæmis.“ segir Óskar Bjartmarz, formaður íþróttasambands lögreglumanna. Klippa: Lögregluíþróttir „Við vorum síðustu helgi að klára Norðurlandamót í skotfimi lögreglumanna, þar sem voru tæplega 50 kollegar. Við náðum þar að vinna þjónustuvopnið, sem eru vopn sem lögreglumenn nota á hverjum stað,“ „Svo vorum við með handboltalið karla og kvenna í Stokkhólmi í síðustu viku líka. Við reyndar riðum þar ekki feitum hesti en það er bara gaman að geta tekið þátt. Síðan förum við með körfuboltalið á úrslit Evrópumótinu í Frakklandi,“ segir Óskar. En hvaða þýðingu hefur þetta starf fyrir lögreglufólk? „Það hefur ýmsa þýðingu. Það er kannski hvað helst að menn kynnast utan vinnustaðar, skapa tengsl, sem að oft kemur sér vel í starfinu seinna meir þegar menn hringja á milli. Þá er miklu einfaldara og betra að hafa hitt manninn augliti til auglitis á fótboltavellinum,“ Fleira kemur fram í innslaginu sem má sjá í heild sinni að ofan.
Lögreglan Heilsa Mest lesið Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Fótbolti Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Sport Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Enski boltinn Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Enski boltinn „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Körfubolti Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Íslenski boltinn Dagskráin: Risaleikur í Kópavogi, U21-slagur, Lokasóknin og Big Ben Sport Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Körfubolti Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ Körfubolti Fleiri fréttir „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Dagskráin: Risaleikur í Kópavogi, U21-slagur, Lokasóknin og Big Ben Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Sædís kom að dýrmætu marki „Lítum á þennan leik sem leik sem við verðum að vinna“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ Tölurnar á bak við hundrað landsleiki Ægis Freyr ósáttur við Bodø/Glimt og sakar þá um hroka EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Leikir U-21 árs strákanna í opinni dagskrá á Sýn Sport Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM HM-hetja hvarf eftir að hafa fengið sér kaffi Tárvotur Antony: Rosalega erfitt að vera hjá Man United „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Eiginkona Gunnhildar Yrsu kvaddi með tárin í augunum Sjá meira