Brunað með Sagosen á sjúkrahús eftir hræðilegt ökklabrot Valur Páll Eiríksson skrifar 5. júní 2022 23:00 Sagosen í leik Noregs og Íslands á EM í janúar. Kolektiff Images/DeFodi Images via Getty Images Norðmaðurinn Sander Sagosen var borinn af velli þegar Kiel vann 29-22 sigur á Hamburg í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Norskir fjölmiðlar greina frá því að HM í janúar sé í hættu. Sagosen missteig sig hrapallega í leiknum og sést vel á myndskeiðum af atvikinu að ökkli hans hafi brotnað. Sagosen var keyrður beinustu leið á sjúkrahús þar sem brotið var staðfest og segir VG í Noregi að hann verði frá í 6-8 mánuði vegna brotsins. Sagosen mun missa af síðustu tveimur leikjunum sem eftir eru í þýsku deildinni og þá verður Kiel án hans þegar úrslitahelgi Meistaradeildarinnar fer fram 18. og 19. júní. Kiel mætir þar Barcelona í undanúrslitum en Veszprém og Kielce eru einnig í undanúrslitum. Warning. Ugly pictures Nightmare news for THW Kiel? Sander Sagosen just suffered what looked like a severe injury just before the EHF Champions League Final4. He has left the arena. : TV3 Sport#handball pic.twitter.com/S8RpvULOyy— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) June 5, 2022 Alls er óvíst hvort Sagosen nái sér fyrir HM í janúar. Noregur vann sér inn sæti á HM með sigri á Íslandi í leik um 5. sæti EM í janúar síðastliðnum. Að ofan má sjá myndskeið af meiðslum Sagosens. Þýski handboltinn Mest lesið Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Enski boltinn Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Golf Haaland tryggði City sigur í stórleiknum gegn Real Madrid Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Danir úr leik á HM Handbolti Fagmannlega að verki staðið hjá Arsenal í Belgíu Fótbolti Benfica komið á skrið undir stjórn Mourinho Fótbolti Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Handbolti Fleiri fréttir Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Danir úr leik á HM Taphrina HK á enda eftir dramatískar lokasekúndur Tíu íslensk mörk er Magdeburg vann Melsungen Haukar jafna Val að stigum á toppi deildarinnar FH sótti sigur í greipar ÍBV og Valur vann spennutrylli Benedikt með fjögur mörk í öruggum sigri Holland áfram í undanúrslit og mætir Noregi Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Stórleikur Birgis Steins í sex marka sigri Fjögur mörk Elvars dugðu skammt í þungu tapi Þýska stálið flaug áfram í undanúrslit Toppkonur Íslands á HM í handbolta 2025 Kom færandi hendi eftir að hafa skotið ljósmyndarann niður Stjörnur Kolstad þurfa að taka á sig launalækkun Átta liða úrslitin á HM klár Ótrúlegir yfirburðir Noregs og Danir enduðu líka á toppnum Ýmir lenti í íslensku hakkavélinni og enn bíður Blær Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar „Þessi hópur getur orðið mjög góður en hann þarf tíma til að læra“ „Æðisleg tilfinning að sjá boltann í markinu“ „Sérstaklega sætt að vinna Færeyjar“ Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri 13 mörk Andra dugðu skammt gegn frábærum Hauki Svartfjallaland fylgir frábærum Þjóðverjum áfram Eiður í stuði í stórsigri Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Sjá meira
Sagosen missteig sig hrapallega í leiknum og sést vel á myndskeiðum af atvikinu að ökkli hans hafi brotnað. Sagosen var keyrður beinustu leið á sjúkrahús þar sem brotið var staðfest og segir VG í Noregi að hann verði frá í 6-8 mánuði vegna brotsins. Sagosen mun missa af síðustu tveimur leikjunum sem eftir eru í þýsku deildinni og þá verður Kiel án hans þegar úrslitahelgi Meistaradeildarinnar fer fram 18. og 19. júní. Kiel mætir þar Barcelona í undanúrslitum en Veszprém og Kielce eru einnig í undanúrslitum. Warning. Ugly pictures Nightmare news for THW Kiel? Sander Sagosen just suffered what looked like a severe injury just before the EHF Champions League Final4. He has left the arena. : TV3 Sport#handball pic.twitter.com/S8RpvULOyy— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) June 5, 2022 Alls er óvíst hvort Sagosen nái sér fyrir HM í janúar. Noregur vann sér inn sæti á HM með sigri á Íslandi í leik um 5. sæti EM í janúar síðastliðnum. Að ofan má sjá myndskeið af meiðslum Sagosens.
Þýski handboltinn Mest lesið Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Enski boltinn Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Golf Haaland tryggði City sigur í stórleiknum gegn Real Madrid Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Danir úr leik á HM Handbolti Fagmannlega að verki staðið hjá Arsenal í Belgíu Fótbolti Benfica komið á skrið undir stjórn Mourinho Fótbolti Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Handbolti Fleiri fréttir Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Danir úr leik á HM Taphrina HK á enda eftir dramatískar lokasekúndur Tíu íslensk mörk er Magdeburg vann Melsungen Haukar jafna Val að stigum á toppi deildarinnar FH sótti sigur í greipar ÍBV og Valur vann spennutrylli Benedikt með fjögur mörk í öruggum sigri Holland áfram í undanúrslit og mætir Noregi Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Stórleikur Birgis Steins í sex marka sigri Fjögur mörk Elvars dugðu skammt í þungu tapi Þýska stálið flaug áfram í undanúrslit Toppkonur Íslands á HM í handbolta 2025 Kom færandi hendi eftir að hafa skotið ljósmyndarann niður Stjörnur Kolstad þurfa að taka á sig launalækkun Átta liða úrslitin á HM klár Ótrúlegir yfirburðir Noregs og Danir enduðu líka á toppnum Ýmir lenti í íslensku hakkavélinni og enn bíður Blær Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar „Þessi hópur getur orðið mjög góður en hann þarf tíma til að læra“ „Æðisleg tilfinning að sjá boltann í markinu“ „Sérstaklega sætt að vinna Færeyjar“ Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri 13 mörk Andra dugðu skammt gegn frábærum Hauki Svartfjallaland fylgir frábærum Þjóðverjum áfram Eiður í stuði í stórsigri Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Sjá meira