Strípalingur, harmonikkuspilari og vinnuvélabruni meðal verkefna lögreglu Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 4. júní 2022 18:02 Lögreglan var kölluð út í miðbæinn vegna harmonikkuspilara sem var sakaður um að geta hvorki haldið tóni né lagi. Vísir/Vilhelm Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur þrátt fyrir gott veður þurft að glíma við ýmis verkefni í dag. Eins og lögregla skrifar sjálf í dagbók sína virðist sumarhitinn hafa farið misvel í fólk. Tilkynning barst lögreglu í dag um strípaling fyrir utan verslun í Kópavogi en lögregla sá hvergi slíkan mann þegar hana bar að garði. Þá var manni vísað út úr strætisvagni þegar hann neitaði að greiða fargjaldið og neitaði að yfirgefa vagninn þegar vagnstjóri gerði til þess tilraun. Þá segir að umferð hafi gengið ágætlega í höfuðborginni í dag en tveir hafi þó verið ákærðir fyrir akstur undir áhrifum fíkniefna og einn fyrir akstur sviptur ökuréttindum. Þá var tilkynnt um eld í vinnuvél í Hafnarfirði en stjórnanda vinnuvélarinnar hafði tekist að slökkva eldinn áður en viðbragðsaðila bar að garði. Maðurinn hlaut minniháttar brunasár. Þá segir lögregla að tilkynnt hafi verið um harmonikkuspilara í miðborginni, sem hvorki hafði burði til að halda tón né lagi. „Sendi lögregla á vettvang einn af sínum tónvísari liðsmönnum og annálaðan smekkmann, til að sannreyna hvort þessar alvarlegu ásakanir ættu við rök að styðjast. Verða gæði þess sem fyrir eyru bar ekki tíunduð hér, af gefnu tilefni,“ segir í dagbók lögreglu. Lögreglumál Mest lesið Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Innlent Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Innlent Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Innlent Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Innlent Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Innlent Fleiri fréttir Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Læknaskortur á Akureyri og Björk og Rosalía í hart við ríkið Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Sjá meira
Tilkynning barst lögreglu í dag um strípaling fyrir utan verslun í Kópavogi en lögregla sá hvergi slíkan mann þegar hana bar að garði. Þá var manni vísað út úr strætisvagni þegar hann neitaði að greiða fargjaldið og neitaði að yfirgefa vagninn þegar vagnstjóri gerði til þess tilraun. Þá segir að umferð hafi gengið ágætlega í höfuðborginni í dag en tveir hafi þó verið ákærðir fyrir akstur undir áhrifum fíkniefna og einn fyrir akstur sviptur ökuréttindum. Þá var tilkynnt um eld í vinnuvél í Hafnarfirði en stjórnanda vinnuvélarinnar hafði tekist að slökkva eldinn áður en viðbragðsaðila bar að garði. Maðurinn hlaut minniháttar brunasár. Þá segir lögregla að tilkynnt hafi verið um harmonikkuspilara í miðborginni, sem hvorki hafði burði til að halda tón né lagi. „Sendi lögregla á vettvang einn af sínum tónvísari liðsmönnum og annálaðan smekkmann, til að sannreyna hvort þessar alvarlegu ásakanir ættu við rök að styðjast. Verða gæði þess sem fyrir eyru bar ekki tíunduð hér, af gefnu tilefni,“ segir í dagbók lögreglu.
Lögreglumál Mest lesið Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Innlent Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Innlent Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Innlent Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Innlent Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Innlent Fleiri fréttir Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Læknaskortur á Akureyri og Björk og Rosalía í hart við ríkið Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Sjá meira