Avenatti aftur dæmdur í fangelsi fyrir svik Samúel Karl Ólason skrifar 2. júní 2022 20:43 Stormy Daniels og Michael Avenatti árið 2019. Hann var dæmdur fyrir að stela um þrjú hundruð þúsund dölum af henni. Getty/Ethan Miller Michael Avenatti, sem hlaut frægð vestanhafs og víðar þegar hann var lögmaður klámleikkonunnar Stormy Daniels í máli hennar gegn Donald Trump, fyrrverandi forseta Bandaríkjanna, hefur verið dæmdur í fjögurra ára fangelsi. Hann sat þegar í fangelsi fyrir fjárkúgun gegn stórfyrirtækinu Nike. Lögmaðurinn var í dag dæmdur fyrir að stela peningum sem Daniels átti að fá vegna bókar. Samningurinn hljómaði upp á 800 þúsund dali en saksóknarar sögðu Avenatti hafa stolið um 300 þúsund. Það samsvarar rúmum 38 milljónum króna í dag. Áður hafði Avenatti starfað fyrir Daniels þegar hún reyndi að losna undan þagnarsamkomulagi hún gerði við Trump skömmu fyrir forsetakosningarnar 2016, um atvik þar sem þau áttu að hafa sofið saman á árum áður. Hann var sakfelldur árið 2020 fyrir að hóta forsvarsmönnum Nike. Hann sagði að fyrirtækið ætti að greiða sér 25 milljónir dala, annars myndi hann rústa orðspori þess. Samkvæmt AP fréttaveitunni þýðir nýjasti dómur Avenatti að hann muni sitja inni í fangelsi í minnst fimm ár vegna beggja dóma. Við dómsuppkvaðningu í dag kallaði dómarinn Avenatti heigul og sagði hann hafa stolið peningum af Daniels í örvæntingu vegna þess að fyrirtæki hans hafi átt í erfiðleikum. Dómarinn sagði að úrskurðurinn myndi senda þau skilaboð til annarra lögmanna að ef þeir brjóti lögin muni þeir tapa starfi sínu og frelsi. Bandaríkin Tengdar fréttir Ákærður fyrir að draga sér fé ætlað Stormy Daniels Lögmaðurinn Michael Avenatti, sem braust fram í sviðsljósið sem lögmaður klámsstjörnunnar Stormy Daniels í málaferlum hennar gegn Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, hefur verið ákærður fyrir að draga sér fé sem ætlað var Daniels 22. maí 2019 21:45 Avenatti sagður hafa stolið milljónum af skjólstæðingum sínum Lögmaðurinn Michael Avenatti hefur verið ákærður í 36 liðum. Hann er meðal annars sakaður um að hafa stolið af skjólstæðingum sínum, svikið undan skatti, framið bankasvik og að hafa logið að dómara. 11. apríl 2019 20:00 Lögmaður klámmyndaleikkonu gæti boðið sig fram gegn Trump Michael Avenatti segist aðeins bjóða sig fram ef hann telur engan frambjóðanda demókrata líklegan til að sigra Trump árið 2020. 10. ágúst 2018 16:49 Mest lesið Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Erlent Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Innlent Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Fleiri fréttir Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Sjá meira
Lögmaðurinn var í dag dæmdur fyrir að stela peningum sem Daniels átti að fá vegna bókar. Samningurinn hljómaði upp á 800 þúsund dali en saksóknarar sögðu Avenatti hafa stolið um 300 þúsund. Það samsvarar rúmum 38 milljónum króna í dag. Áður hafði Avenatti starfað fyrir Daniels þegar hún reyndi að losna undan þagnarsamkomulagi hún gerði við Trump skömmu fyrir forsetakosningarnar 2016, um atvik þar sem þau áttu að hafa sofið saman á árum áður. Hann var sakfelldur árið 2020 fyrir að hóta forsvarsmönnum Nike. Hann sagði að fyrirtækið ætti að greiða sér 25 milljónir dala, annars myndi hann rústa orðspori þess. Samkvæmt AP fréttaveitunni þýðir nýjasti dómur Avenatti að hann muni sitja inni í fangelsi í minnst fimm ár vegna beggja dóma. Við dómsuppkvaðningu í dag kallaði dómarinn Avenatti heigul og sagði hann hafa stolið peningum af Daniels í örvæntingu vegna þess að fyrirtæki hans hafi átt í erfiðleikum. Dómarinn sagði að úrskurðurinn myndi senda þau skilaboð til annarra lögmanna að ef þeir brjóti lögin muni þeir tapa starfi sínu og frelsi.
Bandaríkin Tengdar fréttir Ákærður fyrir að draga sér fé ætlað Stormy Daniels Lögmaðurinn Michael Avenatti, sem braust fram í sviðsljósið sem lögmaður klámsstjörnunnar Stormy Daniels í málaferlum hennar gegn Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, hefur verið ákærður fyrir að draga sér fé sem ætlað var Daniels 22. maí 2019 21:45 Avenatti sagður hafa stolið milljónum af skjólstæðingum sínum Lögmaðurinn Michael Avenatti hefur verið ákærður í 36 liðum. Hann er meðal annars sakaður um að hafa stolið af skjólstæðingum sínum, svikið undan skatti, framið bankasvik og að hafa logið að dómara. 11. apríl 2019 20:00 Lögmaður klámmyndaleikkonu gæti boðið sig fram gegn Trump Michael Avenatti segist aðeins bjóða sig fram ef hann telur engan frambjóðanda demókrata líklegan til að sigra Trump árið 2020. 10. ágúst 2018 16:49 Mest lesið Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Erlent Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Innlent Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Fleiri fréttir Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Sjá meira
Ákærður fyrir að draga sér fé ætlað Stormy Daniels Lögmaðurinn Michael Avenatti, sem braust fram í sviðsljósið sem lögmaður klámsstjörnunnar Stormy Daniels í málaferlum hennar gegn Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, hefur verið ákærður fyrir að draga sér fé sem ætlað var Daniels 22. maí 2019 21:45
Avenatti sagður hafa stolið milljónum af skjólstæðingum sínum Lögmaðurinn Michael Avenatti hefur verið ákærður í 36 liðum. Hann er meðal annars sakaður um að hafa stolið af skjólstæðingum sínum, svikið undan skatti, framið bankasvik og að hafa logið að dómara. 11. apríl 2019 20:00
Lögmaður klámmyndaleikkonu gæti boðið sig fram gegn Trump Michael Avenatti segist aðeins bjóða sig fram ef hann telur engan frambjóðanda demókrata líklegan til að sigra Trump árið 2020. 10. ágúst 2018 16:49