Orri fær ekki að spila í Sviss Sindri Sverrisson skrifar 31. maí 2022 13:31 Orri Freyr Gíslason hefur ekki spilað leik síðan árið 2019 og það breytist ekki að þessu sinni. vísir/bára Ekkert verður af endurkomu Orra Freys Gíslasonar á handboltavöllinn en til stóð að hann myndi spila með Kadetten í baráttunni um svissneska meistaratitilinn. Þetta kemur fram á vef handbolta.is þar sem haft er eftir Aðalsteini Eyjólfssyni, þjálfara Kadetten, að öllum að óvörum hafi komið í ljós að reglurnar í svissneska handboltanum kæmu í veg fyrir að Orri mætti spila. Orri lagði handboltaskóna á hilluna árið 2019 eftir að hafa verið einn albesti varnarmaður Olís-deildarinnar og leiðtogi í liði Vals. Hann tók boði Aðalsteins um að koma út til Sviss fyrir mánuði síðan, vegna forfalla í liði Kadetten, og hugðist spila í úrslitakeppninni með liðinu. Þar sem að Orri var samningslaus héldu Aðalsteinn og forráðamenn Kadetten að honum yrði heimilt að spila með liðinu þrátt fyrir að félagaskiptaglugginn væri lokaður. Það reyndist ekki hægt vegna sérstakrar reglu um þessi mál í Sviss, að sögn Aðalsteins. „Þetta kom félaginu í opna skjöldu enda hafði ekki reynt á þessa reglu áður í Sviss,“ sagði Aðalsteinn við handbolta.is. Kadetten byrjar einvígi sitt við Winterthur um svissneska meistaratitilinn á fimmtudaginn en vinna þarf þrjá leiki til að vinna titilinn. Handbolti Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Fleiri fréttir Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Sjá meira
Þetta kemur fram á vef handbolta.is þar sem haft er eftir Aðalsteini Eyjólfssyni, þjálfara Kadetten, að öllum að óvörum hafi komið í ljós að reglurnar í svissneska handboltanum kæmu í veg fyrir að Orri mætti spila. Orri lagði handboltaskóna á hilluna árið 2019 eftir að hafa verið einn albesti varnarmaður Olís-deildarinnar og leiðtogi í liði Vals. Hann tók boði Aðalsteins um að koma út til Sviss fyrir mánuði síðan, vegna forfalla í liði Kadetten, og hugðist spila í úrslitakeppninni með liðinu. Þar sem að Orri var samningslaus héldu Aðalsteinn og forráðamenn Kadetten að honum yrði heimilt að spila með liðinu þrátt fyrir að félagaskiptaglugginn væri lokaður. Það reyndist ekki hægt vegna sérstakrar reglu um þessi mál í Sviss, að sögn Aðalsteins. „Þetta kom félaginu í opna skjöldu enda hafði ekki reynt á þessa reglu áður í Sviss,“ sagði Aðalsteinn við handbolta.is. Kadetten byrjar einvígi sitt við Winterthur um svissneska meistaratitilinn á fimmtudaginn en vinna þarf þrjá leiki til að vinna titilinn.
Handbolti Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Fleiri fréttir Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Sjá meira