Skipaður lögráðamaður dró sér þrjár milljónir króna Atli Ísleifsson skrifar 30. maí 2022 11:11 Frá Borgarnesi. Alls var um 178 færslu að ræða á árunum 2016 til 2020. Vísir/Vilhelm Héraðsdómur Vesturlands hefur dæmt konu á sextugsaldri í sex mánaða fangelsi fyrir fjárdrátt og brot í opinberu starfi eftir að hafa sem skipaður lögráðamaður dregið sér rúmar þrjár milljónir króna af bankareikningi skjólstæðings og millifært inn á persónulegan reikning. Alls var um 178 færslu að ræða á árunum 2016 til 2020. Í dómsorðum segir að fresta skuli fullnustu refsingarinnar og hún niður falla, haldi konan almennt skilorð í þrjú ár. Konan er jafnframt dæmd til að greiða viðkomandi skaðabætur að fjárhæð 3.075.700 krónur, auk vaxta. Þá er hún einnig dæmd til að greiða þóknun réttargæslumanns brotaþolans, rétt rúmar 600 þúsund krónur. Í dómi kemur fram að konan hafi játað brot sín skýlaust. Hafi það verið metið til refsimildunar að konan hafi verið með hreint sakavottorð, greiðlega gengist við brotum sínum og fallist á bótaskyldu sína. Til refsiþyngingar var nefnt að konan hafi verið skipuð lögráðamaður brotaþolans og hafi þannig verið í stöðu til að ráðstafa fé hans og verði ekki litið öðruvísi á en að hún hafi verið opinber starfsmaður í skilningi 138. gr. almennra hegningarlaga. Ber því að beita refsiþyngingarákvæði þeirrar greinar. Um skyldur skipaðra lögráðamanna segir að lögráðamaður sjálfræðissvipts einstaklings hafi heimild til að taka nauðsynlegar ákvarðanir um þá persónuhagi hans sem hann sé ófær um að taka sjálfur. Þá segir að lögráðamaður ófjárráða einstaklings ráði yfir fé hans, nema lög segi til um annað. Lögráðamaður hins fjárræðissvipta þurfi að skila skýrslu til sýslumanns fyrir 1. apríl ár hvert, þar sem fram komi helstu ákvarðanir um eignir skjólstæðingsins sem teknar hafi verið á liðnu ári. Dómsmál Efnahagsbrot Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent „Kannski ætti hæstvirt þingkona aðeins að fara að vanda til verka“ Innlent Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Innlent Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Innlent Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Erlent Fleiri fréttir Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Kannski ætti hæstvirt þingkona aðeins að fara að vanda til verka“ Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Sjá meira
Alls var um 178 færslu að ræða á árunum 2016 til 2020. Í dómsorðum segir að fresta skuli fullnustu refsingarinnar og hún niður falla, haldi konan almennt skilorð í þrjú ár. Konan er jafnframt dæmd til að greiða viðkomandi skaðabætur að fjárhæð 3.075.700 krónur, auk vaxta. Þá er hún einnig dæmd til að greiða þóknun réttargæslumanns brotaþolans, rétt rúmar 600 þúsund krónur. Í dómi kemur fram að konan hafi játað brot sín skýlaust. Hafi það verið metið til refsimildunar að konan hafi verið með hreint sakavottorð, greiðlega gengist við brotum sínum og fallist á bótaskyldu sína. Til refsiþyngingar var nefnt að konan hafi verið skipuð lögráðamaður brotaþolans og hafi þannig verið í stöðu til að ráðstafa fé hans og verði ekki litið öðruvísi á en að hún hafi verið opinber starfsmaður í skilningi 138. gr. almennra hegningarlaga. Ber því að beita refsiþyngingarákvæði þeirrar greinar. Um skyldur skipaðra lögráðamanna segir að lögráðamaður sjálfræðissvipts einstaklings hafi heimild til að taka nauðsynlegar ákvarðanir um þá persónuhagi hans sem hann sé ófær um að taka sjálfur. Þá segir að lögráðamaður ófjárráða einstaklings ráði yfir fé hans, nema lög segi til um annað. Lögráðamaður hins fjárræðissvipta þurfi að skila skýrslu til sýslumanns fyrir 1. apríl ár hvert, þar sem fram komi helstu ákvarðanir um eignir skjólstæðingsins sem teknar hafi verið á liðnu ári.
Dómsmál Efnahagsbrot Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent „Kannski ætti hæstvirt þingkona aðeins að fara að vanda til verka“ Innlent Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Innlent Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Innlent Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Erlent Fleiri fréttir Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Kannski ætti hæstvirt þingkona aðeins að fara að vanda til verka“ Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Sjá meira