Allir fjórir markahæstu leikmenn úrslitaeinvígisins fæddir eftir 2000 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. maí 2022 12:31 Stiven Tobar Valencia hefur skorað langflest mörk utan af velli í úrslitaeinvíginu til þess að alls þrettán mörk í þessum tveimur leikjum. Vísir/Hulda Margrét Valsmaðurinn Stiven Tobar Valencia og Eyjamaðurinn Elmar Erlingsson hafa skorað flest mörk eftir fyrstu tvo leikina í úrslitaeinvígi Olís deildar karla í handbolta en þriðji leikurinn er á Hlíðarenda í kvöld. Bæði Stiven og Elmar hafa skorað þrettán mörk í þessum fyrstu tveimur leikjum en staðan er jöfn, 1-1, eftir sigur ÍBV í síðasta leik sem var spilaður út í Vestmannaeyjum. Leikur Vals og ÍBV hefst klukkan 19.30 í kvöld og verður hann sýndur beint á Stöð 2 Sport. Upphitun Seinni bylgjunnar hefst klukkan 18.50 og eftir leikinn munu Stefán Árni Pálsson og sérfræðingar hans síðan gera upp leikinn. Það hafa verið ungir leikmenn sem hafa farið fyrir sínum liðum í markaskorun í þessu úrslitaeinvígi til þessa. Allir þeir sem hafa skorað tíu mörk eða fleiri eru fæddir á þessari öld það eru eru 22 ára eða yngri. Þeir markahæstu eru 21 árs (Stiven) og 18 ára (Elmar gamlir. Næstir á eftir þeim eru Arnór Snær og Tjörvi Týr sem eru báðir fæddir árið 2000 eins og Stiven. Elmar hélt upp á átján ára afmælið sitt í miðri úrslitakeppni en hann er fæddur árið 2004. Stiven hefur skorað öll þrettán mörkin utan af velli og hefur nýtt 76 prósent skota sinna en átta þeirra koma úr hreinum hraðaupphlaupum. Elmar er með enn betri nýtingu en hann hefur aðeins klikkað tvisvar úr fimmtán skotum sínum og er því með magnaða 87 prósent skotnýtingu. Elmar hefur skorað átta af mörkum sínum af vítapunktinum þar sem hann hefur skorað úr öllum vítum nema einu. Valsmaðurinn Arnór Snær Óskarsson hefur gefið flestar stoðsendingar í fyrstu tveimur leikjunum eða níu talsins og hann er líka sá sem hefur átt beinan þátt í flestum mörkum eða alls tuttugu talsins. Hér fyrir neðan má sjá þessa þrjá topplista. Markahæstir eftir tvo leiki í úrslitaeinvíginu: Stiven Tobar Valencia, Val 13 (76% skotnýting) Elmar Erlingsson, ÍBV 13/8 (87%) Arnór Snær Óskarsson, Val 11/7 (55%) Tjörvi Týr Gíslason, Val 10 (83%) Ásgeir Snær Vignisson, ÍBV 8 (53%) Kári Kristján Kristjánsson, ÍBV 7/2 (64%) Magnús Óli Magnússon, Val 7 (58%) Dagur Arnarsson, ÍBV 6 (67%) Finnur Ingi Stefánsson, Val 6 (75%) Róbert Aron Hostert, Val 6 (75%) - Flestar stoðsendingar eftir tvo leiki í úrslitaeinvíginu: (Tölfræði frá HB Statz) Arnór Snær Óskarsson, Val 9 Einar Þorsteinn Ólafsson, Val 7 Dagur Arnarsson, ÍBV 7 Róbert Aron Hostert, Val 6 Magnús Óli Magnússon, Val 6 Benedikt Gunnar Óskarsson, Val 5 Ásgeir Snær Vignisson, ÍBV 3 - Þáttur í flestum mörkum eftir tvo leiki í úrslitaeinvíginu: (Mörk+Stoðsendingar) Arnór Snær Óskarsson, Val 20 (11+9) Stiven Tobar Valencia, Val 15 (13+2) Elmar Erlingsson, ÍBV 14 (13+1) Magnús Óli Magnússon, Val 13 (7+6) Dagur Arnarsson, ÍBV 13 (6+7) Róbert Aron Hostert, Val 12 (6+6) Tjörvi Týr Gíslason, Val 12 (10+2) Ásgeir Snær Vignisson, ÍBV 11 (8+3) Benedikt Gunnar Óskarsson, Val 9 (4+5) Einar Þorsteinn Ólafsson, Val 8 (1+7) Olís-deild karla Valur ÍBV Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Fótbolti Fleiri fréttir Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Strákarnir hans Arons töpuðu aftur „Held að þetta fylgi bara umræðunni á Íslandi“ Sjá meira
Bæði Stiven og Elmar hafa skorað þrettán mörk í þessum fyrstu tveimur leikjum en staðan er jöfn, 1-1, eftir sigur ÍBV í síðasta leik sem var spilaður út í Vestmannaeyjum. Leikur Vals og ÍBV hefst klukkan 19.30 í kvöld og verður hann sýndur beint á Stöð 2 Sport. Upphitun Seinni bylgjunnar hefst klukkan 18.50 og eftir leikinn munu Stefán Árni Pálsson og sérfræðingar hans síðan gera upp leikinn. Það hafa verið ungir leikmenn sem hafa farið fyrir sínum liðum í markaskorun í þessu úrslitaeinvígi til þessa. Allir þeir sem hafa skorað tíu mörk eða fleiri eru fæddir á þessari öld það eru eru 22 ára eða yngri. Þeir markahæstu eru 21 árs (Stiven) og 18 ára (Elmar gamlir. Næstir á eftir þeim eru Arnór Snær og Tjörvi Týr sem eru báðir fæddir árið 2000 eins og Stiven. Elmar hélt upp á átján ára afmælið sitt í miðri úrslitakeppni en hann er fæddur árið 2004. Stiven hefur skorað öll þrettán mörkin utan af velli og hefur nýtt 76 prósent skota sinna en átta þeirra koma úr hreinum hraðaupphlaupum. Elmar er með enn betri nýtingu en hann hefur aðeins klikkað tvisvar úr fimmtán skotum sínum og er því með magnaða 87 prósent skotnýtingu. Elmar hefur skorað átta af mörkum sínum af vítapunktinum þar sem hann hefur skorað úr öllum vítum nema einu. Valsmaðurinn Arnór Snær Óskarsson hefur gefið flestar stoðsendingar í fyrstu tveimur leikjunum eða níu talsins og hann er líka sá sem hefur átt beinan þátt í flestum mörkum eða alls tuttugu talsins. Hér fyrir neðan má sjá þessa þrjá topplista. Markahæstir eftir tvo leiki í úrslitaeinvíginu: Stiven Tobar Valencia, Val 13 (76% skotnýting) Elmar Erlingsson, ÍBV 13/8 (87%) Arnór Snær Óskarsson, Val 11/7 (55%) Tjörvi Týr Gíslason, Val 10 (83%) Ásgeir Snær Vignisson, ÍBV 8 (53%) Kári Kristján Kristjánsson, ÍBV 7/2 (64%) Magnús Óli Magnússon, Val 7 (58%) Dagur Arnarsson, ÍBV 6 (67%) Finnur Ingi Stefánsson, Val 6 (75%) Róbert Aron Hostert, Val 6 (75%) - Flestar stoðsendingar eftir tvo leiki í úrslitaeinvíginu: (Tölfræði frá HB Statz) Arnór Snær Óskarsson, Val 9 Einar Þorsteinn Ólafsson, Val 7 Dagur Arnarsson, ÍBV 7 Róbert Aron Hostert, Val 6 Magnús Óli Magnússon, Val 6 Benedikt Gunnar Óskarsson, Val 5 Ásgeir Snær Vignisson, ÍBV 3 - Þáttur í flestum mörkum eftir tvo leiki í úrslitaeinvíginu: (Mörk+Stoðsendingar) Arnór Snær Óskarsson, Val 20 (11+9) Stiven Tobar Valencia, Val 15 (13+2) Elmar Erlingsson, ÍBV 14 (13+1) Magnús Óli Magnússon, Val 13 (7+6) Dagur Arnarsson, ÍBV 13 (6+7) Róbert Aron Hostert, Val 12 (6+6) Tjörvi Týr Gíslason, Val 12 (10+2) Ásgeir Snær Vignisson, ÍBV 11 (8+3) Benedikt Gunnar Óskarsson, Val 9 (4+5) Einar Þorsteinn Ólafsson, Val 8 (1+7)
Markahæstir eftir tvo leiki í úrslitaeinvíginu: Stiven Tobar Valencia, Val 13 (76% skotnýting) Elmar Erlingsson, ÍBV 13/8 (87%) Arnór Snær Óskarsson, Val 11/7 (55%) Tjörvi Týr Gíslason, Val 10 (83%) Ásgeir Snær Vignisson, ÍBV 8 (53%) Kári Kristján Kristjánsson, ÍBV 7/2 (64%) Magnús Óli Magnússon, Val 7 (58%) Dagur Arnarsson, ÍBV 6 (67%) Finnur Ingi Stefánsson, Val 6 (75%) Róbert Aron Hostert, Val 6 (75%) - Flestar stoðsendingar eftir tvo leiki í úrslitaeinvíginu: (Tölfræði frá HB Statz) Arnór Snær Óskarsson, Val 9 Einar Þorsteinn Ólafsson, Val 7 Dagur Arnarsson, ÍBV 7 Róbert Aron Hostert, Val 6 Magnús Óli Magnússon, Val 6 Benedikt Gunnar Óskarsson, Val 5 Ásgeir Snær Vignisson, ÍBV 3 - Þáttur í flestum mörkum eftir tvo leiki í úrslitaeinvíginu: (Mörk+Stoðsendingar) Arnór Snær Óskarsson, Val 20 (11+9) Stiven Tobar Valencia, Val 15 (13+2) Elmar Erlingsson, ÍBV 14 (13+1) Magnús Óli Magnússon, Val 13 (7+6) Dagur Arnarsson, ÍBV 13 (6+7) Róbert Aron Hostert, Val 12 (6+6) Tjörvi Týr Gíslason, Val 12 (10+2) Ásgeir Snær Vignisson, ÍBV 11 (8+3) Benedikt Gunnar Óskarsson, Val 9 (4+5) Einar Þorsteinn Ólafsson, Val 8 (1+7)
Olís-deild karla Valur ÍBV Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Fótbolti Fleiri fréttir Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Strákarnir hans Arons töpuðu aftur „Held að þetta fylgi bara umræðunni á Íslandi“ Sjá meira