Mest skorað á Kópavogsvelli og í Víkinni | Minnst í Vesturbænum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. maí 2022 23:31 Breiðablik hefur heldur betur gefið áhorfendum á Kópavogsvelli nóg fyrir peninginn í sumar. Vísir/Vilhelm Breiðablik hefur farið frábærlega af stað í Bestu deild karla og unnið alla sjö heimaleiki sína. Íslands- og bikarmeistarar Víkings hafa ekki farið jafn vel af stað en heimavöllur liðsins hefur hins vegar boðið upp á mikla skemmtun, þó ekki endilega fyrir Víkinga. Stuðningsfólk Breiðabliks hefur getað mætt á fjóra heimaleiki í Bestu deild karla og hafa þeir allir unnist. Þá hefur liðið skorað 14 mörk á Kópavogsvelli en fengið á sig sjö. Það þýðir að meðaltali hafa fimm mörk verið skoruð í hverjum leik. Breiðablik hóf tímabilið á 4-1 sigri á Keflavík, í næsta heimaleik vannst 3-0 sigur á FH. Eftir það vannst dramatískur 3-2 sigur á Stjörnunni og nú síðast vannst magnaður 4-3 sigur á Fram. Það hefur því sannarlega verið boðið til veislu á Kópavogsvelli, sérstaklega fyrir þau sem styðja Breiðablik. Blikar fagna einum af fjórum sigrum sínum á Kópavogsvelli.Vísir/Vilhelm Íslands- og bikarmeistarar Víkings hafa farið brösuglega af stað í Bestu deildinni og kristallast það hvað helst í töpum liðsins á heimavelli. Eftir að vinna FH 2-1 og Keflavík 4-1 máttu Víkingar þola 4-5 tap gegn Stjörnunni. Liðið svaraði með 4-1 sigri á Fram áður en topplið Breiðabliks mætti í heimsókn og vann þægilegan 3-0 útisigur. Úr leik Víkings og Breiðabliks.Vísir/Hulda Margrét Víkingar hafa spilað heimaleik meira en Breiðablik og því hefur Víkingsvöllur séð flest mörkin til þessa í sumar. En að meðaltali eru skoruð fimm mörk í leik í Víkinni líkt og á Kópavogsvelli. Á hinum enda markatöflunnar eru Meistaravellir í Vesturbæ Reykjavíkur. Aðeins hafa verið skoruð fjögur mörk í fjórum leikjum þar í sumar eða að meðaltali eitt í leik. Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér. Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Breiðablik Víkingur Reykjavík KR Mest lesið Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport Lýsti ástandinu á Ingebrigtsen-heimilinu Sport Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Handbolti Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Enski boltinn Bað Cubarsi afsökunar á því að hafa stolið fyrsta markinu hans Fótbolti „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Handbolti Dagskráin: Mastersmótið, Man. Utd í Evrópu og úrslitakeppnin í Bónus Sport LeBron fær Barbie dúkku af sér Körfubolti Fleiri fréttir „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Aron Elís með slitið krossband Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Glórulaus tækling Gylfa Þórs Uppgjörið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Tveir Bestu deildarslagir og bikarmeistararnir mæta KFA Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Uppgjörið: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram „Ekki fyrsta stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Sjá meira
Stuðningsfólk Breiðabliks hefur getað mætt á fjóra heimaleiki í Bestu deild karla og hafa þeir allir unnist. Þá hefur liðið skorað 14 mörk á Kópavogsvelli en fengið á sig sjö. Það þýðir að meðaltali hafa fimm mörk verið skoruð í hverjum leik. Breiðablik hóf tímabilið á 4-1 sigri á Keflavík, í næsta heimaleik vannst 3-0 sigur á FH. Eftir það vannst dramatískur 3-2 sigur á Stjörnunni og nú síðast vannst magnaður 4-3 sigur á Fram. Það hefur því sannarlega verið boðið til veislu á Kópavogsvelli, sérstaklega fyrir þau sem styðja Breiðablik. Blikar fagna einum af fjórum sigrum sínum á Kópavogsvelli.Vísir/Vilhelm Íslands- og bikarmeistarar Víkings hafa farið brösuglega af stað í Bestu deildinni og kristallast það hvað helst í töpum liðsins á heimavelli. Eftir að vinna FH 2-1 og Keflavík 4-1 máttu Víkingar þola 4-5 tap gegn Stjörnunni. Liðið svaraði með 4-1 sigri á Fram áður en topplið Breiðabliks mætti í heimsókn og vann þægilegan 3-0 útisigur. Úr leik Víkings og Breiðabliks.Vísir/Hulda Margrét Víkingar hafa spilað heimaleik meira en Breiðablik og því hefur Víkingsvöllur séð flest mörkin til þessa í sumar. En að meðaltali eru skoruð fimm mörk í leik í Víkinni líkt og á Kópavogsvelli. Á hinum enda markatöflunnar eru Meistaravellir í Vesturbæ Reykjavíkur. Aðeins hafa verið skoruð fjögur mörk í fjórum leikjum þar í sumar eða að meðaltali eitt í leik. Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Breiðablik Víkingur Reykjavík KR Mest lesið Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport Lýsti ástandinu á Ingebrigtsen-heimilinu Sport Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Handbolti Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Enski boltinn Bað Cubarsi afsökunar á því að hafa stolið fyrsta markinu hans Fótbolti „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Handbolti Dagskráin: Mastersmótið, Man. Utd í Evrópu og úrslitakeppnin í Bónus Sport LeBron fær Barbie dúkku af sér Körfubolti Fleiri fréttir „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Aron Elís með slitið krossband Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Glórulaus tækling Gylfa Þórs Uppgjörið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Tveir Bestu deildarslagir og bikarmeistararnir mæta KFA Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Uppgjörið: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram „Ekki fyrsta stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti