Stjörnuframherjinn og Blikanaglinn njóta saman utan vallar Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 24. maí 2022 15:30 Stjarnan og Breiðablik eru erkifjendur í fótboltanum. Katrín og Damir láta það ekki á sig fá og njóta lífsins saman þessa dagana. Vísir Katrín Ásbjörnsdóttir, framherji Stjörnunnar, og Damir Muminovic, miðvörður Breiðabliks, eru að hittast. Bæði spila þau í Bestu deild í íslenska fótboltanum. Það hefur lengi andað köldu á milli Breiðabliks og Stjörnunnar, erkifjenda úr nágrannasveitarfélögunum Kópavogi og Garðabæ. Það virðist þó ekki trufla þessi tvö. Damir og Katrín deildu myndum hvort af öðru á Instagram um helgina þar sem þau annars vegar sátu að snæðingi á Te & kaffi og hins vegar nutu veðurblíðunnar við Hvaleyrarvatn. Katrín á einn son úr fyrra sambandi og Damir er tveggja barna faðir. Katrín, sem er uppalin KR-ingur, hefur farið vel af stað með Stjörnunni á tímabilinu þar sem hún hefur skorað þrjú mörk í sex leikjum. Þá útskrifaðist hún á dögunum sem skurðhjúkrunarfræðingur, nóg að gera hjá þessum öfluga framherja. Damir er klettur í hjarta varnar Blika sem hafa unnið fyrstu sjö leikina sína í deildinni. Blikar fengu reyndar þrjú mörk á sig í fyrrakvöld gegn Fram en það kom ekki að sök þar sem liðið skoraði fjögur. Skjáskot/Instagram Skjáskot/Instagram Ástin og lífið Fótbolti Stjarnan Breiðablik Mest lesið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp Einar og Milla eiga von á dreng Lífið Fleiri fréttir Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Sjá meira
Það hefur lengi andað köldu á milli Breiðabliks og Stjörnunnar, erkifjenda úr nágrannasveitarfélögunum Kópavogi og Garðabæ. Það virðist þó ekki trufla þessi tvö. Damir og Katrín deildu myndum hvort af öðru á Instagram um helgina þar sem þau annars vegar sátu að snæðingi á Te & kaffi og hins vegar nutu veðurblíðunnar við Hvaleyrarvatn. Katrín á einn son úr fyrra sambandi og Damir er tveggja barna faðir. Katrín, sem er uppalin KR-ingur, hefur farið vel af stað með Stjörnunni á tímabilinu þar sem hún hefur skorað þrjú mörk í sex leikjum. Þá útskrifaðist hún á dögunum sem skurðhjúkrunarfræðingur, nóg að gera hjá þessum öfluga framherja. Damir er klettur í hjarta varnar Blika sem hafa unnið fyrstu sjö leikina sína í deildinni. Blikar fengu reyndar þrjú mörk á sig í fyrrakvöld gegn Fram en það kom ekki að sök þar sem liðið skoraði fjögur. Skjáskot/Instagram Skjáskot/Instagram
Ástin og lífið Fótbolti Stjarnan Breiðablik Mest lesið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp Einar og Milla eiga von á dreng Lífið Fleiri fréttir Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Sjá meira