Flestir íbúar hreppsins vilja sameinast „öllu Snæfellsnesi“ Atli Ísleifsson skrifar 18. maí 2022 11:24 Löngufjörur á Snæfellsnesi með Snæfellsjökul í baksýn. Markaðsstofa Vesturlands Herdís Þórðardóttir hlaut flest atkvæði í óbundnum kosningum í sveitarfélaginu Eyja- og Miklaholtahreppi á sunnan- og innanverðu Snæfellsnesi á laugardaginn. Samhliða kosningum til hreppsnefndar fór fram skoðanakönnun meðal íbúa um hug þeirra til sameiningar sveitarfélaga. Á kjörskrá voru 86 manns og greiddu 67 þeirra atkvæði, sem gerir kjörsókn upp á 77,9 prósent. Aðalmenn voru kjönir: Herdís Þórðardóttir 42 atkvæði Verónika Sigurvinsdóttir 37 atkvæði Valgarð S. Halldórsson 36 atkvæði Gísli Guðmundsson 28 atkvæði Sigurbjörg Ottesen 27 atkvæði Varamenn: Þröstur aðalbjarnarson 25 atkvæði Sonja Karen Marinósdóttir 26 atkvæði Guðbjörg Gunnarsdóttir 15 atkvæði Áslaug Sigvaldadóttir 15 atkvæði Katharina Kotschote 13 atkvæði Í skoðanakönnun um sameiningarmál sem framkvæmd var samhliða sveitarstjórnarkosningunum greiddu 58 einstaklingar atkvæði. Þar sögðust 28 vilja sameinast „öllu Snæfellsnesi“ en þar eru nú fyrir fimm sveitarfélög – sameinað sveitarfélag Stykkishólms og Helgafellssveitar, Grundarfjörður, Snæfellsbær, Dalabyggð og Eyja- og Miklaholtshreppur. Borgarbyggð nær sömuleiðis inn á nesið. Niðurstaða skoðanakönnunarinnar: Auðir 2 atkvæði Ógildir 3 atkvæði Vafaatkvæði 4 atkvæði Borgarbyggð 8 atkvæði Stykkishólmur/Helgafellssveit/Grundarfjörður 4 atkvæði Stykkishólmur/Helgafellssveit 9 atkvæði Allt Snæfellsnes 28 atkvæði Íbúar í Eyja- og Miklaholtshreppi felldu tillögu um sameiningu sveitarfélagsins og Snæfellsbæjar í febrúar síðastliðinn þar sem 41 greiddi atkvæði með tillögunni en tuttugu voru henni fylgjandi. Naumur meirihluti kjósenda Snæfellsbæjar samþykkti tillöguna. Eyja- og Miklaholtshreppur er merktur gulur á myndinni.Samband.is Eyja- og Miklaholtshreppur Sveitarstjórnarkosningar 2022 Sveitarstjórnarmál Tengdar fréttir Ekkert verður af sameiningu á Vesturlandi Tillaga um sameiningu Eyja- og Miklaholtshrepps og Snæfellsbæjar var felld í kosningum í dag. 19. febrúar 2022 23:37 Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent Fleiri fréttir Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Sjá meira
Á kjörskrá voru 86 manns og greiddu 67 þeirra atkvæði, sem gerir kjörsókn upp á 77,9 prósent. Aðalmenn voru kjönir: Herdís Þórðardóttir 42 atkvæði Verónika Sigurvinsdóttir 37 atkvæði Valgarð S. Halldórsson 36 atkvæði Gísli Guðmundsson 28 atkvæði Sigurbjörg Ottesen 27 atkvæði Varamenn: Þröstur aðalbjarnarson 25 atkvæði Sonja Karen Marinósdóttir 26 atkvæði Guðbjörg Gunnarsdóttir 15 atkvæði Áslaug Sigvaldadóttir 15 atkvæði Katharina Kotschote 13 atkvæði Í skoðanakönnun um sameiningarmál sem framkvæmd var samhliða sveitarstjórnarkosningunum greiddu 58 einstaklingar atkvæði. Þar sögðust 28 vilja sameinast „öllu Snæfellsnesi“ en þar eru nú fyrir fimm sveitarfélög – sameinað sveitarfélag Stykkishólms og Helgafellssveitar, Grundarfjörður, Snæfellsbær, Dalabyggð og Eyja- og Miklaholtshreppur. Borgarbyggð nær sömuleiðis inn á nesið. Niðurstaða skoðanakönnunarinnar: Auðir 2 atkvæði Ógildir 3 atkvæði Vafaatkvæði 4 atkvæði Borgarbyggð 8 atkvæði Stykkishólmur/Helgafellssveit/Grundarfjörður 4 atkvæði Stykkishólmur/Helgafellssveit 9 atkvæði Allt Snæfellsnes 28 atkvæði Íbúar í Eyja- og Miklaholtshreppi felldu tillögu um sameiningu sveitarfélagsins og Snæfellsbæjar í febrúar síðastliðinn þar sem 41 greiddi atkvæði með tillögunni en tuttugu voru henni fylgjandi. Naumur meirihluti kjósenda Snæfellsbæjar samþykkti tillöguna. Eyja- og Miklaholtshreppur er merktur gulur á myndinni.Samband.is
Eyja- og Miklaholtshreppur Sveitarstjórnarkosningar 2022 Sveitarstjórnarmál Tengdar fréttir Ekkert verður af sameiningu á Vesturlandi Tillaga um sameiningu Eyja- og Miklaholtshrepps og Snæfellsbæjar var felld í kosningum í dag. 19. febrúar 2022 23:37 Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent Fleiri fréttir Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Sjá meira
Ekkert verður af sameiningu á Vesturlandi Tillaga um sameiningu Eyja- og Miklaholtshrepps og Snæfellsbæjar var felld í kosningum í dag. 19. febrúar 2022 23:37