Gísli Gunnar hlaut flest atkvæði í Grýtubakkahreppi Atli Ísleifsson skrifar 17. maí 2022 08:50 Frá Grenivík sem er stærsti þéttbýlisstaðurinn í Grýtubakkahreppi. Grenivík Gísli Gunnar Oddgeirsson hlaut flest atkvæði til sveitarstjórnar í Grýtubakkahreppi í kosningum laugardagsins. Kosningin var óhlutbundin þar sem engir framboðslistar bárust. Gísli Gunnar, sem er framkvæmdastjóri Íþróttafélagsins Magna á Grenivík, segir í samtali við fréttastofu að hann sé ánægður með það umboð sem fólkið sem valdist til setu í sveitarstjórn hafi fengið. Ný sveitarstjórn muni svo koma saman 30. maí, en Grenivík er stærsti þéttbýlisstaður Grýtubakkahrepps. Gísli Gunnar OddgeirssonMagni Þröstur Friðfinnsson hefur gegnt stöðu sveitarstjóra síðustu ár og segist Gísli Gunnar hafa verið ánægður með störf Þrastar. Fundað verði um framhaldið á næstu dögum. Á vef hreppsins segir að á kjörskrá hafi verið 274 og hafi 201 greitt atkvæði sem gerir rúmlega 73 prósenta kjörsókn. Auðir seðlar voru þrír, en enginn seðill var ógildur. Eftirtaldir hlutu kjör sem aðalmenn í sveitarstjórn Grýtubakkahrepps 2022 til 2026: Gísli Gunnar Oddgeirsson, 156 atkvæði Þorgeir Rúnar Finnsson, 152 atkvæði Fjóla Valborg Stefánsdóttir, 149 atkvæði Gunnar Björgvin Pálsson, 125 atkvæði Inga María Sigurbjörnsdóttir, 116 atkvæði. Varamenn voru kjörnir: Sigrún Björnsdóttir, 78 atkv. til 1. varam. og ofar Svala Fanney Snædal Njálsdóttir, 77 atkv. til 2. varam. og ofar Bjarni Arason, 81 atkv. til 3. varam. og ofar Margrét Ösp Stefánsdóttir, 19 atkv. til 4. varam. og ofar Heimir Ásgeirsson. 17 atkv. til 5. varam. og ofar. Sveitarstjórnarkosningar 2022 Grýtubakkahreppur Mest lesið Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Ofbeldi í garð fangavarða eykst Innlent Dettifoss komið til hafnar Innlent Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Fleiri fréttir Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Sjá meira
Gísli Gunnar, sem er framkvæmdastjóri Íþróttafélagsins Magna á Grenivík, segir í samtali við fréttastofu að hann sé ánægður með það umboð sem fólkið sem valdist til setu í sveitarstjórn hafi fengið. Ný sveitarstjórn muni svo koma saman 30. maí, en Grenivík er stærsti þéttbýlisstaður Grýtubakkahrepps. Gísli Gunnar OddgeirssonMagni Þröstur Friðfinnsson hefur gegnt stöðu sveitarstjóra síðustu ár og segist Gísli Gunnar hafa verið ánægður með störf Þrastar. Fundað verði um framhaldið á næstu dögum. Á vef hreppsins segir að á kjörskrá hafi verið 274 og hafi 201 greitt atkvæði sem gerir rúmlega 73 prósenta kjörsókn. Auðir seðlar voru þrír, en enginn seðill var ógildur. Eftirtaldir hlutu kjör sem aðalmenn í sveitarstjórn Grýtubakkahrepps 2022 til 2026: Gísli Gunnar Oddgeirsson, 156 atkvæði Þorgeir Rúnar Finnsson, 152 atkvæði Fjóla Valborg Stefánsdóttir, 149 atkvæði Gunnar Björgvin Pálsson, 125 atkvæði Inga María Sigurbjörnsdóttir, 116 atkvæði. Varamenn voru kjörnir: Sigrún Björnsdóttir, 78 atkv. til 1. varam. og ofar Svala Fanney Snædal Njálsdóttir, 77 atkv. til 2. varam. og ofar Bjarni Arason, 81 atkv. til 3. varam. og ofar Margrét Ösp Stefánsdóttir, 19 atkv. til 4. varam. og ofar Heimir Ásgeirsson. 17 atkv. til 5. varam. og ofar.
Sveitarstjórnarkosningar 2022 Grýtubakkahreppur Mest lesið Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Ofbeldi í garð fangavarða eykst Innlent Dettifoss komið til hafnar Innlent Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Fleiri fréttir Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Sjá meira