Gísli Gunnar hlaut flest atkvæði í Grýtubakkahreppi Atli Ísleifsson skrifar 17. maí 2022 08:50 Frá Grenivík sem er stærsti þéttbýlisstaðurinn í Grýtubakkahreppi. Grenivík Gísli Gunnar Oddgeirsson hlaut flest atkvæði til sveitarstjórnar í Grýtubakkahreppi í kosningum laugardagsins. Kosningin var óhlutbundin þar sem engir framboðslistar bárust. Gísli Gunnar, sem er framkvæmdastjóri Íþróttafélagsins Magna á Grenivík, segir í samtali við fréttastofu að hann sé ánægður með það umboð sem fólkið sem valdist til setu í sveitarstjórn hafi fengið. Ný sveitarstjórn muni svo koma saman 30. maí, en Grenivík er stærsti þéttbýlisstaður Grýtubakkahrepps. Gísli Gunnar OddgeirssonMagni Þröstur Friðfinnsson hefur gegnt stöðu sveitarstjóra síðustu ár og segist Gísli Gunnar hafa verið ánægður með störf Þrastar. Fundað verði um framhaldið á næstu dögum. Á vef hreppsins segir að á kjörskrá hafi verið 274 og hafi 201 greitt atkvæði sem gerir rúmlega 73 prósenta kjörsókn. Auðir seðlar voru þrír, en enginn seðill var ógildur. Eftirtaldir hlutu kjör sem aðalmenn í sveitarstjórn Grýtubakkahrepps 2022 til 2026: Gísli Gunnar Oddgeirsson, 156 atkvæði Þorgeir Rúnar Finnsson, 152 atkvæði Fjóla Valborg Stefánsdóttir, 149 atkvæði Gunnar Björgvin Pálsson, 125 atkvæði Inga María Sigurbjörnsdóttir, 116 atkvæði. Varamenn voru kjörnir: Sigrún Björnsdóttir, 78 atkv. til 1. varam. og ofar Svala Fanney Snædal Njálsdóttir, 77 atkv. til 2. varam. og ofar Bjarni Arason, 81 atkv. til 3. varam. og ofar Margrét Ösp Stefánsdóttir, 19 atkv. til 4. varam. og ofar Heimir Ásgeirsson. 17 atkv. til 5. varam. og ofar. Sveitarstjórnarkosningar 2022 Grýtubakkahreppur Mest lesið Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Erlent Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Innlent Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Innlent Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Innlent Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Innlent Snarpur skjálfti við Trölladyngju Innlent Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Erlent Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ Innlent Fleiri fréttir Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Þórður Snær verður framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar Stórhættulegar tálbeituaðgerðir ungmenna á samfélagsmiðlum Hefja undirbúning verkfalla í framhaldsskólum Taka sýni úr mink sem fannst dauður í Vatnsmýri Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Aflýsa óvissustigi vegna Bárðarbungu Sér rautt vegna ærslabelgs fyrir framan húsið sitt „Þarna náum við að svæla allt upp á yfirborðið“ Börnin sem talin voru í hættu komu í leitirnar á Suðurnesjum Þing verður sett eftir rúman hálfan mánuð Sjá meira
Gísli Gunnar, sem er framkvæmdastjóri Íþróttafélagsins Magna á Grenivík, segir í samtali við fréttastofu að hann sé ánægður með það umboð sem fólkið sem valdist til setu í sveitarstjórn hafi fengið. Ný sveitarstjórn muni svo koma saman 30. maí, en Grenivík er stærsti þéttbýlisstaður Grýtubakkahrepps. Gísli Gunnar OddgeirssonMagni Þröstur Friðfinnsson hefur gegnt stöðu sveitarstjóra síðustu ár og segist Gísli Gunnar hafa verið ánægður með störf Þrastar. Fundað verði um framhaldið á næstu dögum. Á vef hreppsins segir að á kjörskrá hafi verið 274 og hafi 201 greitt atkvæði sem gerir rúmlega 73 prósenta kjörsókn. Auðir seðlar voru þrír, en enginn seðill var ógildur. Eftirtaldir hlutu kjör sem aðalmenn í sveitarstjórn Grýtubakkahrepps 2022 til 2026: Gísli Gunnar Oddgeirsson, 156 atkvæði Þorgeir Rúnar Finnsson, 152 atkvæði Fjóla Valborg Stefánsdóttir, 149 atkvæði Gunnar Björgvin Pálsson, 125 atkvæði Inga María Sigurbjörnsdóttir, 116 atkvæði. Varamenn voru kjörnir: Sigrún Björnsdóttir, 78 atkv. til 1. varam. og ofar Svala Fanney Snædal Njálsdóttir, 77 atkv. til 2. varam. og ofar Bjarni Arason, 81 atkv. til 3. varam. og ofar Margrét Ösp Stefánsdóttir, 19 atkv. til 4. varam. og ofar Heimir Ásgeirsson. 17 atkv. til 5. varam. og ofar.
Sveitarstjórnarkosningar 2022 Grýtubakkahreppur Mest lesið Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Erlent Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Innlent Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Innlent Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Innlent Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Innlent Snarpur skjálfti við Trölladyngju Innlent Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Erlent Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ Innlent Fleiri fréttir Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Þórður Snær verður framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar Stórhættulegar tálbeituaðgerðir ungmenna á samfélagsmiðlum Hefja undirbúning verkfalla í framhaldsskólum Taka sýni úr mink sem fannst dauður í Vatnsmýri Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Aflýsa óvissustigi vegna Bárðarbungu Sér rautt vegna ærslabelgs fyrir framan húsið sitt „Þarna náum við að svæla allt upp á yfirborðið“ Börnin sem talin voru í hættu komu í leitirnar á Suðurnesjum Þing verður sett eftir rúman hálfan mánuð Sjá meira