Margrét og Friðjón oftast útstrikuð í Reykjanesbæ Bjarki Sigurðsson skrifar 16. maí 2022 16:20 Margrét Ólöf Sanders og Friðjón Einarsson, oddvitar Sjálfstæðisflokksins og Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ, fengu flestar útstrikanir í kosningunum á laugardaginn. Aðsend Af þeim sjö flokkum sem voru í framboði í sveitarstjórnarkosningum í Reykjanesbæ á laugardaginn var oftast strikað yfir nöfn frambjóðenda Samfylkingarinnar og Sjálfstæðisflokksins. 39 sinnum var strikað yfir nöfn frambjóðenda Sjálfstæðisflokksins og 36 sinnum hjá Samfylkingunni. Strikað var yfir nafn Margrétar Ólafar Sanders, oddvita Sjálfstæðisflokksins, alls fimmtán sinnum og tíu sinnum yfir nafn Friðjóns Einarssonar, oddvita Samfylkingarinnar. Sjálfstæðisflokkurinn hlaut 28,1 prósent atkvæða og Samfylkingin 22,1 prósent. Báðir flokkar fengu þrjá menn kjörna inn í bæjarstjórn. Y-listi Beinnar leiðar hlaut 12,8 prósent atkvæða og var ellefu sinnum strikað yfir nöfn á lista þeirra. Valgerður Pálsdóttir, oddviti þeirra, fékk sex útstrikanir. U-listi Umbótar fékk 8,4 prósent atkvæða og sjö útstrikanir en þrjár þeirra voru yfir nafn oddvitans, Margrétar Þórarinsdóttur. Oddvitarnir tveir voru þeir einu frá flokkunum sem komust inn í bæjarstjórn. Valgerður Pálsdóttir (t.v.), oddviti Beinnar leiðar, og Margrét Þórarinsdóttir, oddviti Umbótar, voru báðar kjörnar inn í bæjarstjórn Reykjanesbæjar.Aðsend Framsóknarflokkurinn fékk 22,6 prósent atkvæða en einungis átta útstrikanir. Fimm sinnum var strikað yfir nafn Díönu Hilmarsdóttur sem skipaði þriðja sæti listans. Framsókn fær einnig þrjá menn inn í bæjarstjórn. Hvorki Píratar né Miðflokkurinn náðu inn manni og fékk hvorugur flokkurinn útstrikun. Píratar fengu 4,1 prósent atkvæða og Miðflokkurinn 1,8 prósent. Reykjanesbær Sveitarstjórnarkosningar 2022 Samfylkingin Sjálfstæðisflokkurinn Framsóknarflokkurinn Miðflokkurinn Píratar Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Erlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Segir ÍR að slökkva á skiltinu Innlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Þrír fundust látnir í Noregi Erlent Fleiri fréttir Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Þremur vísað út af Landspítalanum Stemningin farin ári fyrir stjórnarslitin Arftaki 757-þotunnar ekki í boði frá Boeing Eina fjallamennskunámið leggst að óbreyttu af Taldi 150 holur á stuttum vegakafla á Suðurlandi „Það er voða hentugt að kenna okkur um þetta en við erum alsaklaus“ Ólögmæt gjaldtaka gæti kostað ríkið milljarða Bílar á víð og dreif hindruðu aðgengi slökkviliðsbíla Þungt yfir Bangkok og lögsókn vegna olíugjalda Endurreisn VG og njósnir á Íslandi Reyndi að stinga lögreglu af á torfæruhjóli Björguðu á þriðja tug af Eyjafjallajökli Ungir skátar sæmdir forsetamerkinu Ný gæðavottun stuðli ekki að mismunun Mikið líf og fjör á Íslandsleikunum á Selfossi Íslendingur á Grænlandi: „Það heyrist ekki múkk í neinum“ Sjá meira
Strikað var yfir nafn Margrétar Ólafar Sanders, oddvita Sjálfstæðisflokksins, alls fimmtán sinnum og tíu sinnum yfir nafn Friðjóns Einarssonar, oddvita Samfylkingarinnar. Sjálfstæðisflokkurinn hlaut 28,1 prósent atkvæða og Samfylkingin 22,1 prósent. Báðir flokkar fengu þrjá menn kjörna inn í bæjarstjórn. Y-listi Beinnar leiðar hlaut 12,8 prósent atkvæða og var ellefu sinnum strikað yfir nöfn á lista þeirra. Valgerður Pálsdóttir, oddviti þeirra, fékk sex útstrikanir. U-listi Umbótar fékk 8,4 prósent atkvæða og sjö útstrikanir en þrjár þeirra voru yfir nafn oddvitans, Margrétar Þórarinsdóttur. Oddvitarnir tveir voru þeir einu frá flokkunum sem komust inn í bæjarstjórn. Valgerður Pálsdóttir (t.v.), oddviti Beinnar leiðar, og Margrét Þórarinsdóttir, oddviti Umbótar, voru báðar kjörnar inn í bæjarstjórn Reykjanesbæjar.Aðsend Framsóknarflokkurinn fékk 22,6 prósent atkvæða en einungis átta útstrikanir. Fimm sinnum var strikað yfir nafn Díönu Hilmarsdóttur sem skipaði þriðja sæti listans. Framsókn fær einnig þrjá menn inn í bæjarstjórn. Hvorki Píratar né Miðflokkurinn náðu inn manni og fékk hvorugur flokkurinn útstrikun. Píratar fengu 4,1 prósent atkvæða og Miðflokkurinn 1,8 prósent.
Reykjanesbær Sveitarstjórnarkosningar 2022 Samfylkingin Sjálfstæðisflokkurinn Framsóknarflokkurinn Miðflokkurinn Píratar Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Erlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Segir ÍR að slökkva á skiltinu Innlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Þrír fundust látnir í Noregi Erlent Fleiri fréttir Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Þremur vísað út af Landspítalanum Stemningin farin ári fyrir stjórnarslitin Arftaki 757-þotunnar ekki í boði frá Boeing Eina fjallamennskunámið leggst að óbreyttu af Taldi 150 holur á stuttum vegakafla á Suðurlandi „Það er voða hentugt að kenna okkur um þetta en við erum alsaklaus“ Ólögmæt gjaldtaka gæti kostað ríkið milljarða Bílar á víð og dreif hindruðu aðgengi slökkviliðsbíla Þungt yfir Bangkok og lögsókn vegna olíugjalda Endurreisn VG og njósnir á Íslandi Reyndi að stinga lögreglu af á torfæruhjóli Björguðu á þriðja tug af Eyjafjallajökli Ungir skátar sæmdir forsetamerkinu Ný gæðavottun stuðli ekki að mismunun Mikið líf og fjör á Íslandsleikunum á Selfossi Íslendingur á Grænlandi: „Það heyrist ekki múkk í neinum“ Sjá meira