Samkvæmt sjónarvottum kom mikill svartur reykur frá eldinum en slökkviliðið er búið að ná stjórn á honum.
Eldur í ruslagámi við Ánanaust
Bjarki Sigurðsson skrifar

Eldur kviknaði í ruslagámi við Ánanaust í morgun. Engin hætta skapaðist samkvæmt varðstjóra hjá Slökkviliðinu hjá höfuðborgarsvæðinu.