Kæru Hafnfirðingar, takk kærlega fyrir mig! Valdimar Víðisson skrifar 13. maí 2022 12:42 Undanfarnar vikur hef ég farið út um allan bæ og hitt ykkur; hvort sem það hefur verið heimsókn í fyrirtæki, íþróttafélög eða félagasamtök, á fundum, á viðburðum eða á förnum vegi. Það hefur verið virkilega skemmtilegt að hitta ykkur og eiga góð og gagnleg samtöl um bæinn okkar og hvað við getum gert til að gera góðan bæ enn betri. Ég vil þakka ykkur fyrir góðar og hlýjar móttökur, þakka fyrir öll skilaboðin og hvatninguna. Þakka fyrir traustið. Ég bauð mig fram í þetta verkefni, að leiða lista Framsóknar, þar sem ég hef brennandi áhuga á málefnum bæjarins. Á þessu kjörtímabili hef ég verið varabæjarfulltrúi og formaður í fjölskylduráði og hef því fengið að kynnast því að starfa að bæjarmálunum. Það hef ég gert samhliða því að sinna mínu aðalstarfi sem skólastjóri Öldutúnsskóla. En ég hef starfað sem skólastjórnandi í tæplega 20 ár og sem slíkur hef ég öðlast mikla reynslu í að vinna með fólki og ég veit að sú reynsla mun nýtast mér afar vel í þeim verkefnum sem bæjarfulltrúi þarf að takast á við. Það er gott að búa í Hafnarfirði, sem er svo sannarlega fegursti fjörður í Kraganum eins og segir í laginu. Við búum í góðum bæ og ég vil vinna að því að gera góðan bæ enn betri. Ég óska því eftir þínum stuðningi í að halda áfram á þeirri vegferð. Gerum þetta saman. Höfundur er skólastjóri Öldutúnsskóla og oddviti Framsóknar í Hafnarfirði. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Valdimar Víðisson Framsóknarflokkurinn Skoðun: Kosningar 2022 Sveitarstjórnarkosningar 2022 Hafnarfjörður Mest lesið Þetta þarftu að vita: 12 atriði Ágúst Ólafur Ágústsson Skoðun Ég frétti af konu Gunnhildur Sveinsdóttir Skoðun Rangfærslur ESB-sinna leiðréttar Diljá Mist Einarsdóttir Skoðun Akademísk kurteisi á tímum þjóðarmorðs Finnur Ulf Dellsén Skoðun Eineltið endaði með örkumlun Davíð Bergmann Skoðun Er sund hollara en líkamsrækt? Guðmundur Edgarsson Skoðun Óvandaður og einhliða fréttaflutningur RÚV af stríðinu á Gaza Birgir Finnsson Skoðun Hamas og átökin við Ísrael – hvað er ekki sagt upphátt? Einar G Harðarson Skoðun Gagnslausa fólkið Þröstur Friðfinnsson Skoðun Svona hjúkrum við heilbrigðiskerfinu Helga Vala Helgadóttir Skoðun Skoðun Skoðun Þetta þarftu að vita: 12 atriði Ágúst Ólafur Ágústsson skrifar Skoðun Ég frétti af konu Gunnhildur Sveinsdóttir skrifar Skoðun Rangfærslur ESB-sinna leiðréttar Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Eineltið endaði með örkumlun Davíð Bergmann skrifar Skoðun Akademísk kurteisi á tímum þjóðarmorðs Finnur Ulf Dellsén skrifar Skoðun Við megum ekki tapa leiknum utan vallar Eysteinn Pétur Lárusson skrifar Skoðun Börnin heyra bara sprengjugnýinn Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Gagnslausa fólkið Þröstur Friðfinnsson skrifar Skoðun Tjáningarfrelsi Laufey Brá Jónsdóttir,Sigríður Kristín Helgadóttir,Þorvaldur Víðisson skrifar Skoðun Allt mun fara vel Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Normið á ekki síðasta orðið Katrín Íris Sigurðardóttir skrifar Skoðun Ég er eins og ég er, hvernig á ég að vera eitthvað annað? Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Við lifum á tíma fasisma Una Margrét Jónsdóttir skrifar Skoðun Örvæntingarfullir bíleigendur í frumskógi bílastæðagjalda Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Hinir miklu lýðræðissinnar Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Kolefnishlutleysi eftir 15 ár? Hrafnhildur Bragadóttir,Birna Sigrún Hallsdóttir skrifar Skoðun Gleði eða ógleði? Haraldur Hrafn Guðmundsson skrifar Skoðun Tískuorð eða sjálfsögð réttindi? Vigdís Ásgeirsdóttir skrifar Skoðun Ráðherrann og illkvittnu einkaaðilarnir Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Áttatíu ár frá Hírósíma og Nagasakí Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Er einhver hissa á fúskinu? Magnús Guðmundsson skrifar Skoðun Þegar hæstaréttarlögmenn kynda undir mismunun og kerfisbundnu ofbeldi Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Réttmætar áhyggjur eða ósanngjarnar alhæfingar? Friðþjófur Helgi Karlsson skrifar Skoðun „Þótt náttúran sé lamin með lurk!“ Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Ekkert ævintýri fyrir mongólsku hestana María Lilja Tryggvadóttir skrifar Skoðun Nám í skugga óöryggis Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Tæknin á ekki að nota okkur Anna Laufey Stefánsdóttir skrifar Skoðun Ytra mat í skólum og hvað svo? Rakel Linda Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Stjórnun, hönnun og framkvæmd öryggisráðstafana í Reynisfjöru Magnús Rannver Rafnsson skrifar Skoðun Sorglegur uppgjafar doði varðandi áframhaldandi stríðin í dag Matthildur Björnsdóttir skrifar Sjá meira
Undanfarnar vikur hef ég farið út um allan bæ og hitt ykkur; hvort sem það hefur verið heimsókn í fyrirtæki, íþróttafélög eða félagasamtök, á fundum, á viðburðum eða á förnum vegi. Það hefur verið virkilega skemmtilegt að hitta ykkur og eiga góð og gagnleg samtöl um bæinn okkar og hvað við getum gert til að gera góðan bæ enn betri. Ég vil þakka ykkur fyrir góðar og hlýjar móttökur, þakka fyrir öll skilaboðin og hvatninguna. Þakka fyrir traustið. Ég bauð mig fram í þetta verkefni, að leiða lista Framsóknar, þar sem ég hef brennandi áhuga á málefnum bæjarins. Á þessu kjörtímabili hef ég verið varabæjarfulltrúi og formaður í fjölskylduráði og hef því fengið að kynnast því að starfa að bæjarmálunum. Það hef ég gert samhliða því að sinna mínu aðalstarfi sem skólastjóri Öldutúnsskóla. En ég hef starfað sem skólastjórnandi í tæplega 20 ár og sem slíkur hef ég öðlast mikla reynslu í að vinna með fólki og ég veit að sú reynsla mun nýtast mér afar vel í þeim verkefnum sem bæjarfulltrúi þarf að takast á við. Það er gott að búa í Hafnarfirði, sem er svo sannarlega fegursti fjörður í Kraganum eins og segir í laginu. Við búum í góðum bæ og ég vil vinna að því að gera góðan bæ enn betri. Ég óska því eftir þínum stuðningi í að halda áfram á þeirri vegferð. Gerum þetta saman. Höfundur er skólastjóri Öldutúnsskóla og oddviti Framsóknar í Hafnarfirði.
Skoðun Tjáningarfrelsi Laufey Brá Jónsdóttir,Sigríður Kristín Helgadóttir,Þorvaldur Víðisson skrifar
Skoðun Örvæntingarfullir bíleigendur í frumskógi bílastæðagjalda Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar
Skoðun Þegar hæstaréttarlögmenn kynda undir mismunun og kerfisbundnu ofbeldi Sigríður Svanborgardóttir skrifar
Skoðun Stjórnun, hönnun og framkvæmd öryggisráðstafana í Reynisfjöru Magnús Rannver Rafnsson skrifar
Skoðun Sorglegur uppgjafar doði varðandi áframhaldandi stríðin í dag Matthildur Björnsdóttir skrifar