Frumkvæði gegn stríði Ástþór Magnússon skrifar 13. maí 2022 09:41 Samstarf friðarsamtaka á Norðurlöndum hafa sent ríkisstjórnum og þingmönnum landanna bréf. Antikrigs-Initiativet (Frumkvæði gegn stríði) leggur eindregið til að Norðurlöndin umsvifalaust stöðu sína og endurnýi sjálfbærni sína sem er falin í samstarfi Norðurlandanna og varnarbandalagi eins og það var endurmyndað árið 2009. Þátttaka okkar í stríðsrekstri víða um heim hefur stuðlað að eyðileggingu og verri lífskjörum og lífsgrundvöll víðsvegar um heiminn og leitt til mikils flóttamannavanda. Varnarbandalag okkar gefur kost á að leiðrétta og lagfæra eftir þær árásir sem við höfum þannig stuðlað að og stutt. Nýtum tækifærið núna – það pólitíska tækifæri sem nú myndast – áður en Svíþjóð og Finnland ljúka umsóknarferli um sinni um inngöngu í NATO. Noregur, Danmörk og Ísland geta rétt út höndina og með sögulegum hætti veitt endurnýjaðri orku inn í varnarbandalag Norðurlandanna. Tekið skrefið og skapað nýjan grundvöll fyrir sameiginlegu varnarbandalagi án NATO. NATO er hættulegt bandalag að vera í. Að stækka NATO mun minnka öryggi Evrópu. Sameiginlegt norrænt varnarbandalag getur ráðið úrslitum í að viðhalda friði á Norðurslóðum og draga úr spennu. Við þurfum á viðspyrnu að halda gegn yfirstandandi hervæðingu norðursins að halda. Okkar hagur er friðsæld. Útfrá öryggispólitík er samnorrænt samstarf um varnir góður kostur. Við viljum forðast aukna spennu og erlendar herstöðvar á okkar landssvæði til að gera okkur auðveldara fyrirað halda stjórn bæði í raunheimum og stafrænt (m.t.t. t.d. eftirlits Bandaríkjanna með dönskum nettengingum). Við viljum tryggja að okkur sé unnt að móta eigin pólitísku stefnu. Það er styrkur í bandalagi okkar í því ljósi að Norðurlöndin sameinuð mynda tíunda til tólfta stærsta efnahagssvæði í heimi. Við skorum á stjórnvöld á Íslandi að hugsa með skapandi hætti og taka til aðgerða og snúa við þeirri hræðslu og forsendusköpun sem yfirstandandi stríð í Úkraínu hefur leitt af sér.Noregur, Danmörk, Ísland, Svíþjóð og Finnland leggja metnað í að standa fyrir lýðræði og siðfræði inn í framtíðina. Antikrigs-Initiativet hvetur eindregið til þess að ígrunda stöðuna vandlega og taka sjálfstæðar og óháðar ákvarðanir um framhaldið. Okkar sameiginlegu hagsmunir eru að skapa varandi frið. Norrænt varnarbandalag mun skipta sköpum. Okkar kynslóð getur gert upp skuldina vegna mannréttindabrota sem Noregur og Danmörk hafa myndað með framlögum sínum til og afstöðu innan NATO. Antikrigs-Initiativet skorar á Norðurlöndin að nýta tímann, hugsa alvarlega um þessa tillögu og endurheimta dómgreind sína sem hefur orðið hræðslunni að bráð. Ykkar er ábyrgðin, ykkar er að stuðla að friði. Friður 2000 á Íslandi hefur sent bréfið til ríkisstjórnar og alþingismanna á Íslandi. Höfundur er stofnandi Friðar 2000. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Ástþór Magnússon NATO Öryggis- og varnarmál Mest lesið Akranes hefur vaxið hratt – nú er tími til að hlúa að fólkinu Liv Åse Skarstad Skoðun Er íslenskan sjálfsagt mál? Logi Einarsson Skoðun Tala aldrei um annað en vextina Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Þegar ráðin eru einföld – en raunveruleikinn ekki Karen Einarsdóttir Skoðun Er kominn skrekkur í fullorðna fólkið? Steinar Bragi Sigurjónsson Skoðun 109 milljarða kostnaður sem fyrirtækin greiða ekki Sigurpáll Ingibergsson Skoðun Hvenær verður aðgerðaleysi að refsiverðu broti? Elías Blöndal Guðjónsson Skoðun Stefán Einar og helfarirnar Hjálmtýr Heiðdal Skoðun Sameining Almenna og Lífsverks Jón Ævar Pálmason Skoðun Hver ákveður hver tilheyrir – og hvenær? Jasmina Vajzović Skoðun Skoðun Skoðun Rangar fullyrðingar um erlenda háskólanema við íslenska háskóla Ólafur Páll Jónsson,Brynja Elísabeth Halldórsdóttir,Jón Ingvar Kjaran,Susan Elizabeth Gollifer skrifar Skoðun Sameining Almenna og Lífsverks Jón Ævar Pálmason skrifar Skoðun Hvenær verður aðgerðaleysi að refsiverðu broti? Elías Blöndal Guðjónsson skrifar Skoðun Leikskólagjöld áfram lægst í Mosfellsbæ Halla Karen Kristjánsdóttir,Anna Sigríður Guðnadóttir,Lovísa Jónsdóttir skrifar Skoðun Nýja vaxtaviðmiðið: Lausn eða gildra fyrir heimilin? Bogi Ragnarsson skrifar Skoðun Snorri, þú færð ekki að segja „Great Replacement“ og þykjast saklaus Ian McDonald skrifar Skoðun Frelsi til að taka góðar skipulagsákvarðanir Róbert Ragnarsson skrifar Skoðun Með eða á móti neyðarkalli? Helga Birgisdóttir skrifar Skoðun Þegar ráðin eru einföld – en raunveruleikinn ekki Karen Einarsdóttir skrifar Skoðun Er kominn skrekkur í fullorðna fólkið? Steinar Bragi Sigurjónsson skrifar Skoðun Húsnæði fyrir fólk en ekki fjárfesta Hilmar Harðarson skrifar Skoðun Manstu eftir Nagorno-Karabakh? Birgir Þórarinsson skrifar Skoðun 96,7 prósent spila án vandkvæða Sigurður G. Guðjónsson skrifar Skoðun Smiðurinn, spegillinn og brunarústirnar Davíð Bergmann skrifar Skoðun 109 milljarða kostnaður sem fyrirtækin greiða ekki Sigurpáll Ingibergsson skrifar Skoðun Hver ákveður hver tilheyrir – og hvenær? Jasmina Vajzović skrifar Skoðun Er íslenskan sjálfsagt mál? Logi Einarsson skrifar Skoðun Stafræn sjálfstæðisbarátta Íslands á 21. öldinni. Tungan, sagan og menningin undir Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Tala aldrei um annað en vextina Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Akranes hefur vaxið hratt – nú er tími til að hlúa að fólkinu Liv Åse Skarstad skrifar Skoðun Þeytivinda í sundlaugina og börnin að heiman Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Enga skammsýni í skammdeginu Ágúst Mogensen skrifar Skoðun Þegar barn verður fyrir kynferðisofbeldi Indíana Rós Ægisdóttir skrifar Skoðun Skattfrjáls ráðstöfun séreignarsparnaðar – fyrir alla! Anna María Jónsdóttir skrifar Skoðun Stefán Einar og helfarirnar Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Bréf til varnar Hamlet eftir Kolfinnu Nikulásdóttur Björg Steinunn Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Skaðabótalög – tímabærar breytingar Styrmir Gunnarsson,Sveinbjörn Claessen skrifar Skoðun Hvers vegna? Ingólfur Sverrisson skrifar Skoðun Fúsk við mannvirkjagerð þarf ekki að viðgangast Helga Sigrún Harðardóttir skrifar Skoðun Reykjalundur á tímamótum Sveinn Guðmundsson skrifar Sjá meira
Samstarf friðarsamtaka á Norðurlöndum hafa sent ríkisstjórnum og þingmönnum landanna bréf. Antikrigs-Initiativet (Frumkvæði gegn stríði) leggur eindregið til að Norðurlöndin umsvifalaust stöðu sína og endurnýi sjálfbærni sína sem er falin í samstarfi Norðurlandanna og varnarbandalagi eins og það var endurmyndað árið 2009. Þátttaka okkar í stríðsrekstri víða um heim hefur stuðlað að eyðileggingu og verri lífskjörum og lífsgrundvöll víðsvegar um heiminn og leitt til mikils flóttamannavanda. Varnarbandalag okkar gefur kost á að leiðrétta og lagfæra eftir þær árásir sem við höfum þannig stuðlað að og stutt. Nýtum tækifærið núna – það pólitíska tækifæri sem nú myndast – áður en Svíþjóð og Finnland ljúka umsóknarferli um sinni um inngöngu í NATO. Noregur, Danmörk og Ísland geta rétt út höndina og með sögulegum hætti veitt endurnýjaðri orku inn í varnarbandalag Norðurlandanna. Tekið skrefið og skapað nýjan grundvöll fyrir sameiginlegu varnarbandalagi án NATO. NATO er hættulegt bandalag að vera í. Að stækka NATO mun minnka öryggi Evrópu. Sameiginlegt norrænt varnarbandalag getur ráðið úrslitum í að viðhalda friði á Norðurslóðum og draga úr spennu. Við þurfum á viðspyrnu að halda gegn yfirstandandi hervæðingu norðursins að halda. Okkar hagur er friðsæld. Útfrá öryggispólitík er samnorrænt samstarf um varnir góður kostur. Við viljum forðast aukna spennu og erlendar herstöðvar á okkar landssvæði til að gera okkur auðveldara fyrirað halda stjórn bæði í raunheimum og stafrænt (m.t.t. t.d. eftirlits Bandaríkjanna með dönskum nettengingum). Við viljum tryggja að okkur sé unnt að móta eigin pólitísku stefnu. Það er styrkur í bandalagi okkar í því ljósi að Norðurlöndin sameinuð mynda tíunda til tólfta stærsta efnahagssvæði í heimi. Við skorum á stjórnvöld á Íslandi að hugsa með skapandi hætti og taka til aðgerða og snúa við þeirri hræðslu og forsendusköpun sem yfirstandandi stríð í Úkraínu hefur leitt af sér.Noregur, Danmörk, Ísland, Svíþjóð og Finnland leggja metnað í að standa fyrir lýðræði og siðfræði inn í framtíðina. Antikrigs-Initiativet hvetur eindregið til þess að ígrunda stöðuna vandlega og taka sjálfstæðar og óháðar ákvarðanir um framhaldið. Okkar sameiginlegu hagsmunir eru að skapa varandi frið. Norrænt varnarbandalag mun skipta sköpum. Okkar kynslóð getur gert upp skuldina vegna mannréttindabrota sem Noregur og Danmörk hafa myndað með framlögum sínum til og afstöðu innan NATO. Antikrigs-Initiativet skorar á Norðurlöndin að nýta tímann, hugsa alvarlega um þessa tillögu og endurheimta dómgreind sína sem hefur orðið hræðslunni að bráð. Ykkar er ábyrgðin, ykkar er að stuðla að friði. Friður 2000 á Íslandi hefur sent bréfið til ríkisstjórnar og alþingismanna á Íslandi. Höfundur er stofnandi Friðar 2000.
Skoðun Rangar fullyrðingar um erlenda háskólanema við íslenska háskóla Ólafur Páll Jónsson,Brynja Elísabeth Halldórsdóttir,Jón Ingvar Kjaran,Susan Elizabeth Gollifer skrifar
Skoðun Leikskólagjöld áfram lægst í Mosfellsbæ Halla Karen Kristjánsdóttir,Anna Sigríður Guðnadóttir,Lovísa Jónsdóttir skrifar
Skoðun Stafræn sjálfstæðisbarátta Íslands á 21. öldinni. Tungan, sagan og menningin undir Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar