Bærinn þar sem allir vilja búa Guðbergur Reynisson skrifar 12. maí 2022 10:46 Reykjanesbær er fjórða stærsta sveitarfélag landsins. Við erum með alþjóðaflugvöllinn, stórskipahöfn, duglegasta fólkið og fallegasta sveitarfélagið. Öll stærstu tækifærin eru hér og það er okkar að grípa þau. Þrátt fyrir allt finnst manni eins og við búum hér í útibúi, öllu virðist stjórnað annars staðar frá eins og t.d. Isavia, HSS , Kadeco og fleiri stofnanir. Reykjanesbær er að springa út en ráðamenn bæjarins sofa á verðinum, svo virðist sem þeir ætli að láta þessa stór uppbyggingu bara líða hjá. Í dag þurfa börnin okkar að bíða lengst af öllum börnum landsins eftir leikskólaplássi samkvæmt BSRB og samkvæmt íbúakönnun frá árinu 2021 varðandi hamingju íbúa sveitarfélaga á Íslandi erum við næst óhamingjusamasta sveitarfélagið. Hér þurfum við breytingar! Nú snúum við bökum saman og hefjum stórsókn í íþróttamálum, styttum leikskólabiðlistana, markaðssetjum Reykjanesbæ og tölum allt upp. Löðum nýja atvinnurekendur og fólk til bæjarins, aðstoðum líka og tölum upp fyrirtæki og fólkið sem er í bænum fyrir! Komum samgöngum og umhverfinu okkar í betra lag , hjálpum til við að koma upp heilbrigðisþjónustu fyrir alla, þrífum og hreinsum alla krika bæjarins. Markmiðið er: Reykjanesbær þar sem allir vilja búa! Látum verkin tala og setjum X við D á laugardaginn. Höfundur skipar 2. sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjanesbæ. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Reykjanesbær Skoðun: Kosningar 2022 Sveitarstjórnarkosningar 2022 Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Andaðu rólega elskan... Ester Hilmarsdóttir Skoðun Ég vildi óska þess að ég hefði hreinlega fengið krabbamein Íris Elfa Þorkelsdóttir Skoðun Er Akureyri að missa háskólann sinn? Aðalbjörn Jóhannsson Skoðun Kópavogsleiðinn Ragnar Þór Pétursson Skoðun Fjárfestum í fyrsta bekk, frekar en fangelsum Hjördís Eva Þórðardóttir Skoðun Loforðið sem borgarstjóri gleymdi Magnea Gná Jóhannsdóttir Skoðun Gagnvirkni líkama og vitundar til heilbrigðis Þórdís Hólm Filipsdóttir Skoðun Vin í eyðimörkinni – almenningsbókasöfn borgarinnar Sanna Magdalena Mörtudóttir Skoðun Lærum að lesa og reikna Jón Pétur Zimsen Skoðun Öndum rólega – á meðan húsið brennur Magnús Magnússon Skoðun Skoðun Skoðun Vin í eyðimörkinni – almenningsbókasöfn borgarinnar Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Er Akureyri að missa háskólann sinn? Aðalbjörn Jóhannsson skrifar Skoðun Tíu staðreyndir um alvarlegustu kvenréttindakrísu heims Stella Samúelsdóttir skrifar Skoðun Ég vildi óska þess að ég hefði hreinlega fengið krabbamein Íris Elfa Þorkelsdóttir skrifar Skoðun Mestu aularnir í Vetrarbrautinni Kári Helgason skrifar Skoðun Fjárfestum í fyrsta bekk, frekar en fangelsum Hjördís Eva Þórðardóttir skrifar Skoðun Eftirlíking vitundar og hætturnar sem henni fylgja Þorsteinn Siglaugsson skrifar Skoðun Andaðu rólega elskan... Ester Hilmarsdóttir skrifar Skoðun Gagnvirkni líkama og vitundar til heilbrigðis Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Nýjar lausnir í kennslu – gamlar hindranir Bogi Ragnarsson skrifar Skoðun Kópavogsleiðinn Ragnar Þór Pétursson skrifar Skoðun Samstarf sem skilar raunverulegum loftslagsaðgerðum Nótt Thorberg skrifar Skoðun Lærum að lesa og reikna Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Loforðið sem borgarstjóri gleymdi Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Kristrún, það er bannað að plata Snorri Másson skrifar Skoðun Öndunaræfingar í boði SFS Vala Árnadóttir skrifar Skoðun Öndum rólega – á meðan húsið brennur Magnús Magnússon skrifar Skoðun Umbylting ríkisfjármála á átta mánuðum Jóhann Páll Jóhannsson skrifar Skoðun Mestu aularnir í Vetrarbrautinni Kári Helgason skrifar Skoðun Átta atriði sem sýna fram á vanda hávaxtastefnunnar Halla Gunnarsdóttir skrifar Skoðun 50 þúsund nýir íbúar – Hvernig tryggjum við samheldni? Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Framtíð nemenda í fyrsta sæti í Kópavogi Ásdís Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Að setjast í fyrsta sinn á skólabekk Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Ferðalag úr fangelsi hugans Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Hraðahindranir fyrir strætó Sveinn Ólafsson skrifar Skoðun Íslenzkir sambandsríkissinnar Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Garðurinn okkar fyllist af illgresi Davíð Bergmann skrifar Skoðun Nýtt landsframlag – og hvað svo? Hrafnhildur Bragadóttir,Birna Sigrún Hallsdóttir skrifar Skoðun Fágætir dýrgripir í Vestmannaeyjum Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Gjaldskyldulandið Ísland - Viltu hafa bílastæðagjald við hverja lækjarsprænu? Hermann Helguson skrifar Sjá meira
Reykjanesbær er fjórða stærsta sveitarfélag landsins. Við erum með alþjóðaflugvöllinn, stórskipahöfn, duglegasta fólkið og fallegasta sveitarfélagið. Öll stærstu tækifærin eru hér og það er okkar að grípa þau. Þrátt fyrir allt finnst manni eins og við búum hér í útibúi, öllu virðist stjórnað annars staðar frá eins og t.d. Isavia, HSS , Kadeco og fleiri stofnanir. Reykjanesbær er að springa út en ráðamenn bæjarins sofa á verðinum, svo virðist sem þeir ætli að láta þessa stór uppbyggingu bara líða hjá. Í dag þurfa börnin okkar að bíða lengst af öllum börnum landsins eftir leikskólaplássi samkvæmt BSRB og samkvæmt íbúakönnun frá árinu 2021 varðandi hamingju íbúa sveitarfélaga á Íslandi erum við næst óhamingjusamasta sveitarfélagið. Hér þurfum við breytingar! Nú snúum við bökum saman og hefjum stórsókn í íþróttamálum, styttum leikskólabiðlistana, markaðssetjum Reykjanesbæ og tölum allt upp. Löðum nýja atvinnurekendur og fólk til bæjarins, aðstoðum líka og tölum upp fyrirtæki og fólkið sem er í bænum fyrir! Komum samgöngum og umhverfinu okkar í betra lag , hjálpum til við að koma upp heilbrigðisþjónustu fyrir alla, þrífum og hreinsum alla krika bæjarins. Markmiðið er: Reykjanesbær þar sem allir vilja búa! Látum verkin tala og setjum X við D á laugardaginn. Höfundur skipar 2. sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjanesbæ.
Skoðun Gjaldskyldulandið Ísland - Viltu hafa bílastæðagjald við hverja lækjarsprænu? Hermann Helguson skrifar