Dæmdur í fimmtán mánuði fyrir sérstaklega hættulega hnífstunguárás Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 11. maí 2022 16:26 Maðurinn var dæmdur í fimmtán mánaða fangelsi, af þeim eru tólf skilorðsbundnir. Vísir/Vilhelm Karlmaður á fertugsaldri hefur verið dæmdur í fimmtán mánaða fangelsi fyrir hótun og sérstaklega hættulega líkamsárás. Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi manninn einnig til að greiða brotaþola 600 þúsund krónur í miskabætur. Maðurinn var ákærður í byrjun mars á þessu ári fyrir að hafa í september 2018 veist að manni með ofbeldi inni í bifreið í Reykjanesbæ, stungið hann með hníf í vinstri upphandlegg og tvívegis í vinstra læri. Afleiðingar hnífstunganna voru þau að brotaþoli hlaut þrjú 1 cm stungusár, eitt í handlegg og tvö í fótlegg. Samkvæmt dómnum, sem féll 4. maí síðastliðinn, var maðurinn jafnframt ákærður fyrir að hafa hótað manninum ofbeldi ef hann leitaði til lögreglu. Fram kemur í ákæru að hótunin hafi verið til þess fallin að vekja hjá manninum ótta um líf, heilbrigði og velferð hans. Maðurinn játaði brot sín en hann hefur nokkra dóma á bakinu. Maðurinn hefur einu sinni gengist undir lögreglustjórasátt vegna umferðarlagabrots og sjö sinnum hlotið dóma vegna brota gegn umferðarlögum, fíkniefnalögum, almennum hegningarlögum og barnaverndarlögum. Þar sem líkamsárásin sem um ræðir hér var framin áður en fjórir síðustu dómarnir voru upp kvaðnir verður manninum því dæmdur hegningarauki. Brotaþoli krafðist þess að maðurinn greiddi honum eina milljón króna í miskabætur, sem dómurinn lækkaði í 600 þúsund krónur. Þá var maðurinn dmædur í fimmtán mánaða fangelsi en tólf þeirra eru skilorðsbundnir í tvö ár. Dómsmál Reykjanesbær Mest lesið „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Innlent Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Erlent Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Erlent Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Innlent Læknar á sautján sólarhringa bakvakt Innlent Stakk af eftir harðan árekstur Innlent Bíll alelda við Setbergsskóla í nótt Innlent Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Erlent Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Innlent Vextir, umhverfið og pólitíkin innan landssteina og utan Innlent Fleiri fréttir Heilbrigðisstofnun Suðurlands þarf nýja byggingu á Selfossi Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Stefnuleysi í málefnum fatlaðra og versnandi efnahagshorfur Bíll alelda við Setbergsskóla í nótt „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Vextir, umhverfið og pólitíkin innan landssteina og utan Stakk af eftir harðan árekstur Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Læknaskortur á Akureyri og Björk og Rosalía í hart við ríkið Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Sjá meira
Maðurinn var ákærður í byrjun mars á þessu ári fyrir að hafa í september 2018 veist að manni með ofbeldi inni í bifreið í Reykjanesbæ, stungið hann með hníf í vinstri upphandlegg og tvívegis í vinstra læri. Afleiðingar hnífstunganna voru þau að brotaþoli hlaut þrjú 1 cm stungusár, eitt í handlegg og tvö í fótlegg. Samkvæmt dómnum, sem féll 4. maí síðastliðinn, var maðurinn jafnframt ákærður fyrir að hafa hótað manninum ofbeldi ef hann leitaði til lögreglu. Fram kemur í ákæru að hótunin hafi verið til þess fallin að vekja hjá manninum ótta um líf, heilbrigði og velferð hans. Maðurinn játaði brot sín en hann hefur nokkra dóma á bakinu. Maðurinn hefur einu sinni gengist undir lögreglustjórasátt vegna umferðarlagabrots og sjö sinnum hlotið dóma vegna brota gegn umferðarlögum, fíkniefnalögum, almennum hegningarlögum og barnaverndarlögum. Þar sem líkamsárásin sem um ræðir hér var framin áður en fjórir síðustu dómarnir voru upp kvaðnir verður manninum því dæmdur hegningarauki. Brotaþoli krafðist þess að maðurinn greiddi honum eina milljón króna í miskabætur, sem dómurinn lækkaði í 600 þúsund krónur. Þá var maðurinn dmædur í fimmtán mánaða fangelsi en tólf þeirra eru skilorðsbundnir í tvö ár.
Dómsmál Reykjanesbær Mest lesið „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Innlent Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Erlent Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Erlent Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Innlent Læknar á sautján sólarhringa bakvakt Innlent Stakk af eftir harðan árekstur Innlent Bíll alelda við Setbergsskóla í nótt Innlent Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Erlent Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Innlent Vextir, umhverfið og pólitíkin innan landssteina og utan Innlent Fleiri fréttir Heilbrigðisstofnun Suðurlands þarf nýja byggingu á Selfossi Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Stefnuleysi í málefnum fatlaðra og versnandi efnahagshorfur Bíll alelda við Setbergsskóla í nótt „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Vextir, umhverfið og pólitíkin innan landssteina og utan Stakk af eftir harðan árekstur Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Læknaskortur á Akureyri og Björk og Rosalía í hart við ríkið Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Sjá meira