Arnór að skora miklu meira í úrslitakeppninni en í deildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. maí 2022 12:30 Arnór Viðarsson hefur staðið sig frábærlega með ÍBV liðinu í úrslitakeppninni. Vísir/Rakel Rún Garðarsdóttir Eyjamaðurinn Arnór Viðarsson átti enn einn stórleikinn í gærkvöldi þegar ÍBV liðið tryggði sér sæti í lokaúrslitum Olís deildar karla í handbolta. Arnór endaði leikinn með fimm mörk, fjórar stoðsendingar og fjóra stolna bolta. Hjá HB Statz var hann besti maðurinn, besti sóknarmaðurinn og besti varnarmaðurinn í leiknum. Það er eins og Arnór hafi hreinlega skipt um gír þegar úrslitakeppnin byrjaði. Hann var að skora 1,6 mörk í leik í deildarkeppninni en er með 4,2 mörk að meðaltali í leik í fyrstu sex leikjunum í úrslitakeppninni. Arnór skoraði 36 mörk samtals í 22 leikjum í deildinni og er aðeins ellefu mörkum frá því að jafna þá tölu í fyrstu tveimur umferðum úrslitakeppnina, kominn með 25 mörk í sex leikjum. Frammistaða þessa tvítuga stráks var ekki síst mikilvæg eftir að Sigtryggur Daði Rúnarsson meiddist í leik tvö á móti Haukum. Í síðustu tveimur leikjum án Sigtryggs þá var Arnór með 75 prósent skotnýting (9 af 12) og gaf að auki sjö stoðsendingar. Það er einkum frábær skotnýting hans sem skyttu sem vekur athygli. Til að skora þessi 25 mörk sín í úrslitakeppninni þá hefur kappinn aðeins þurft að taka þrjátíu skot. Hann er því aðeins búinn að klikka á fimm skotum alla úrslitakeppnina en minna en eitt misheppnað skot að meðaltali í leik. Arnór hefur fyrir löngu skapað sér nafn sem öflugur varnarmaður fyrir Eyjaliðið en það er ánægjuefni fyrir Eyjamenn að hann sé líka farinn að láta til sín taka í sóknarleiknum. Arnór Viðarsson í úrslitakeppninni: Leikur eitt á móti Stjörnunni: 7 mörk (88% skotnýting) og 2 stoðsendingar Leikur tvö á móti Stjörnunni: 7 mörk (100% skotnýting) og 1 stoðsending Leikur eitt á móti Haukum: 1 mark (50% skotnýting) og 0 stoðsendingar Leikur tvö á móti Haukum: 1 mark (100% skotnýting) og 0 stoðsendingar Leikur þrjú á móti Haukum: 4 mörk (80% skotnýting) og 3 stoðsendingar Leikur fjögur á móti Haukum: 5 mörk (71% skotnýting) og 4 stoðsendingar Olís-deild karla ÍBV Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Fótbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Strákarnir hans Arons töpuðu aftur „Held að þetta fylgi bara umræðunni á Íslandi“ Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Sjá meira
Arnór endaði leikinn með fimm mörk, fjórar stoðsendingar og fjóra stolna bolta. Hjá HB Statz var hann besti maðurinn, besti sóknarmaðurinn og besti varnarmaðurinn í leiknum. Það er eins og Arnór hafi hreinlega skipt um gír þegar úrslitakeppnin byrjaði. Hann var að skora 1,6 mörk í leik í deildarkeppninni en er með 4,2 mörk að meðaltali í leik í fyrstu sex leikjunum í úrslitakeppninni. Arnór skoraði 36 mörk samtals í 22 leikjum í deildinni og er aðeins ellefu mörkum frá því að jafna þá tölu í fyrstu tveimur umferðum úrslitakeppnina, kominn með 25 mörk í sex leikjum. Frammistaða þessa tvítuga stráks var ekki síst mikilvæg eftir að Sigtryggur Daði Rúnarsson meiddist í leik tvö á móti Haukum. Í síðustu tveimur leikjum án Sigtryggs þá var Arnór með 75 prósent skotnýting (9 af 12) og gaf að auki sjö stoðsendingar. Það er einkum frábær skotnýting hans sem skyttu sem vekur athygli. Til að skora þessi 25 mörk sín í úrslitakeppninni þá hefur kappinn aðeins þurft að taka þrjátíu skot. Hann er því aðeins búinn að klikka á fimm skotum alla úrslitakeppnina en minna en eitt misheppnað skot að meðaltali í leik. Arnór hefur fyrir löngu skapað sér nafn sem öflugur varnarmaður fyrir Eyjaliðið en það er ánægjuefni fyrir Eyjamenn að hann sé líka farinn að láta til sín taka í sóknarleiknum. Arnór Viðarsson í úrslitakeppninni: Leikur eitt á móti Stjörnunni: 7 mörk (88% skotnýting) og 2 stoðsendingar Leikur tvö á móti Stjörnunni: 7 mörk (100% skotnýting) og 1 stoðsending Leikur eitt á móti Haukum: 1 mark (50% skotnýting) og 0 stoðsendingar Leikur tvö á móti Haukum: 1 mark (100% skotnýting) og 0 stoðsendingar Leikur þrjú á móti Haukum: 4 mörk (80% skotnýting) og 3 stoðsendingar Leikur fjögur á móti Haukum: 5 mörk (71% skotnýting) og 4 stoðsendingar
Arnór Viðarsson í úrslitakeppninni: Leikur eitt á móti Stjörnunni: 7 mörk (88% skotnýting) og 2 stoðsendingar Leikur tvö á móti Stjörnunni: 7 mörk (100% skotnýting) og 1 stoðsending Leikur eitt á móti Haukum: 1 mark (50% skotnýting) og 0 stoðsendingar Leikur tvö á móti Haukum: 1 mark (100% skotnýting) og 0 stoðsendingar Leikur þrjú á móti Haukum: 4 mörk (80% skotnýting) og 3 stoðsendingar Leikur fjögur á móti Haukum: 5 mörk (71% skotnýting) og 4 stoðsendingar
Olís-deild karla ÍBV Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Fótbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Strákarnir hans Arons töpuðu aftur „Held að þetta fylgi bara umræðunni á Íslandi“ Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Sjá meira