Ákæra fyrrverandi þingmann vegna morðsins á forsetanum Kjartan Kjartansson skrifar 10. maí 2022 15:32 Mynd af Jovenel Moise á minningarathöfn um forsetann í Port-au-Prince í júlí í fyrra. AP/Matias Delacroix Bandarísk yfirvöld hafa ákært fyrrverandi öldungadeildarþingmann frá Haítí vegna morðsins á Jovenel Moise, forseta eyríkisins, í fyrra. Þingmaðurinn er ákærður fyrir að leggja á ráðin um að drepa eða ræna forsetanum. Moise var ráðinn af dögum á heimili sínu í Port-au-Prince í júlí á fyrra. Vopnaðir menn réðust inn og skutu hann til bana. Þeir eru taldir hafa verið kólumbískir og bandarískir málaliðar. John Joel Joseph, fyrrverandi öldungadeildarþingmaður, var handtekinn á Jamaíku í janúar og var framseldur til Bandaríkjanna í síðustu viku. Hann kom fyrir dómara í Míamí á Flórída í gær þar sem honum var kynnt ákæra. Joseph var pólitískur keppinautur Moise. Bandarískir saksóknarar segja að ráðabrugg sem Joseph hafi átt aðild að hafi upphaflega snúist um að ræna forsetanum með því að birta honum falsaða handtökuskipun. Þegar samsærismönnunum tókst ekki að útvega flugvél til að flytja forsetann frá eyjunni hafi þeir ákvæðið að myrða hann í staðinn. Þeir eiga að hafa lagt á ráðin um morðið í Míamí og því telur bandaríska dómsmálaráðuneytið sig hafa lögsögu til að sækja þá til saka, að því er segir í frétt breska ríkisútvarpsins BBC. Joseph á að hafa séð um að útvega bíla og reynt að finna vopn fyrir morðingjana. Hann á einnig að hafa hitt hluta samsærismannanna daginn fyrir morðið. Grunur lögreglunnar á Haítí beindist fljótt að Joseph daganna eftir morðið. Tveir aðrir karlmenn eru ákærðir vegna morðsins í Bandaríkjunum, kólumbískur uppgjafarhermaður og haítísk-síleskur kaupahéðinn. Haítí Mest lesið Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út Innlent Konan í Bríetartúni komin á götuna Innlent „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Innlent „Þetta er salami-leiðin“ Innlent „Ástandið er að versna“ Erlent Fækkar herforingjum um fimmtung Erlent Lítur það grafalvarlegum augum ef ráðherra fari ekki að lögum Innlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Erlent Gunnlaugur Claessen er látinn Innlent Fleiri fréttir Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Sjá meira
Moise var ráðinn af dögum á heimili sínu í Port-au-Prince í júlí á fyrra. Vopnaðir menn réðust inn og skutu hann til bana. Þeir eru taldir hafa verið kólumbískir og bandarískir málaliðar. John Joel Joseph, fyrrverandi öldungadeildarþingmaður, var handtekinn á Jamaíku í janúar og var framseldur til Bandaríkjanna í síðustu viku. Hann kom fyrir dómara í Míamí á Flórída í gær þar sem honum var kynnt ákæra. Joseph var pólitískur keppinautur Moise. Bandarískir saksóknarar segja að ráðabrugg sem Joseph hafi átt aðild að hafi upphaflega snúist um að ræna forsetanum með því að birta honum falsaða handtökuskipun. Þegar samsærismönnunum tókst ekki að útvega flugvél til að flytja forsetann frá eyjunni hafi þeir ákvæðið að myrða hann í staðinn. Þeir eiga að hafa lagt á ráðin um morðið í Míamí og því telur bandaríska dómsmálaráðuneytið sig hafa lögsögu til að sækja þá til saka, að því er segir í frétt breska ríkisútvarpsins BBC. Joseph á að hafa séð um að útvega bíla og reynt að finna vopn fyrir morðingjana. Hann á einnig að hafa hitt hluta samsærismannanna daginn fyrir morðið. Grunur lögreglunnar á Haítí beindist fljótt að Joseph daganna eftir morðið. Tveir aðrir karlmenn eru ákærðir vegna morðsins í Bandaríkjunum, kólumbískur uppgjafarhermaður og haítísk-síleskur kaupahéðinn.
Haítí Mest lesið Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út Innlent Konan í Bríetartúni komin á götuna Innlent „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Innlent „Þetta er salami-leiðin“ Innlent „Ástandið er að versna“ Erlent Fækkar herforingjum um fimmtung Erlent Lítur það grafalvarlegum augum ef ráðherra fari ekki að lögum Innlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Erlent Gunnlaugur Claessen er látinn Innlent Fleiri fréttir Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Sjá meira