Ákæra fyrrverandi þingmann vegna morðsins á forsetanum Kjartan Kjartansson skrifar 10. maí 2022 15:32 Mynd af Jovenel Moise á minningarathöfn um forsetann í Port-au-Prince í júlí í fyrra. AP/Matias Delacroix Bandarísk yfirvöld hafa ákært fyrrverandi öldungadeildarþingmann frá Haítí vegna morðsins á Jovenel Moise, forseta eyríkisins, í fyrra. Þingmaðurinn er ákærður fyrir að leggja á ráðin um að drepa eða ræna forsetanum. Moise var ráðinn af dögum á heimili sínu í Port-au-Prince í júlí á fyrra. Vopnaðir menn réðust inn og skutu hann til bana. Þeir eru taldir hafa verið kólumbískir og bandarískir málaliðar. John Joel Joseph, fyrrverandi öldungadeildarþingmaður, var handtekinn á Jamaíku í janúar og var framseldur til Bandaríkjanna í síðustu viku. Hann kom fyrir dómara í Míamí á Flórída í gær þar sem honum var kynnt ákæra. Joseph var pólitískur keppinautur Moise. Bandarískir saksóknarar segja að ráðabrugg sem Joseph hafi átt aðild að hafi upphaflega snúist um að ræna forsetanum með því að birta honum falsaða handtökuskipun. Þegar samsærismönnunum tókst ekki að útvega flugvél til að flytja forsetann frá eyjunni hafi þeir ákvæðið að myrða hann í staðinn. Þeir eiga að hafa lagt á ráðin um morðið í Míamí og því telur bandaríska dómsmálaráðuneytið sig hafa lögsögu til að sækja þá til saka, að því er segir í frétt breska ríkisútvarpsins BBC. Joseph á að hafa séð um að útvega bíla og reynt að finna vopn fyrir morðingjana. Hann á einnig að hafa hitt hluta samsærismannanna daginn fyrir morðið. Grunur lögreglunnar á Haítí beindist fljótt að Joseph daganna eftir morðið. Tveir aðrir karlmenn eru ákærðir vegna morðsins í Bandaríkjunum, kólumbískur uppgjafarhermaður og haítísk-síleskur kaupahéðinn. Haítí Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Stígvél og tækniframfarir Innlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira
Moise var ráðinn af dögum á heimili sínu í Port-au-Prince í júlí á fyrra. Vopnaðir menn réðust inn og skutu hann til bana. Þeir eru taldir hafa verið kólumbískir og bandarískir málaliðar. John Joel Joseph, fyrrverandi öldungadeildarþingmaður, var handtekinn á Jamaíku í janúar og var framseldur til Bandaríkjanna í síðustu viku. Hann kom fyrir dómara í Míamí á Flórída í gær þar sem honum var kynnt ákæra. Joseph var pólitískur keppinautur Moise. Bandarískir saksóknarar segja að ráðabrugg sem Joseph hafi átt aðild að hafi upphaflega snúist um að ræna forsetanum með því að birta honum falsaða handtökuskipun. Þegar samsærismönnunum tókst ekki að útvega flugvél til að flytja forsetann frá eyjunni hafi þeir ákvæðið að myrða hann í staðinn. Þeir eiga að hafa lagt á ráðin um morðið í Míamí og því telur bandaríska dómsmálaráðuneytið sig hafa lögsögu til að sækja þá til saka, að því er segir í frétt breska ríkisútvarpsins BBC. Joseph á að hafa séð um að útvega bíla og reynt að finna vopn fyrir morðingjana. Hann á einnig að hafa hitt hluta samsærismannanna daginn fyrir morðið. Grunur lögreglunnar á Haítí beindist fljótt að Joseph daganna eftir morðið. Tveir aðrir karlmenn eru ákærðir vegna morðsins í Bandaríkjunum, kólumbískur uppgjafarhermaður og haítísk-síleskur kaupahéðinn.
Haítí Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Stígvél og tækniframfarir Innlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira