77 ár liðin frá endalokum Þriðja ríkisins Bjarki Sigurðsson skrifar 8. maí 2022 10:26 Dagurinn er afar mikilvægur fyrir Rússa og nýta þeir daginn til að sýna fram á styrk hermanna sinna. Hér eru hermenn Rússa á æfingu fyrir skrúðgönguna sem fer fram á morgun. Tian Bing/Getty Þann 8. maí árið 1945 skrifaði Karl Dönitz, forseti Þýskalands, undir uppgjafarsáttmála fyrir hönd Þjóðverja og batt þannig lok á þátttöku Þýskalands í seinni heimsstyrjöldinni. 8. maí er oftast kallaður Victory in Europe Day eða Sigurdagurinn í Evrópu. Í vesturhluta Evrópu er deginum fagnað í dag en þar sem skrifað var undir sáttmálann klukkan 23:01 á miðevrópskum tíma var nýr dagur genginn í garð austan megin við Berlín. Dagurinn er því haldinn hátíðlegur 9. maí austantjalds. Dagurinn er afar mikilvægur fyrir Rússa og nýta þeir daginn til að sýna fram á styrk hermanna sinna. Síðan árið 2008 hefur verið haldin skrúðganga árlega þar sem rússneski herinn gengur um götur og rúntar um á skriðdrekum. Pútín heldur einnig ræðu um mikilvægi hersins. Í ár er nokkuð ljóst að hann muni tala um hernaðaraðgerðirnar í Úkraínu og talið er að hann muni tilkynna breytingu í stríðinu. BBC telur að vegna mikils mannsfalls rússneskra hermanna þá muni hann tilkynna að hann ætli að fjölga hermönnum innan landamæra Úkraínu. Pútín hefur talað mikið um að „af-nasistavæða“ Úkraínu og því er það talið líklegt að hann muni líkja innrásinni í Úkraínu við aðgerðir Rússa gegn Þýskalandi í seinni heimsstyrjöldinni. Veðurspáin er þó ekki hliðholl Pútín en spáð er mjög köldu veðri í Moskvu á morgun. Í nótt er spáð hellidembu og yfir eftirmiðdaginn einstaka skúrum. Rússland Seinni heimsstyrjöldin Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Hernaður Þýskaland Mest lesið „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Virginia Giuffre er látin Erlent Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Erlent Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Innlent Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Erlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent Bein útsending: Útför Frans Páfa Erlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Fleiri fréttir Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Sjá meira
8. maí er oftast kallaður Victory in Europe Day eða Sigurdagurinn í Evrópu. Í vesturhluta Evrópu er deginum fagnað í dag en þar sem skrifað var undir sáttmálann klukkan 23:01 á miðevrópskum tíma var nýr dagur genginn í garð austan megin við Berlín. Dagurinn er því haldinn hátíðlegur 9. maí austantjalds. Dagurinn er afar mikilvægur fyrir Rússa og nýta þeir daginn til að sýna fram á styrk hermanna sinna. Síðan árið 2008 hefur verið haldin skrúðganga árlega þar sem rússneski herinn gengur um götur og rúntar um á skriðdrekum. Pútín heldur einnig ræðu um mikilvægi hersins. Í ár er nokkuð ljóst að hann muni tala um hernaðaraðgerðirnar í Úkraínu og talið er að hann muni tilkynna breytingu í stríðinu. BBC telur að vegna mikils mannsfalls rússneskra hermanna þá muni hann tilkynna að hann ætli að fjölga hermönnum innan landamæra Úkraínu. Pútín hefur talað mikið um að „af-nasistavæða“ Úkraínu og því er það talið líklegt að hann muni líkja innrásinni í Úkraínu við aðgerðir Rússa gegn Þýskalandi í seinni heimsstyrjöldinni. Veðurspáin er þó ekki hliðholl Pútín en spáð er mjög köldu veðri í Moskvu á morgun. Í nótt er spáð hellidembu og yfir eftirmiðdaginn einstaka skúrum.
Rússland Seinni heimsstyrjöldin Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Hernaður Þýskaland Mest lesið „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Virginia Giuffre er látin Erlent Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Erlent Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Innlent Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Erlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent Bein útsending: Útför Frans Páfa Erlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Fleiri fréttir Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Sjá meira