Ný hljóð við Hörpu með komu nýs útilistaverks Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 7. maí 2022 16:54 Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Dagur B. Eggertsson borgarstjóri afhjúpuðu vekrið við Hörpu í dag. Útilistaverkið Himinglæva var afhjúpað fyrir framan Hörpu í dag. Listaverkið er eftir Elínu Hansdóttur myndlistarkonu og er fagurlega formað hljóðfæri. Tónar heyrast frá listaverkinu þegar vindurinn blæs. Verkið var valið í samkeppni um list í opinberu rými við Hörpu árið 2008 og er gjöf frá íslenska ríkinu og Reykjavíkurborg í tilefni af 10 ára afmæli Hörpu í október í fyrra. Himinglæva stendur við enda Reykjastrætis þar sem það er sýnilegt þegar komið er að Hörpu eftir strætinu en einnig þegar farið er eftir Sæbraut. Himinglæva – sú sem glóir við himinn Himinglæva – er skúlptúr úr ryðfríu stáli sem hannaður er til að framleiða hljóðræna yfirtóna þegar vindurinn ferðast í gegnum hana. Skúlptúrinn framkallar fjölbreytt hljóð sem byggjast á krafti vindsins sem ferðast í gegnum hann og beinir þannig athygli áhorfandans að náttúrufyrirbærum eins og loftinu í kringum þá. Nafn verksins er sótt í norræna goðafræði en Himinglæva, var dóttir sjávargyðjunnar Ránar og sjávarguðsins Ægis. Í norrænni goðafræði gerðu sjómenn, sem skynjuðu kraft vindsins og öldurnar í kringum þá, að goðsagnakennda myndin Himinglæva (sem þýðir gegnsæ, skínandi og lítil bylgja) líktist vatninu og ýtti skipum sínum yfir hafið. Harpan vísar í myndlíkingu til þessarar goðsagnar og er hönnuð til að stilla áhorfandann að náttúruöflunum í kringum sig með fagurfræðilegum hætti. Verkið er eins konar hljóðfæri og má segja að vindurinn „spili“ á skúlptúrinn og hafi þannig vísan til tónlistar og sækir form sitt til kenninga um myndgerða hljóðbylgju. Með því að hvetja áhorfendur til að „hlusta“ á landið og velta fyrir sér staðsetningu þeirra með náttúrulegu umhverfi sínu, leggur skúlptúrinn áherslu á gagnkvæm tengsl fólks og náttúru. Himinglæva hæfir því vel fyrir utan Hörpu og er efnisval og nákvæm afstaða verksins miðað við að það verði hóflegur hljóðgjafi og trufli ekki umhverfi sitt. Listamaðurinn Elín Hansdóttir Elín Hansdóttir er einn af fremstu myndlistarmönnum þjóðarinnar hún lærði við Listaháskóla Íslands, 1999-2003 og KHB-Weissensee í Berlín þar sem hún lauk MA gráðu árið 2006. Á meðal einkasýninga hennar eru Annarsstaðar í Ásmundarsal (2020), Simulacra í i8 Gallery (2016) og Uppbrot í Ásmundarsafni (2016 ásamt Ásmundi Sveinssyni). Meðal samsýninga má nefna Iðavöllur í Listasafni Reykjavíkur Hafnarhúsi (2021),Glass and Concrete í Marta Herford (2020) og Latent Shadow í Harbinger (2020). Árið 2007 var Elín valin til þátttöku í Frieze Projects í London. Hún hlaut Bjartsýnisverðlaunin árið 2017 og styrk úr Listasjóði Guðmundu S. Kristinsdóttur síðar sama ár. Harpa Styttur og útilistaverk Reykjavík Mest lesið Vöruhúsið ekki hannað af arkitekt Innlent Sagðist þekkja piltana og foreldra þeirra áður en hún braut á þeim Innlent Sjóvá bótaskylt vegna slyss á flugslysaæfingu Innlent Nýr ráðherra muni leita allra leiða til að ógilda leyfið Innlent Eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Innlent Tugir milljóna króna beint til formanns FH Innlent Segir engan hafa sagt neitt fyrr en nágranni fór í stríð við ísbúðina Innlent Pakkaflóðið of stórt fyrir flugvélar erlendis frá Innlent Ættfræði þrætuepli í deilu sem enn harðnar Innlent Mangione ákærður fyrir morðið á forstjóranum Erlent Fleiri fréttir Sjóvá bótaskylt vegna slyss á flugslysaæfingu Eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Vöruhúsið ekki hannað af arkitekt Nýr ráðherra muni leita allra leiða til að ógilda leyfið 30 ætlaðir þolendur Quang Lé lifi við óvissu og óöryggi Pakkaflóðið of stórt fyrir flugvélar erlendis frá Hvalveiðileyfið endurnýjast út í eitt Sagðist þekkja piltana og foreldra þeirra áður en hún braut á þeim Hvalveiðileyfið sem endurnýjast út í eitt og stund með átrúnaðargoðum Steinvala á fleygiferð varð að skærum vígahnetti Ættfræði þrætuepli í deilu sem enn harðnar Ekki nauðgun heldur kynferðisleg áreitni í leigubíl Stakk mann þrisvar og reyndi svo að stela hjólinu hans Segir engan hafa sagt neitt fyrr en nágranni fór í stríð við ísbúðina Tugir milljóna króna beint til formanns FH Endurbætur hefjist nú ekki fyrr en í fyrsta lagi 2031 Reiknar með að hefja aftur störf á föstudag Sendu Europol ábendingu um hatursorðræðu á íslenskum síðum Vinna hafin við stjórnarsáttmála nýrrar ríkisstjórnar Vinna við skrif stjórnarsáttmála hafin „Laun og kjör eru ekki það sama“ Tæknifólk skrifaði undir kjarasamning til fjögurra ára Segir hótunum beitt í stað lagalegra leiða Segir fæsta spyrja að því hvað sé best fyrir börnin Flygildin hvorki á vegum Kínverja né geimvera „Bíðum í ofvæni eftir veðurspá næstu daga“ Áhöfn Þórs bjargaði hval sem festist í legufæri Kindurnar eru miklu skemmtilegri en sætir strákar Um fimm þúsund fá aðstoð fyrir jólin Sjö börn liggja inni en ekkert á gjörgæslu Sjá meira
Verkið var valið í samkeppni um list í opinberu rými við Hörpu árið 2008 og er gjöf frá íslenska ríkinu og Reykjavíkurborg í tilefni af 10 ára afmæli Hörpu í október í fyrra. Himinglæva stendur við enda Reykjastrætis þar sem það er sýnilegt þegar komið er að Hörpu eftir strætinu en einnig þegar farið er eftir Sæbraut. Himinglæva – sú sem glóir við himinn Himinglæva – er skúlptúr úr ryðfríu stáli sem hannaður er til að framleiða hljóðræna yfirtóna þegar vindurinn ferðast í gegnum hana. Skúlptúrinn framkallar fjölbreytt hljóð sem byggjast á krafti vindsins sem ferðast í gegnum hann og beinir þannig athygli áhorfandans að náttúrufyrirbærum eins og loftinu í kringum þá. Nafn verksins er sótt í norræna goðafræði en Himinglæva, var dóttir sjávargyðjunnar Ránar og sjávarguðsins Ægis. Í norrænni goðafræði gerðu sjómenn, sem skynjuðu kraft vindsins og öldurnar í kringum þá, að goðsagnakennda myndin Himinglæva (sem þýðir gegnsæ, skínandi og lítil bylgja) líktist vatninu og ýtti skipum sínum yfir hafið. Harpan vísar í myndlíkingu til þessarar goðsagnar og er hönnuð til að stilla áhorfandann að náttúruöflunum í kringum sig með fagurfræðilegum hætti. Verkið er eins konar hljóðfæri og má segja að vindurinn „spili“ á skúlptúrinn og hafi þannig vísan til tónlistar og sækir form sitt til kenninga um myndgerða hljóðbylgju. Með því að hvetja áhorfendur til að „hlusta“ á landið og velta fyrir sér staðsetningu þeirra með náttúrulegu umhverfi sínu, leggur skúlptúrinn áherslu á gagnkvæm tengsl fólks og náttúru. Himinglæva hæfir því vel fyrir utan Hörpu og er efnisval og nákvæm afstaða verksins miðað við að það verði hóflegur hljóðgjafi og trufli ekki umhverfi sitt. Listamaðurinn Elín Hansdóttir Elín Hansdóttir er einn af fremstu myndlistarmönnum þjóðarinnar hún lærði við Listaháskóla Íslands, 1999-2003 og KHB-Weissensee í Berlín þar sem hún lauk MA gráðu árið 2006. Á meðal einkasýninga hennar eru Annarsstaðar í Ásmundarsal (2020), Simulacra í i8 Gallery (2016) og Uppbrot í Ásmundarsafni (2016 ásamt Ásmundi Sveinssyni). Meðal samsýninga má nefna Iðavöllur í Listasafni Reykjavíkur Hafnarhúsi (2021),Glass and Concrete í Marta Herford (2020) og Latent Shadow í Harbinger (2020). Árið 2007 var Elín valin til þátttöku í Frieze Projects í London. Hún hlaut Bjartsýnisverðlaunin árið 2017 og styrk úr Listasjóði Guðmundu S. Kristinsdóttur síðar sama ár.
Harpa Styttur og útilistaverk Reykjavík Mest lesið Vöruhúsið ekki hannað af arkitekt Innlent Sagðist þekkja piltana og foreldra þeirra áður en hún braut á þeim Innlent Sjóvá bótaskylt vegna slyss á flugslysaæfingu Innlent Nýr ráðherra muni leita allra leiða til að ógilda leyfið Innlent Eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Innlent Tugir milljóna króna beint til formanns FH Innlent Segir engan hafa sagt neitt fyrr en nágranni fór í stríð við ísbúðina Innlent Pakkaflóðið of stórt fyrir flugvélar erlendis frá Innlent Ættfræði þrætuepli í deilu sem enn harðnar Innlent Mangione ákærður fyrir morðið á forstjóranum Erlent Fleiri fréttir Sjóvá bótaskylt vegna slyss á flugslysaæfingu Eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Vöruhúsið ekki hannað af arkitekt Nýr ráðherra muni leita allra leiða til að ógilda leyfið 30 ætlaðir þolendur Quang Lé lifi við óvissu og óöryggi Pakkaflóðið of stórt fyrir flugvélar erlendis frá Hvalveiðileyfið endurnýjast út í eitt Sagðist þekkja piltana og foreldra þeirra áður en hún braut á þeim Hvalveiðileyfið sem endurnýjast út í eitt og stund með átrúnaðargoðum Steinvala á fleygiferð varð að skærum vígahnetti Ættfræði þrætuepli í deilu sem enn harðnar Ekki nauðgun heldur kynferðisleg áreitni í leigubíl Stakk mann þrisvar og reyndi svo að stela hjólinu hans Segir engan hafa sagt neitt fyrr en nágranni fór í stríð við ísbúðina Tugir milljóna króna beint til formanns FH Endurbætur hefjist nú ekki fyrr en í fyrsta lagi 2031 Reiknar með að hefja aftur störf á föstudag Sendu Europol ábendingu um hatursorðræðu á íslenskum síðum Vinna hafin við stjórnarsáttmála nýrrar ríkisstjórnar Vinna við skrif stjórnarsáttmála hafin „Laun og kjör eru ekki það sama“ Tæknifólk skrifaði undir kjarasamning til fjögurra ára Segir hótunum beitt í stað lagalegra leiða Segir fæsta spyrja að því hvað sé best fyrir börnin Flygildin hvorki á vegum Kínverja né geimvera „Bíðum í ofvæni eftir veðurspá næstu daga“ Áhöfn Þórs bjargaði hval sem festist í legufæri Kindurnar eru miklu skemmtilegri en sætir strákar Um fimm þúsund fá aðstoð fyrir jólin Sjö börn liggja inni en ekkert á gjörgæslu Sjá meira