Söngvari Baraflokksins fallinn frá Jakob Bjarnar skrifar 5. maí 2022 17:17 Ásgeir Jónsson söngvari Baraflokksins er fallinn frá aðeins 59 ára að aldri. Ásgeir Jónsson tónlistarmaður, sem einkum er þekktur fyrir það að hafa verið forsöngvari hinnar sögufrægu hljómsveitar Baraflokksins frá Akureyri, er fallinn frá. Ásgeir var fæddur 22. nóvember 1962 og hefði því orðið sextugur á þessu ári. Bróðir Ásgeirs, Vilhjálmur Jónsson, greindi frá andlátinu á Facebook fyrr í dag. Ásgeir náði aðeins 59 ára að aldri. Ásgeir starfaði árum og áratugum saman við hljóðstjórn og hljóðupptökur, meðal annars í samstarfi við Tómas Tómasson bassaleikara Stuðmanna sem féll frá fyrir nokkrum árum. Baraflokkurinn var stofnaður 1979 og starfaði samfellt til 1984, hélt fjölda tónleika og kom meðal annars fram í kvikmynd Friðriks Þórs Friðrikssonar Rokk í Reykjavík og vakti þar verðskuldaða athygli fyrir fönk- og pönkskotna nýbylgjutónlist sína. Ekki síst vakti söngur og sviðsframkoma Ásgeirs aðdáun og er varla ofsagt að segja að þar og þá hafi flokkurinn komið Akureyri eftirminnilega á tónlistarkortið aftur síðan hljómsveit Ingimars Eydal var og hét. Ásgeir var auk þess að vera söngvari, aðal laga- og textasmiður Baraflokksins sem sendi frá sér þrjár plötur: Lizt og Gas sem komu út þá er hljómsveitin var starfandi. Árið 2000 kom út platan Zahír og kom hljómsveitin saman af því tilefni. Tíu árum síðar, eða 2010, hélt Baraflokkurinn upp á 30 ára afmæli sitt með tónleikum í sínum gamla heima bæ á Græna Hattinum og Hofi. Samstarfsmenn Ásgeirs og félagar í Baraflokknum syrgja nú sinn söngvara og vin á samfélagsmiðlum. Þór Freysson gítarleikari segir að sinn gamli vinur og félagi sé látinn. „Hér er „tribjút“ til Geira, eitt af hans bestu lögum - A Matter Of Time …“ Klippa: Baraflokkurinn - Matter of Time Tónlist Andlát Akureyri Mest lesið Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Fleiri fréttir Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Sjá meira
Bróðir Ásgeirs, Vilhjálmur Jónsson, greindi frá andlátinu á Facebook fyrr í dag. Ásgeir náði aðeins 59 ára að aldri. Ásgeir starfaði árum og áratugum saman við hljóðstjórn og hljóðupptökur, meðal annars í samstarfi við Tómas Tómasson bassaleikara Stuðmanna sem féll frá fyrir nokkrum árum. Baraflokkurinn var stofnaður 1979 og starfaði samfellt til 1984, hélt fjölda tónleika og kom meðal annars fram í kvikmynd Friðriks Þórs Friðrikssonar Rokk í Reykjavík og vakti þar verðskuldaða athygli fyrir fönk- og pönkskotna nýbylgjutónlist sína. Ekki síst vakti söngur og sviðsframkoma Ásgeirs aðdáun og er varla ofsagt að segja að þar og þá hafi flokkurinn komið Akureyri eftirminnilega á tónlistarkortið aftur síðan hljómsveit Ingimars Eydal var og hét. Ásgeir var auk þess að vera söngvari, aðal laga- og textasmiður Baraflokksins sem sendi frá sér þrjár plötur: Lizt og Gas sem komu út þá er hljómsveitin var starfandi. Árið 2000 kom út platan Zahír og kom hljómsveitin saman af því tilefni. Tíu árum síðar, eða 2010, hélt Baraflokkurinn upp á 30 ára afmæli sitt með tónleikum í sínum gamla heima bæ á Græna Hattinum og Hofi. Samstarfsmenn Ásgeirs og félagar í Baraflokknum syrgja nú sinn söngvara og vin á samfélagsmiðlum. Þór Freysson gítarleikari segir að sinn gamli vinur og félagi sé látinn. „Hér er „tribjút“ til Geira, eitt af hans bestu lögum - A Matter Of Time …“ Klippa: Baraflokkurinn - Matter of Time
Tónlist Andlát Akureyri Mest lesið Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Fleiri fréttir Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Sjá meira