Segir sögu Real Madrid hafa hjálpað liðinu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 4. maí 2022 22:45 Carlo Ancelotti, þjálfari Real Madríd. EPA-EFE/Sergio Perez Carlo Ancelotti, þjálfari Real Madríd, átti fá orð til að útskýra enn eina endurkomu liðs síns í Meistaradeild Evrópu. Real tókst á einhvern ótrúlegan hátt að skora tvívegis undir lok leiks gegn Manchester City og tryggja sér svo sæti í úrslitum með marki í framlengingu. „Ég get ekki sagt að við séum vanir því að lifa svona líferni en það sem gerðist í kvöld gerðist einnig gegn Chelsea og gegn París Saint-Germain. Ef ég ætti að útskýra af hverju þá er það saga félagsins sem hefur hjálpað okkur og ýtt við okkur þegar allt virðist glatað,“ sagði 62 ára gamli Ítali eftir ótrúlegan 3-1 sigur sinna manna í kvöld. „Leikurinn var nálægt því að vera búinn en okkur tókst að kafa djúpt og finna þá litlu orku sem við áttum eftir. Við spiluðum vel gegn sterku liði. Eftir að við náðum að jafna metin þá vorum við með sálfræðilegt forskot í framlengingunni.“ „Ég hef engan tíma til að hugsa um það (að tapa leiknum). Þetta var erfitt því City var með völdin í leiknum en á síðustu stundu náðum við að knýja fram framlengingu.“ Hats off, @MrAncelotti. #APorLa14 pic.twitter.com/SwD0x2d4Q1— Real Madrid C.F. (@realmadriden) May 4, 2022 „Ég er ánægður með að vera kominn í úrslit og vera á leiðinni til Parísar þar sem við mætum öðrum sterkum mótherja. Við erum vanir því. Það verður frábær fótboltaleikur,“ sagði raðsigurvegarinn Ancelotti að endingu. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Fótbolti NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Sport Fleiri fréttir Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Systur sömdu á sama tíma Amanda lagði upp mark í Meistaradeildinni Svíar tapa á því að Rúmenum var dæmdur sigur á móti Kósóvó Messi kominn í frí fram í febrúar Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Katrín áfram í Kópavogi Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Þjálfari Messi hættir Tók fram úr Haaland og varð markahæstur Bjarni áfram hjá KA Sjá meira
„Ég get ekki sagt að við séum vanir því að lifa svona líferni en það sem gerðist í kvöld gerðist einnig gegn Chelsea og gegn París Saint-Germain. Ef ég ætti að útskýra af hverju þá er það saga félagsins sem hefur hjálpað okkur og ýtt við okkur þegar allt virðist glatað,“ sagði 62 ára gamli Ítali eftir ótrúlegan 3-1 sigur sinna manna í kvöld. „Leikurinn var nálægt því að vera búinn en okkur tókst að kafa djúpt og finna þá litlu orku sem við áttum eftir. Við spiluðum vel gegn sterku liði. Eftir að við náðum að jafna metin þá vorum við með sálfræðilegt forskot í framlengingunni.“ „Ég hef engan tíma til að hugsa um það (að tapa leiknum). Þetta var erfitt því City var með völdin í leiknum en á síðustu stundu náðum við að knýja fram framlengingu.“ Hats off, @MrAncelotti. #APorLa14 pic.twitter.com/SwD0x2d4Q1— Real Madrid C.F. (@realmadriden) May 4, 2022 „Ég er ánægður með að vera kominn í úrslit og vera á leiðinni til Parísar þar sem við mætum öðrum sterkum mótherja. Við erum vanir því. Það verður frábær fótboltaleikur,“ sagði raðsigurvegarinn Ancelotti að endingu. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Fótbolti NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Sport Fleiri fréttir Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Systur sömdu á sama tíma Amanda lagði upp mark í Meistaradeildinni Svíar tapa á því að Rúmenum var dæmdur sigur á móti Kósóvó Messi kominn í frí fram í febrúar Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Katrín áfram í Kópavogi Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Þjálfari Messi hættir Tók fram úr Haaland og varð markahæstur Bjarni áfram hjá KA Sjá meira