Tix ræður þrjá úkraínska forritara Eiður Þór Árnason skrifar 3. maí 2022 11:30 Andrii Zhuk, Oleksandr Kraplyuk og Oleksandr Melnichenko hafa þegar hafið störf. Aðsend Tix Ticketing hefur bætt við þremur forriturum í hugbúnaðarteymið sitt sem staðsettir eru á nýrri skrifstofu fyrirtækisins í Kænugarði, höfuðborg Úkraínu. Nýja teymið verður leitt af Andrii Zhuk, en ásamt honum mynda þeir Oleksandr Kraplyuk og Oleksandr Melnichenko nýja teymið. Að sögn Tix er um að ræða reynslumikla forritara og mun teymið leggja áherslu á að styrkja kjarna kerfisins tæknilega og útvíkka Tix lausnina með nýjum og spennandi eiginleikum. Nýja teymið muni styrkja hugbúnaðarteymið sem staðsett er á Íslandi. „Að útvíkka starfsemi Tix til Úkraínu mun gera okkur kleift að styðja við vöxt okkar með hraðri skölun á umfangi hugbúnaðarins til stoltrar þjóðar sem er þekkt fyrir vinnusemi sína, skapandi lausnir og þrautseigju.” segir Hrefna Sif Jónsdóttir, framkvæmdastjóri rekstrarsviðs hjá Tix, í tilkynningu. „Við bjóðum þá Andrii, Oleksandr og Oleksandr hjartanlega velkomna í teymið! Þeir eru allir þrír með umfangsmikla reynslu af hugbúnaðarþróun sem mun nýtast okkur afar vel og styrkja teymið enn frekar. Við hlökkum mikið til að kynnast þeim og erum sannfærð um að þetta skref hjálpi okkur að halda áfram að þjónusta menningarhús sem allra best með það að markmiði að nútímavæða og einfalda miðasölu starfsemi þeirra.” segir Ragnar Skúlason, sem leiðir hugbúnaðarþróun Tix. Tix Ticketing er hugbúnaðarfyrirtæki sem sérhæfir sig í lausnum fyrir menningarhús sem selja miða á viðburði af ýmsum gerðum. Meðal viðskiptavina utan Íslands eru Musikhuset Aarhus, Het Concertgebouw í Amsterdam og Kulturhuset Stadsteatern í Stokkhólmi. Að sögn forsvarsmanna hefur Tix vaxið hratt erlendis síðustu ár og starfrækir nú skrifstofur í átta löndum. Þá skipti viðskiptavinir Tix hundruðum. Vistaskipti Úkraína Tækni Mest lesið Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Viðskipti innlent Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Viðskipti innlent Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Viðskipti innlent Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Viðskipti innlent Vara við súkkulaðirúsínum Neytendur Segja skilið við Kringluna Viðskipti innlent Hrafnhildur til Pipar\TBWA Viðskipti innlent Er þrælfyndin og skemmtileg þótt Viðskiptablaðið hafi sagt annað Atvinnulíf Innleiðing stefnu: „Keppikefli að gera sjálfan mig óþarfan“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Sjá meira
Nýja teymið verður leitt af Andrii Zhuk, en ásamt honum mynda þeir Oleksandr Kraplyuk og Oleksandr Melnichenko nýja teymið. Að sögn Tix er um að ræða reynslumikla forritara og mun teymið leggja áherslu á að styrkja kjarna kerfisins tæknilega og útvíkka Tix lausnina með nýjum og spennandi eiginleikum. Nýja teymið muni styrkja hugbúnaðarteymið sem staðsett er á Íslandi. „Að útvíkka starfsemi Tix til Úkraínu mun gera okkur kleift að styðja við vöxt okkar með hraðri skölun á umfangi hugbúnaðarins til stoltrar þjóðar sem er þekkt fyrir vinnusemi sína, skapandi lausnir og þrautseigju.” segir Hrefna Sif Jónsdóttir, framkvæmdastjóri rekstrarsviðs hjá Tix, í tilkynningu. „Við bjóðum þá Andrii, Oleksandr og Oleksandr hjartanlega velkomna í teymið! Þeir eru allir þrír með umfangsmikla reynslu af hugbúnaðarþróun sem mun nýtast okkur afar vel og styrkja teymið enn frekar. Við hlökkum mikið til að kynnast þeim og erum sannfærð um að þetta skref hjálpi okkur að halda áfram að þjónusta menningarhús sem allra best með það að markmiði að nútímavæða og einfalda miðasölu starfsemi þeirra.” segir Ragnar Skúlason, sem leiðir hugbúnaðarþróun Tix. Tix Ticketing er hugbúnaðarfyrirtæki sem sérhæfir sig í lausnum fyrir menningarhús sem selja miða á viðburði af ýmsum gerðum. Meðal viðskiptavina utan Íslands eru Musikhuset Aarhus, Het Concertgebouw í Amsterdam og Kulturhuset Stadsteatern í Stokkhólmi. Að sögn forsvarsmanna hefur Tix vaxið hratt erlendis síðustu ár og starfrækir nú skrifstofur í átta löndum. Þá skipti viðskiptavinir Tix hundruðum.
Vistaskipti Úkraína Tækni Mest lesið Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Viðskipti innlent Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Viðskipti innlent Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Viðskipti innlent Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Viðskipti innlent Vara við súkkulaðirúsínum Neytendur Segja skilið við Kringluna Viðskipti innlent Hrafnhildur til Pipar\TBWA Viðskipti innlent Er þrælfyndin og skemmtileg þótt Viðskiptablaðið hafi sagt annað Atvinnulíf Innleiðing stefnu: „Keppikefli að gera sjálfan mig óþarfan“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Sjá meira