Draumaframmistaða Doncic dugði ekki til Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. maí 2022 08:00 Luka Doncic var sjóðheitur gegn Phoenix Suns en vantaði meiri hjálp frá samherjum sínum. getty/Christian Petersen Mögnuð frammistaða Lukas Doncic dugði skammt fyrir Dallas Mavericks þegar liðið tapaði fyrir Phoenix Suns, 121-114, í undanúrslitum Vesturdeildar NBA. Doncic skoraði 45 stig, tók tólf fráköst og gaf átta stoðsendingar. Maxi Kleber skoraði nítján stig en aðrir leikmenn Dallas náðu sér ekki á strik. LUKA HAS 40.It's a 6-point game!1 minute left on TNT pic.twitter.com/XGMn9AXtov— NBA (@NBA) May 3, 2022 Phoenix leiddi allan leikinn, vann frákastabaráttuna með fimmtán og vann sinn tíunda sigur á Dallas í röð. DeAndre Ayton skoraði 25 stig fyrir Phoenix og Devin Booker var með 23 stig, níu fráköst og átta stoðsendingar. Chris Paul skoraði nítján stig. This @Suns trio did their thing in Game 1. @DeandreAyton: 25 PTS, 8 REB @DevinBook: 23 PTS, 9 REB, 8 AST @CP3: 19 PTS (7-13 FGM)#NBAPlayoffs presented by Google Pixel pic.twitter.com/30sg0JB43o— NBA (@NBA) May 3, 2022 Miami Heat tók forystuna í einvíginu gegn Philadelphia 76ers í undanúrslitum Austurdeildarinnar með 106-92 sigri í Flórída í nótt. Joel Embiid lék ekki með Philadelphia og ekki er búist við því að hann verði klár í slaginn fyrir annan leik liðanna. Án hans átti Sixers ekki mikla möguleika. Tobias Harris skoraði 27 stig en James Harden var aðeins með sextán stig úr þrettán skotum. Tyler Herro skoraði 25 stig af bekknum fyrir Miami og Bam Adebayo var með 24 stig og tólf fráköst. Sá síðarnefndi nýtti sér fjarveru Embiids til hins ítrasta og hitti úr átta af tíu skotum sínum. 25 off the bench for Tyler Herro in the @MiamiHEAT Game 1 win #NBAPlayoffs presented by Google Pixel pic.twitter.com/Vck8vA2qf3— NBA (@NBA) May 3, 2022 @Bam1of1 in Game 1:24 PTS8-10 FGM12 REB4 AST2 STLThe @MiamiHEAT seek a 2-0 series lead Wednesday at 7:30pm/et on TNT. pic.twitter.com/rhQL3LgsUH— NBA (@NBA) May 3, 2022 NBA Mest lesið Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti „Þetta er ekki flókið“ Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Fótbolti Börsungar sluppu fyrir horn Fótbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Kókaín fannst í lyfjaprófinu en uppgötvaðist alltof seint Sport Dagskráin í dag: Pallborðið hitar upp fyrir EM og boltinn skoppar í Bónus Sport Fleiri fréttir Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Sjá meira
Doncic skoraði 45 stig, tók tólf fráköst og gaf átta stoðsendingar. Maxi Kleber skoraði nítján stig en aðrir leikmenn Dallas náðu sér ekki á strik. LUKA HAS 40.It's a 6-point game!1 minute left on TNT pic.twitter.com/XGMn9AXtov— NBA (@NBA) May 3, 2022 Phoenix leiddi allan leikinn, vann frákastabaráttuna með fimmtán og vann sinn tíunda sigur á Dallas í röð. DeAndre Ayton skoraði 25 stig fyrir Phoenix og Devin Booker var með 23 stig, níu fráköst og átta stoðsendingar. Chris Paul skoraði nítján stig. This @Suns trio did their thing in Game 1. @DeandreAyton: 25 PTS, 8 REB @DevinBook: 23 PTS, 9 REB, 8 AST @CP3: 19 PTS (7-13 FGM)#NBAPlayoffs presented by Google Pixel pic.twitter.com/30sg0JB43o— NBA (@NBA) May 3, 2022 Miami Heat tók forystuna í einvíginu gegn Philadelphia 76ers í undanúrslitum Austurdeildarinnar með 106-92 sigri í Flórída í nótt. Joel Embiid lék ekki með Philadelphia og ekki er búist við því að hann verði klár í slaginn fyrir annan leik liðanna. Án hans átti Sixers ekki mikla möguleika. Tobias Harris skoraði 27 stig en James Harden var aðeins með sextán stig úr þrettán skotum. Tyler Herro skoraði 25 stig af bekknum fyrir Miami og Bam Adebayo var með 24 stig og tólf fráköst. Sá síðarnefndi nýtti sér fjarveru Embiids til hins ítrasta og hitti úr átta af tíu skotum sínum. 25 off the bench for Tyler Herro in the @MiamiHEAT Game 1 win #NBAPlayoffs presented by Google Pixel pic.twitter.com/Vck8vA2qf3— NBA (@NBA) May 3, 2022 @Bam1of1 in Game 1:24 PTS8-10 FGM12 REB4 AST2 STLThe @MiamiHEAT seek a 2-0 series lead Wednesday at 7:30pm/et on TNT. pic.twitter.com/rhQL3LgsUH— NBA (@NBA) May 3, 2022
NBA Mest lesið Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti „Þetta er ekki flókið“ Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Fótbolti Börsungar sluppu fyrir horn Fótbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Kókaín fannst í lyfjaprófinu en uppgötvaðist alltof seint Sport Dagskráin í dag: Pallborðið hitar upp fyrir EM og boltinn skoppar í Bónus Sport Fleiri fréttir Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Sjá meira