Sektaður um 125 milljónir fyrir skattsvik Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 2. maí 2022 21:33 Maðurinn þarf að greiða milljónirnar 125 innan fjögurra vikna ella fara í árs fangelsi. Vísir/Vilhelm Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt mann til að greiða 125 milljónir króna í sekt fyrir skattsvik. Maðurinn játaði brotin og þarf að greiða sektina innan fjögurra vikna ella sæta fangelsisvist í 360 daga. Manninum var gert að sök að hafa ekki staðið skil á staðgreiðslu opinberra gjalda sem haldið var eftir af launum starfsmanna einkahlutafélags hans frá október fram í desember árið 2018, á tímabilinu janúar til mars, auk maí og júnímánaða, og september til desember árið 2019 og í janúar 2020. Þau gjöld sem voru vangreidd námu tæplega 41,5 milljón króna. Þá var honum gert að sök að hafa ekki staðið skil á virðisaukaskatti sem innheimtur var fyrir júlí til ágúst og nóvember til desember árið 2019. Sú fjárhæð nam rúmum 22 milljónum króna. Þá var hann ákærður fyrir peningaþvætt með því að hafa nýtt ávinninginn af brotunum, rúmar 63,5 milljónir króna, í þágu rekstrar félagsins eða eftir atvikum í eigin þágu. Saksóknarar féllu þó frá þeirri ákæru. Maðurinn játaði sök og kemur fram í dómi að hann hafi ekki verið dæmdur til refsingar áður. Hann hafi borið vitni um það fyrir dómi að félagið hafi gengið vel en hann hafi lent í erfiðleikum með að standa skil á vörslusköttum þar sem fjámunum hefði verið varið til greiðslu skatta vegna annars félags sem þá var á hans vegum. Kórónuveirufaraldurinn hafi þar að auki haft áhrif á afkomu félagsins og hann reynt að semja um skattaskuldina en hún hafi upphaflega verið talin hærri og hann ekki getað ráðið við það. Uppfært: Upprunalega stóð að maðurinn hefði einni verið dæmdur fyrir peningaþvætti en eins og búið er að bæta við, felldu saksóknarar þann ákærulið niður. Dómsmál Skattar og tollar Efnahagsbrot Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Innlent Fleiri fréttir Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Nýr óperustjóri: Lengri samningar og stöðugleiki nýlunda í íslensku óperulífi Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Sjá meira
Manninum var gert að sök að hafa ekki staðið skil á staðgreiðslu opinberra gjalda sem haldið var eftir af launum starfsmanna einkahlutafélags hans frá október fram í desember árið 2018, á tímabilinu janúar til mars, auk maí og júnímánaða, og september til desember árið 2019 og í janúar 2020. Þau gjöld sem voru vangreidd námu tæplega 41,5 milljón króna. Þá var honum gert að sök að hafa ekki staðið skil á virðisaukaskatti sem innheimtur var fyrir júlí til ágúst og nóvember til desember árið 2019. Sú fjárhæð nam rúmum 22 milljónum króna. Þá var hann ákærður fyrir peningaþvætt með því að hafa nýtt ávinninginn af brotunum, rúmar 63,5 milljónir króna, í þágu rekstrar félagsins eða eftir atvikum í eigin þágu. Saksóknarar féllu þó frá þeirri ákæru. Maðurinn játaði sök og kemur fram í dómi að hann hafi ekki verið dæmdur til refsingar áður. Hann hafi borið vitni um það fyrir dómi að félagið hafi gengið vel en hann hafi lent í erfiðleikum með að standa skil á vörslusköttum þar sem fjámunum hefði verið varið til greiðslu skatta vegna annars félags sem þá var á hans vegum. Kórónuveirufaraldurinn hafi þar að auki haft áhrif á afkomu félagsins og hann reynt að semja um skattaskuldina en hún hafi upphaflega verið talin hærri og hann ekki getað ráðið við það. Uppfært: Upprunalega stóð að maðurinn hefði einni verið dæmdur fyrir peningaþvætti en eins og búið er að bæta við, felldu saksóknarar þann ákærulið niður.
Dómsmál Skattar og tollar Efnahagsbrot Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Innlent Fleiri fréttir Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Nýr óperustjóri: Lengri samningar og stöðugleiki nýlunda í íslensku óperulífi Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Sjá meira