Forseti Íslands með Covid-19 Atli Ísleifsson skrifar 29. apríl 2022 13:27 Njarðvík Haukar. Subwaydeild kvenna úrslit. Vetur 2021-2022. Körfubolti. Guðni Th. Jóhannesson forseti á leik Njarðvíkur og Hauka í úrslitaeinvígi Subway deildar kvenna í Reykjanesbæ í gærkvöldi. Vísir/Vilhelm Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, hefur greinst með Covid-19. Forsetinn greinir frá þessu í færslu á Facebook í dag. Forsetinn hefur í faraldrinum nokkrum sinnum verið skikkaður í sóttkví en þetta er í fyrsta sinn sem hann greinist með kórónuveiruna. „Þar kom að því. Ég er kominn með covid, vaknaði í morgun með einkenni flensu, fannst mér – þurran hósta, beinverki og almennt slen. Tók heimapróf til öryggis og línurnar tvær komu glöggt í ljós. Maður er ennþá frekar slappur og ráðleggingar um smitgát í fimm daga eftir greiningu ráða því að dagskrá mín á næstunni mun raskast nokkuð. Það er þó ekkert til að kvarta undan og ég vonast til að taka upp þráðinn þar sem frá var horfið um leið og tök eru á. Nú vona ég að enginn hafi smitast af mínum völdum á viðburðum undanfarinna daga. Farið vel með ykkur og góða helgi,“ segir forsetinn í færslunni. Samkvæmt svörum frá skrifstofu forseta Íslands er Eliza Reid forsetafrú búin að taka Covid-próf í dag og fékk hún neikvæða niðurstöðu. Hún er auk þess ekki með nein einkenni Covid-19. Embætti ríkislögreglustjóra tilkynnti í dag að ákveðið hafi verið að færa hættustig almannavarna vegna Covid-19 niður á óvissustig. Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Almannavarnastig vegna Covid-19 fært niður á óvissustig Ríkislögreglustjóri, í samráði við sóttvarnalækni, hefur ákveðið að færa hættustig almannavarna vegna Covid-19 niður á óvissustig. 29. apríl 2022 12:36 Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Fleiri fréttir Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Sjá meira
Forsetinn greinir frá þessu í færslu á Facebook í dag. Forsetinn hefur í faraldrinum nokkrum sinnum verið skikkaður í sóttkví en þetta er í fyrsta sinn sem hann greinist með kórónuveiruna. „Þar kom að því. Ég er kominn með covid, vaknaði í morgun með einkenni flensu, fannst mér – þurran hósta, beinverki og almennt slen. Tók heimapróf til öryggis og línurnar tvær komu glöggt í ljós. Maður er ennþá frekar slappur og ráðleggingar um smitgát í fimm daga eftir greiningu ráða því að dagskrá mín á næstunni mun raskast nokkuð. Það er þó ekkert til að kvarta undan og ég vonast til að taka upp þráðinn þar sem frá var horfið um leið og tök eru á. Nú vona ég að enginn hafi smitast af mínum völdum á viðburðum undanfarinna daga. Farið vel með ykkur og góða helgi,“ segir forsetinn í færslunni. Samkvæmt svörum frá skrifstofu forseta Íslands er Eliza Reid forsetafrú búin að taka Covid-próf í dag og fékk hún neikvæða niðurstöðu. Hún er auk þess ekki með nein einkenni Covid-19. Embætti ríkislögreglustjóra tilkynnti í dag að ákveðið hafi verið að færa hættustig almannavarna vegna Covid-19 niður á óvissustig.
Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Almannavarnastig vegna Covid-19 fært niður á óvissustig Ríkislögreglustjóri, í samráði við sóttvarnalækni, hefur ákveðið að færa hættustig almannavarna vegna Covid-19 niður á óvissustig. 29. apríl 2022 12:36 Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Fleiri fréttir Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Sjá meira
Almannavarnastig vegna Covid-19 fært niður á óvissustig Ríkislögreglustjóri, í samráði við sóttvarnalækni, hefur ákveðið að færa hættustig almannavarna vegna Covid-19 niður á óvissustig. 29. apríl 2022 12:36