738 prósentum fleiri sóttu um vegabréf Snorri Másson skrifar 27. apríl 2022 22:00 Umsóknum um vegabréf hjá sýslumanni fjölgaði um 738% á milli ára og ófáir komu á síðustu stundu rétt fyrir páska. Embættið skoðar að leyfa tímabókanir á netinu til að minnka biðtíma. Sigríður Kristinsdóttir, sýslumaður á höfuðborgarsvæðinu, segir að embættið hafi verulega fundið fyrir því að undanförnu að uppsöfnuð þörf er á vegabréfum. Á þessu ári hafa hjá sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu 9.400 manns sótt um vegabréf. Á sama tímabili í fyrra voru það 1270. Það er um 738% aukning. Þessa dagana getur biðin eftir vegabréfi verið lengri en hálftími, ekki síst þegar fólk mætir rétt í kringum opnun eða rétt í kringum lokun. „Í dag ráðleggjum við fólki að koma helst á milli 11 og 11.30, við opnum 8.20 og lokum 15, nema á föstudögum klukkan 14. Það er best að koma á hádegi en ekki endilega við opnun. Síðan erum við að skoða tæknilausnir. Við hjá embættinu hér á höfuðborgarsvæðinu erum að skoða núna að geta boðið upp á tímapantanir fyrir viðskiptavini, þá ættu viðskiptavinir að dreifast betur yfir daginn og biðtíminn að styttast,“ segir Sigríður. Að lokum kemur röðin að manni - og svo líða fimm dagar. Ef maður mætir á mánudegi, fær maður passa á föstudegi. Ferðalög Vegabréf Mest lesið Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Lalli Johns er látinn Innlent Láta bandarískan gísl lausan Erlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Innlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Innlent Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Innlent Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Fleiri fréttir Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Sjá meira
Sigríður Kristinsdóttir, sýslumaður á höfuðborgarsvæðinu, segir að embættið hafi verulega fundið fyrir því að undanförnu að uppsöfnuð þörf er á vegabréfum. Á þessu ári hafa hjá sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu 9.400 manns sótt um vegabréf. Á sama tímabili í fyrra voru það 1270. Það er um 738% aukning. Þessa dagana getur biðin eftir vegabréfi verið lengri en hálftími, ekki síst þegar fólk mætir rétt í kringum opnun eða rétt í kringum lokun. „Í dag ráðleggjum við fólki að koma helst á milli 11 og 11.30, við opnum 8.20 og lokum 15, nema á föstudögum klukkan 14. Það er best að koma á hádegi en ekki endilega við opnun. Síðan erum við að skoða tæknilausnir. Við hjá embættinu hér á höfuðborgarsvæðinu erum að skoða núna að geta boðið upp á tímapantanir fyrir viðskiptavini, þá ættu viðskiptavinir að dreifast betur yfir daginn og biðtíminn að styttast,“ segir Sigríður. Að lokum kemur röðin að manni - og svo líða fimm dagar. Ef maður mætir á mánudegi, fær maður passa á föstudegi.
Ferðalög Vegabréf Mest lesið Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Lalli Johns er látinn Innlent Láta bandarískan gísl lausan Erlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Innlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Innlent Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Innlent Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Fleiri fréttir Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Sjá meira