Fyrrverandi starfsmenn Bensinlaus.is saka stjórnendur um svik Hólmfríður Gísladóttir skrifar 22. apríl 2022 07:17 Fyrrverandi starfsmenn bílasölunnar Bensinlaus.is saka æðstu stjórnendur fyrirtæksins um að selja bifreiðar sem þeir vita að eru ekki til og ellilífeyrisþegi sem greiddi nær 8 milljónir fyrir nýjan Ford Mustang fyrir þremur mánuðum, hefur hvorki fengið bíl né svör. Frá þessu greinir Fréttablaðið og hefur eftir starfsmönnunum fyrrverandi að um sé að ræða stórfelld og alvarleg svik. „Bílasalarnir svara ekki í síma og munu núna vera komnir til Marbella á Spáni,“ segir Jóhannes Þór Jóhannesson, sem situr eftir með sárt ennið eftir viðskipti sín við Bensinlaus.is. Hann er komið með lögmann í málið, sem hefur jafnframt verið tilkynnt til lögreglu. Jóhanna Pálsdóttir, fyrrverandi innkaupastjóri hjá bílasölunni, segir vitað að stjórnendur hennar hafi sýnt viðskiptavinum verksmiðjupantanir sem engin fótur sé fyrir. Þá segir Gísli Þór Gíslason, fyrrverandi sölustjóri, að hluti svikanna virðist vera að seinka ítrekað afhendingu bíla hér á landi. „Ég hef staðfestar heimildir fyrir því að bílar eins og Jóhannesar Þórs sem áttu að vera á hafnarkantinum í Bandaríkjunum og biðu lestunar um borð í skip Eimskips, að sögn, voru ekki á staðnum,“ hefur Fréttablaðið eftir Gísla Þór. Bílar Neytendur Mest lesið „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Viðskipti erlent Íslenskir kafbátar vakta neðansjávarinnviði og leita að sprengjum Viðskipti innlent Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Viðskipti innlent Northvolt í þrot Viðskipti erlent Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Viðskipti innlent Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Viðskipti innlent Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ Viðskipti erlent Íslenskar auglýsingastofur tróna á toppnum yfir stressaða starfsmenn Viðskipti innlent Þrettán milljarða tap en reksturinn fjármagnaður til 2028 Viðskipti innlent Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Íslenskir kafbátar vakta neðansjávarinnviði og leita að sprengjum Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Trump-tollar geti haft óbein áhrif á Íslendinga Þrettán milljarða tap en reksturinn fjármagnaður til 2028 Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Spá því að stýrivextir verði lækkaðir um 25 punkta Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Íslenskar auglýsingastofur tróna á toppnum yfir stressaða starfsmenn Hafi talið samningaleiðina besta frá upphafi Skarphéðinn til Sagafilm Viðbúinn hærra vöruverði og færri ferðamönnum vegna tolla Viðskipti upp á hálfan milljarð með bréf í Sýn Líkur á að öldrun þjóðarinnar verði viðráðanlegri hér en annars staðar „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Sjálfkjörið í stjórn Símans Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Lausn máls ÍL-sjóðs loks í sjónmáli Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Ráðinn fjármálastjóri Origo Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Alvogen lýkur endurfjármögnun allra langtímalána Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Segja upp 52 sjómönnum Tuttugu þúsund færri farþegar á milli ára Frá Seðlabankanum í sýndarheima CCP Hagnaður jókst um tæpan helming milli ára Truflanir á greiðsluhirðingu Rapyd Sjá meira
Frá þessu greinir Fréttablaðið og hefur eftir starfsmönnunum fyrrverandi að um sé að ræða stórfelld og alvarleg svik. „Bílasalarnir svara ekki í síma og munu núna vera komnir til Marbella á Spáni,“ segir Jóhannes Þór Jóhannesson, sem situr eftir með sárt ennið eftir viðskipti sín við Bensinlaus.is. Hann er komið með lögmann í málið, sem hefur jafnframt verið tilkynnt til lögreglu. Jóhanna Pálsdóttir, fyrrverandi innkaupastjóri hjá bílasölunni, segir vitað að stjórnendur hennar hafi sýnt viðskiptavinum verksmiðjupantanir sem engin fótur sé fyrir. Þá segir Gísli Þór Gíslason, fyrrverandi sölustjóri, að hluti svikanna virðist vera að seinka ítrekað afhendingu bíla hér á landi. „Ég hef staðfestar heimildir fyrir því að bílar eins og Jóhannesar Þórs sem áttu að vera á hafnarkantinum í Bandaríkjunum og biðu lestunar um borð í skip Eimskips, að sögn, voru ekki á staðnum,“ hefur Fréttablaðið eftir Gísla Þór.
Bílar Neytendur Mest lesið „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Viðskipti erlent Íslenskir kafbátar vakta neðansjávarinnviði og leita að sprengjum Viðskipti innlent Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Viðskipti innlent Northvolt í þrot Viðskipti erlent Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Viðskipti innlent Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Viðskipti innlent Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ Viðskipti erlent Íslenskar auglýsingastofur tróna á toppnum yfir stressaða starfsmenn Viðskipti innlent Þrettán milljarða tap en reksturinn fjármagnaður til 2028 Viðskipti innlent Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Íslenskir kafbátar vakta neðansjávarinnviði og leita að sprengjum Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Trump-tollar geti haft óbein áhrif á Íslendinga Þrettán milljarða tap en reksturinn fjármagnaður til 2028 Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Spá því að stýrivextir verði lækkaðir um 25 punkta Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Íslenskar auglýsingastofur tróna á toppnum yfir stressaða starfsmenn Hafi talið samningaleiðina besta frá upphafi Skarphéðinn til Sagafilm Viðbúinn hærra vöruverði og færri ferðamönnum vegna tolla Viðskipti upp á hálfan milljarð með bréf í Sýn Líkur á að öldrun þjóðarinnar verði viðráðanlegri hér en annars staðar „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Sjálfkjörið í stjórn Símans Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Lausn máls ÍL-sjóðs loks í sjónmáli Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Ráðinn fjármálastjóri Origo Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Alvogen lýkur endurfjármögnun allra langtímalána Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Segja upp 52 sjómönnum Tuttugu þúsund færri farþegar á milli ára Frá Seðlabankanum í sýndarheima CCP Hagnaður jókst um tæpan helming milli ára Truflanir á greiðsluhirðingu Rapyd Sjá meira