Sóttvarnalæknir mælir með fjórða bóluefnaskammtinum fyrir 80 ára og eldri Hólmfríður Gísladóttir skrifar 20. apríl 2022 09:26 Aðrir sem fengið hafa þriðja skammtinn mega fá þann fjórða en ekki er mælt sérstaklega með því. Sóttvarnalæknir hefur ákveðið að bjóða einstaklingum 80 ára og eldri fjórða skammtinn af bóluefni gegn Covid-19, ef að minnsta kosti fjórir mánuðir eru liðnir frá þriðja skammtinum. Ástæðan er áframhald kórónuveirufaraldursins og reynsla erlendis frá af gagnsemi fjórða skammtarins, sérstaklega meðal 80 ára og eldri og þeirra sem hafa sjúkdóma sem auka líkurnar á alvarlegum aukaverkunum af völdum Covid-19. Frá þessu er greint á vefsíðu landlæknisembættisins. Fjórði skammturinn verður einnig í boði fyrir alla íbúa hjúkrunarheimila, óháð aldri. Hjúkrunarheimilin munu fá bóluefni í gegnum heilsugæsluna. „Mælt er með að nota bóluefni frá Pfizer eða Moderna (þá hálfan skammt) en læknar geta ráðlagt notkun bóluefnis frá Janssen eða Novovax (t.d. vegna ofnæmis) þar sem staðfest er að þau vekja örvunarsvar eftir bólusetningu með öðrum bóluefnum,“ segir í tilkynningu um málið. Sóttvarnalæknir hefur beint þeim tilmælum til heilsugæslunnar að skilaboð um bólusetninguna verði send hverjum einstaklingi í þessum tilteknu hópum, auk almennari auglýsinga um hvenær bólusetningar fara fram á hverjum stað. Sóttvarnalæknir segir aðra sem hafa fengið þrjá skammta fyrir fjórum mánuðum eða fyrr mega fá fjórða skammtinn ef þeir óska eftir því en ekki sé mælt með því almennt. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Bólusetningar Mest lesið „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Erlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent Örlög Bayrou ráðast 8. september Erlent Skjálfti við Húsavík Innlent „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ Innlent Fleiri fréttir Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Skjálfti við Húsavík Byssan reyndist leikfang „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Staðan ekki alvarleg í Haukadalsá Loka Bröttubrekku í tvo daga „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Hættir sem ritstjóri Kveiks Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Sjá meira
Ástæðan er áframhald kórónuveirufaraldursins og reynsla erlendis frá af gagnsemi fjórða skammtarins, sérstaklega meðal 80 ára og eldri og þeirra sem hafa sjúkdóma sem auka líkurnar á alvarlegum aukaverkunum af völdum Covid-19. Frá þessu er greint á vefsíðu landlæknisembættisins. Fjórði skammturinn verður einnig í boði fyrir alla íbúa hjúkrunarheimila, óháð aldri. Hjúkrunarheimilin munu fá bóluefni í gegnum heilsugæsluna. „Mælt er með að nota bóluefni frá Pfizer eða Moderna (þá hálfan skammt) en læknar geta ráðlagt notkun bóluefnis frá Janssen eða Novovax (t.d. vegna ofnæmis) þar sem staðfest er að þau vekja örvunarsvar eftir bólusetningu með öðrum bóluefnum,“ segir í tilkynningu um málið. Sóttvarnalæknir hefur beint þeim tilmælum til heilsugæslunnar að skilaboð um bólusetninguna verði send hverjum einstaklingi í þessum tilteknu hópum, auk almennari auglýsinga um hvenær bólusetningar fara fram á hverjum stað. Sóttvarnalæknir segir aðra sem hafa fengið þrjá skammta fyrir fjórum mánuðum eða fyrr mega fá fjórða skammtinn ef þeir óska eftir því en ekki sé mælt með því almennt.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Bólusetningar Mest lesið „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Erlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent Örlög Bayrou ráðast 8. september Erlent Skjálfti við Húsavík Innlent „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ Innlent Fleiri fréttir Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Skjálfti við Húsavík Byssan reyndist leikfang „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Staðan ekki alvarleg í Haukadalsá Loka Bröttubrekku í tvo daga „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Hættir sem ritstjóri Kveiks Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Sjá meira