Hátt í tvö hundruð bandarískir hermenn æfðu landgöngu í Hvalfirði Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 11. apríl 2022 16:39 Bandarískir landgönguliðar eru við lendingaræfingar í Hvalfirði í dag í tengslum við varnaræfinguna Norður-Víking. Um sjö hundruð manns taka þátt í varnaræfingunni sem hófst 2. apríl og sendur til fimmtudags. Um er að ræða æfingu sem grundvallast á ákvæðum varnarsamnings Íslands og Bandaríkjanna sem hefur verið haldin reglulega frá árinu 1982. Í morgun fór fram lendingaræfing bandarískra landgönguliða í Hvalfirði og bæði ráðherra og þingmenn mættu þangað til að fylgjast með henni. Á sama tíma og æfingin fór fram voru Samtök hernaðarandstæðinga við kræklingatýnslu í Hvalfirðinum, í mótmælaskyni. „Einhverjar æfingar Bandaríkjahers sem hefur nú ýmislegt á samviskunni og sérstaklega þegar það verið að þvæla þessu saman við Landhelgisgæsluna og þessar borgaralegu varnir Íslands í náttúruhamförum,“ sagði Guttormur Þorsteinsson formaður samtakanna þegar fréttastofa hitti á hann við veglokun við Ferstiklu í morgun. Þá höfðu einhverjir úr samtökunum þegar komist inn á æfingasvæðið. Hér að neðan má sjá myndir frá æfingunni í Hvalfirði í dag. Þungvopnaðir landgönguliðar í brynvörðum bíl.Vísir/Vilhelm Þyrlur bandaríska landgönguliðsins svifu yfir Hvalfirði í dag.Vísir/Vilhelm Bandarísku landgönguliðarnir við æfinguna.Vísir/Vilhelm Bandarískur svifnökkvi í Hvalfirði.Vísir/Vilhelm Bandarískur landgönguliði í felum á bak við hús í Hvalfirði.Vísir/Vilhelm Æfingin stendur yfir þar til á fimmtudag.Vísir/Vilhelm Bandarískur landgönguliði leitar sér skjóls í Hvalfirðinum.Vísir/Vilhelm Þyrlur og svifnökkvi frá bandaríska varnarliðinu. Landgönguliðar keyra á land í brynvörðu farartæki.Vísir/Vilhelm Landgönguliðarnir voru þungvopnaðir á æfingunni.Vísir/Vilhelm Þyrlur bandaríska landgönguliðsins.Vísir/Vilhelm Bandarískir landgönguliðar við æfingu í Hvalfirði. Fjölmiðlum var boðið að fylgjast með.Vísir/Vilhelm Hernaður Öryggis- og varnarmál Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Utanríkismál Hvalfjarðarsveit NATO Tengdar fréttir Útilokar ekki nýja herstöð á Íslandi Starfandi utanríkisráðherra útilokar ekki að nýrri herstöð verði komið á fót hér á landi, þó engin áform séu um það á þesssum tímapunkti. Bandarískir landgönguliðar taka lendingaræfingar í Hvalfirði í dag í tengslum við varnaræfinguna Norður-Víking og hernaðarandstæðingar boðuðu til kræklingatínslu á sama tíma. 11. apríl 2022 12:01 Blása til mjög óhefðbundinna mótmæla í Hvalfirði Samtök hernaðarandstæðinga efna til „kræklingatínsluferðar“ í Hvalfirði á sama stað og sama tíma og bandarískir landgönguliðar æfa lendingar. Formaður samtakanna segir mikla tilviljun að tímasetning viðburðanna hittist svona á. 10. apríl 2022 23:00 Mest lesið Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Takmarka fjölda nemenda utan EES Innlent Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Innlent Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Erlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Innlent Fleiri fréttir Takmarka fjölda nemenda utan EES Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Mikill meirihluti ánægður með að Ísland taki ekki þátt Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Pollróleg þó starfsáætlun þingsins hafi verið felld úr gildi Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Ragnhildur nýr framkvæmdastjóri Píeta samtakanna Norðurþing og Heidelberg undirrita viljayfirlýsingu vegna uppbyggingar á Bakka Skoða málsókn vegna látinna sona og hagstæðustu jólainnkaupin Vestmannaeyjastrengir 4 og 5 teknir í rekstur Grunaður um manndráp á Kársnesi Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Stofnunum fækkar um tuttugu Ísland tekur höndum saman með Norðurlöndum og Eystrasaltsríkjum Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Skilaboð Vestfirðings til stjórnvalda ekki útvarpshæf eftir 50 milljóna króna tjón Höfðu haldið til í ruslageymslunni dagana á undan Óska eftir myndefni frá Kársnesi vegna mannslátsins „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni „Grafalvarlegt“ að Ísland fari gegn vísindalegri ráðgjöf Laxar struku úr landeldi í Eyjum Starfsáætlun þingsins kippt úr sambandi Faldi töflurnar í nammipoka Ekið á gangandi vegfaranda á Sæbraut Makríllinn enn hitamál og áfall í fiskeldi í Tálknafirði Hjálmar gefur ekki kost á sér Eyjamenn ósáttir við nýbirta samgönguáætlun Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Gæsluvarðhald vegna andláts í Kópavogi framlengt Sjá meira
Um er að ræða æfingu sem grundvallast á ákvæðum varnarsamnings Íslands og Bandaríkjanna sem hefur verið haldin reglulega frá árinu 1982. Í morgun fór fram lendingaræfing bandarískra landgönguliða í Hvalfirði og bæði ráðherra og þingmenn mættu þangað til að fylgjast með henni. Á sama tíma og æfingin fór fram voru Samtök hernaðarandstæðinga við kræklingatýnslu í Hvalfirðinum, í mótmælaskyni. „Einhverjar æfingar Bandaríkjahers sem hefur nú ýmislegt á samviskunni og sérstaklega þegar það verið að þvæla þessu saman við Landhelgisgæsluna og þessar borgaralegu varnir Íslands í náttúruhamförum,“ sagði Guttormur Þorsteinsson formaður samtakanna þegar fréttastofa hitti á hann við veglokun við Ferstiklu í morgun. Þá höfðu einhverjir úr samtökunum þegar komist inn á æfingasvæðið. Hér að neðan má sjá myndir frá æfingunni í Hvalfirði í dag. Þungvopnaðir landgönguliðar í brynvörðum bíl.Vísir/Vilhelm Þyrlur bandaríska landgönguliðsins svifu yfir Hvalfirði í dag.Vísir/Vilhelm Bandarísku landgönguliðarnir við æfinguna.Vísir/Vilhelm Bandarískur svifnökkvi í Hvalfirði.Vísir/Vilhelm Bandarískur landgönguliði í felum á bak við hús í Hvalfirði.Vísir/Vilhelm Æfingin stendur yfir þar til á fimmtudag.Vísir/Vilhelm Bandarískur landgönguliði leitar sér skjóls í Hvalfirðinum.Vísir/Vilhelm Þyrlur og svifnökkvi frá bandaríska varnarliðinu. Landgönguliðar keyra á land í brynvörðu farartæki.Vísir/Vilhelm Landgönguliðarnir voru þungvopnaðir á æfingunni.Vísir/Vilhelm Þyrlur bandaríska landgönguliðsins.Vísir/Vilhelm Bandarískir landgönguliðar við æfingu í Hvalfirði. Fjölmiðlum var boðið að fylgjast með.Vísir/Vilhelm
Hernaður Öryggis- og varnarmál Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Utanríkismál Hvalfjarðarsveit NATO Tengdar fréttir Útilokar ekki nýja herstöð á Íslandi Starfandi utanríkisráðherra útilokar ekki að nýrri herstöð verði komið á fót hér á landi, þó engin áform séu um það á þesssum tímapunkti. Bandarískir landgönguliðar taka lendingaræfingar í Hvalfirði í dag í tengslum við varnaræfinguna Norður-Víking og hernaðarandstæðingar boðuðu til kræklingatínslu á sama tíma. 11. apríl 2022 12:01 Blása til mjög óhefðbundinna mótmæla í Hvalfirði Samtök hernaðarandstæðinga efna til „kræklingatínsluferðar“ í Hvalfirði á sama stað og sama tíma og bandarískir landgönguliðar æfa lendingar. Formaður samtakanna segir mikla tilviljun að tímasetning viðburðanna hittist svona á. 10. apríl 2022 23:00 Mest lesið Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Takmarka fjölda nemenda utan EES Innlent Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Innlent Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Erlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Innlent Fleiri fréttir Takmarka fjölda nemenda utan EES Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Mikill meirihluti ánægður með að Ísland taki ekki þátt Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Pollróleg þó starfsáætlun þingsins hafi verið felld úr gildi Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Ragnhildur nýr framkvæmdastjóri Píeta samtakanna Norðurþing og Heidelberg undirrita viljayfirlýsingu vegna uppbyggingar á Bakka Skoða málsókn vegna látinna sona og hagstæðustu jólainnkaupin Vestmannaeyjastrengir 4 og 5 teknir í rekstur Grunaður um manndráp á Kársnesi Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Stofnunum fækkar um tuttugu Ísland tekur höndum saman með Norðurlöndum og Eystrasaltsríkjum Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Skilaboð Vestfirðings til stjórnvalda ekki útvarpshæf eftir 50 milljóna króna tjón Höfðu haldið til í ruslageymslunni dagana á undan Óska eftir myndefni frá Kársnesi vegna mannslátsins „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni „Grafalvarlegt“ að Ísland fari gegn vísindalegri ráðgjöf Laxar struku úr landeldi í Eyjum Starfsáætlun þingsins kippt úr sambandi Faldi töflurnar í nammipoka Ekið á gangandi vegfaranda á Sæbraut Makríllinn enn hitamál og áfall í fiskeldi í Tálknafirði Hjálmar gefur ekki kost á sér Eyjamenn ósáttir við nýbirta samgönguáætlun Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Gæsluvarðhald vegna andláts í Kópavogi framlengt Sjá meira
Útilokar ekki nýja herstöð á Íslandi Starfandi utanríkisráðherra útilokar ekki að nýrri herstöð verði komið á fót hér á landi, þó engin áform séu um það á þesssum tímapunkti. Bandarískir landgönguliðar taka lendingaræfingar í Hvalfirði í dag í tengslum við varnaræfinguna Norður-Víking og hernaðarandstæðingar boðuðu til kræklingatínslu á sama tíma. 11. apríl 2022 12:01
Blása til mjög óhefðbundinna mótmæla í Hvalfirði Samtök hernaðarandstæðinga efna til „kræklingatínsluferðar“ í Hvalfirði á sama stað og sama tíma og bandarískir landgönguliðar æfa lendingar. Formaður samtakanna segir mikla tilviljun að tímasetning viðburðanna hittist svona á. 10. apríl 2022 23:00