Mömmuþjálfunaræði grípur nýbakaðar mæður Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 16. apríl 2022 23:31 Hildur Karen Jóhannsdóttir þjálfar hópinn. Hún er með Crossfit level 1 þjálfararéttindi og er sjálf móðir. arnar halldórsson Gríðarleg eftirspurn er í svokallaða mömmuþjálfun þar sem nýbakaðar mæður æfa saman í hóp. Þær segja nauðsynlegt að komast út af heimilinu í fæðingarorlofi og svitna svolítið með öðrum mæðrum. Svokölluð mömmuþjálfun hefur sprungið út og má segja að mömmuþjálfunaræði hafi gripið nýbakaðar mæður. Í tímunum æfa þær með börnum sínum þar sem áhersla er lögð á þá líkamshluta sem barnsburður og fæðing hefur hvað mest áhrif á. Námskeiðið er það vinsælasta hjá Afreki en þrjú námskeið er uppseld og biðlistar í suma tíma. „Við byrjuðum bara með einn tíma í janúar en síðan höfum við verið að anna eftirspurn og bættum við tímum í febrúar og aftur í mars,“ sagði Hildur Karen Jóhannsdóttir, þjálfari hjá Afreki. Andrea og Kristjana æfa hjá Afreki.arnar halldórsson „Þetta er bara geggjað gaman. Fjölbreyttar æfingar og eitthvað fyrir alla. Sjúklega gaman,“ sagði Andrea Björk Harðardóttir, móðir. „Þetta er nauðsynlegt, er svo skemmtilegt. Gefur manni svo mikið,“ sagði Jónína Einarsdóttir, móðir. Jónína Einarsdóttir segir nauðsynlegt að komast á æfingu í orlofinu. arnar halldórsson Sprenging í fæðingum Margt valdi því að námskeiðið sé svo vinsælt. „Það er náttúrulega búin að vera sprengja í fæðingum og börnum núna en ég held líka að konur séu að sækjast í eitthvað meira. Ég hef það að markmiði þegar þær koma hingað inn að þær labbi út sveittar og búnar að fá smá útrás þannig ég held að þær séu að sækjast í það að taka smá á því,“ sagði Hildur Karen. Hildur Karen Jóhannsdóttir þjálfar mæðurnar. Sjálf er hún móðir vinnur við markaðsstörf í Wodbúðinni, heldur uppi fjarþjálfun auk þess sem hún er með BS gráðu í sálfræði. Nóg að gera. arnar halldórsson „Ég held að það sé líka gott fyrir mömmur að geta komist aðeins út. Hreyfa sig og komast í standið sem maður var í,“ sagði Andrea. Mikilvægt að komast út úr húsi í orlofinu „Það spyrst út hvað þetta gerir mikið fyrir mann í orlofi, í staðinn fyrir að vera lokaður inni heima og gera ekki neitt þá gerir það mjög mikið fyrir mann að komast á æfingar,“ sagði Jónína. Þær segja að það skipti miklu máli að geta tekið börn með á æfingar. „Ég kæmist ekki á æfingar nema ég gæti tekið hana með mér, þannig þetta er geggjað. Og henni finnst það líka skemmtilegt,“ sagði Jónína. „Og þær eru ótrúlega duglegar mömmurnar að grípa í æfingar með litlu krílin. Það er ótrúlega gaman að fylgjast með því,“ sagði Hildur Karen. Börn og uppeldi Líkamsræktarstöðvar Heilsa Mest lesið Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Lögreglan leitar að Óla Erni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Innlent Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Innlent Fleiri fréttir Lögreglan leitar að Óla Erni „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Sjá meira
Svokölluð mömmuþjálfun hefur sprungið út og má segja að mömmuþjálfunaræði hafi gripið nýbakaðar mæður. Í tímunum æfa þær með börnum sínum þar sem áhersla er lögð á þá líkamshluta sem barnsburður og fæðing hefur hvað mest áhrif á. Námskeiðið er það vinsælasta hjá Afreki en þrjú námskeið er uppseld og biðlistar í suma tíma. „Við byrjuðum bara með einn tíma í janúar en síðan höfum við verið að anna eftirspurn og bættum við tímum í febrúar og aftur í mars,“ sagði Hildur Karen Jóhannsdóttir, þjálfari hjá Afreki. Andrea og Kristjana æfa hjá Afreki.arnar halldórsson „Þetta er bara geggjað gaman. Fjölbreyttar æfingar og eitthvað fyrir alla. Sjúklega gaman,“ sagði Andrea Björk Harðardóttir, móðir. „Þetta er nauðsynlegt, er svo skemmtilegt. Gefur manni svo mikið,“ sagði Jónína Einarsdóttir, móðir. Jónína Einarsdóttir segir nauðsynlegt að komast á æfingu í orlofinu. arnar halldórsson Sprenging í fæðingum Margt valdi því að námskeiðið sé svo vinsælt. „Það er náttúrulega búin að vera sprengja í fæðingum og börnum núna en ég held líka að konur séu að sækjast í eitthvað meira. Ég hef það að markmiði þegar þær koma hingað inn að þær labbi út sveittar og búnar að fá smá útrás þannig ég held að þær séu að sækjast í það að taka smá á því,“ sagði Hildur Karen. Hildur Karen Jóhannsdóttir þjálfar mæðurnar. Sjálf er hún móðir vinnur við markaðsstörf í Wodbúðinni, heldur uppi fjarþjálfun auk þess sem hún er með BS gráðu í sálfræði. Nóg að gera. arnar halldórsson „Ég held að það sé líka gott fyrir mömmur að geta komist aðeins út. Hreyfa sig og komast í standið sem maður var í,“ sagði Andrea. Mikilvægt að komast út úr húsi í orlofinu „Það spyrst út hvað þetta gerir mikið fyrir mann í orlofi, í staðinn fyrir að vera lokaður inni heima og gera ekki neitt þá gerir það mjög mikið fyrir mann að komast á æfingar,“ sagði Jónína. Þær segja að það skipti miklu máli að geta tekið börn með á æfingar. „Ég kæmist ekki á æfingar nema ég gæti tekið hana með mér, þannig þetta er geggjað. Og henni finnst það líka skemmtilegt,“ sagði Jónína. „Og þær eru ótrúlega duglegar mömmurnar að grípa í æfingar með litlu krílin. Það er ótrúlega gaman að fylgjast með því,“ sagði Hildur Karen.
Börn og uppeldi Líkamsræktarstöðvar Heilsa Mest lesið Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Lögreglan leitar að Óla Erni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Innlent Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Innlent Fleiri fréttir Lögreglan leitar að Óla Erni „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Sjá meira
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent