Sex hundar, tveir kettir og fleiri dýr búa í fjölbýlishúsi á Eggertsgötu Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 9. apríl 2022 08:01 Hundurinn Alfons er mikil félagsvera og var æstur í sjónvarpsviðtal. elisabet inga Í fjölbýli á Eggertsgötu búa að minnsta kosti sex hundar og tveir kettir. Þeir búa með eigendum sínum á háskólasvæðinu sem hafa tengst vináttuböndum vegna dýranna. Í Laugardalnum má finna Húsdýragarðinn en á Eggertsgötu má finna Dýragarða eftir að Félagsstofnun stúdenta leyfði dýrahald í nokkrum fjölbýlishúsum. Á myndbandinu má sjá að fyrir aftan fréttamann búa að minnsta kosti sex hundar, tveir kettir og fleiri dýr. Námsmenn við Háskóla Íslands hafa lengi kallað eftir því að dýrahald verði leyft á stúdentagörðunum. Félagsstofnun stúdenta tók af skarið og opnaði svokallaðan Dýragarð í einu húsanna fyrir tveimur árum en nýlega bætti stofnunin einni byggingu við. View this post on Instagram A post shared by Félagsstofnun stúdenta (@felagsstofnunstudenta) Hér fyrir ofan má sjá dýrin sem búa á dýragörðum. Einn af íbúum dýragarða er Alfons sem var heldur betur spenntur fyrir sjónvarpsviðtali og vildi ólmur tjá sig um lífið á görðunum. Eigendur Alfons segja að eftir að dýrahald var leyft hafi skapast mikið líf í fjölbýlishúsinu og nágrannarnir kynnst betur. „Já heldur betur. Ég þekkti ekki alla sem bjuggu í byggingunni en nú þekki ég alla sem eiga hund,“ sagði Markús Leví Stefánsson, nemi við Háskóla Íslands og eigandi Alfons. Mikill félagsskapur Dýrin njóta einnig góðst af félagsskap hvers annars. „Þeir leika mjög mikið saman allir hundarnir. Svo er alla vegana einn köttur sem kemur reglulega á gluggann hjá okkur og kíkir inn. Þá fara þeir í störukeppni,“ sagði Emilía Björt Írisardóttir, nemi við Háskóla Íslands og eigandi Alfons. „Það er auðvitað krefjandi að ala upp hvolp samhliða námi en það er svo æðislegt að hafa aðeins afsökun til þess að stíga aðeins út og labba aðeins með þennan ólátabelg,“ sagði Markús. Dýr Háskólar Gæludýr Reykjavík Hagsmunir stúdenta Mest lesið Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Þingflokksformenn semja inn í nóttina Innlent Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Innlent Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí Innlent Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Innlent Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Fleiri fréttir Þingflokksformenn semja inn í nóttina Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum „Það er samkeppni um starfsfólk“ Landspítalaforstjóri fagnar svörtu skýrslunni Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Krefur ráðuneytið svara um föstudagslokun Sjúkratrygginga Sjá meira
Í Laugardalnum má finna Húsdýragarðinn en á Eggertsgötu má finna Dýragarða eftir að Félagsstofnun stúdenta leyfði dýrahald í nokkrum fjölbýlishúsum. Á myndbandinu má sjá að fyrir aftan fréttamann búa að minnsta kosti sex hundar, tveir kettir og fleiri dýr. Námsmenn við Háskóla Íslands hafa lengi kallað eftir því að dýrahald verði leyft á stúdentagörðunum. Félagsstofnun stúdenta tók af skarið og opnaði svokallaðan Dýragarð í einu húsanna fyrir tveimur árum en nýlega bætti stofnunin einni byggingu við. View this post on Instagram A post shared by Félagsstofnun stúdenta (@felagsstofnunstudenta) Hér fyrir ofan má sjá dýrin sem búa á dýragörðum. Einn af íbúum dýragarða er Alfons sem var heldur betur spenntur fyrir sjónvarpsviðtali og vildi ólmur tjá sig um lífið á görðunum. Eigendur Alfons segja að eftir að dýrahald var leyft hafi skapast mikið líf í fjölbýlishúsinu og nágrannarnir kynnst betur. „Já heldur betur. Ég þekkti ekki alla sem bjuggu í byggingunni en nú þekki ég alla sem eiga hund,“ sagði Markús Leví Stefánsson, nemi við Háskóla Íslands og eigandi Alfons. Mikill félagsskapur Dýrin njóta einnig góðst af félagsskap hvers annars. „Þeir leika mjög mikið saman allir hundarnir. Svo er alla vegana einn köttur sem kemur reglulega á gluggann hjá okkur og kíkir inn. Þá fara þeir í störukeppni,“ sagði Emilía Björt Írisardóttir, nemi við Háskóla Íslands og eigandi Alfons. „Það er auðvitað krefjandi að ala upp hvolp samhliða námi en það er svo æðislegt að hafa aðeins afsökun til þess að stíga aðeins út og labba aðeins með þennan ólátabelg,“ sagði Markús.
Dýr Háskólar Gæludýr Reykjavík Hagsmunir stúdenta Mest lesið Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Þingflokksformenn semja inn í nóttina Innlent Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Innlent Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí Innlent Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Innlent Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Fleiri fréttir Þingflokksformenn semja inn í nóttina Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum „Það er samkeppni um starfsfólk“ Landspítalaforstjóri fagnar svörtu skýrslunni Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Krefur ráðuneytið svara um föstudagslokun Sjúkratrygginga Sjá meira