Handbolti í Heiðursstúkunni: „Mjög hræddur um líf mitt ef ég myndi slysast til að vinna þig“ Sindri Sverrisson skrifar 8. apríl 2022 11:01 Svava Kristín og Stefán Árni háðu spennandi keppni. vísir Í tilefni þess að úrslitin eru um það bil að ráðast í Olís-deildum karla og kvenna var handboltinn allsráðandi í þætti vikunnar af spurningaþættinum Heiðursstúkunni. Jóhann Fjalar fékk umsjónarmenn Seinni bylgjunnar á Stöð 2 Sport, þau Svövu Kristínu Gretarsdóttur og Stefán Árna Pálsson, til að keppa. Þáttinn má sjá hér að neðan. Klippa: Heiðursstúkan - Handboltaþema Stefán var fljótur að taka fram að spurningakeppnir væru ekki hans ær og kýr en Svava gaf lítið fyrir slíkt tal. „Kviss-drottningin hérna við hliðina á mér er með ákveðið forskot, og svo er ég hræddur við að vinna hana líka. Bara mjög hræddur um líf mitt ef ég myndi slysast til að vinna þig,“ sagði Stefán Árni léttur en Svava skapaði sér ákveðið orðspor sem mikil, eða mjög mikil, keppnismanneskja í síðustu þáttaröð af Kviss á Stöð 2: „Það má segja það. Ég hef ekki fengið neinn til að spila við mig síðan,“ sagði Svava sposk og bætti við: „Fjölskyldan, vinir… það vill enginn spila við mig lengur. Þetta gæti orðið mjög erfitt. Spurningarnar verða að vera í lagi og þú mátt alls ekki vinna.“ Hér að ofan má sjá þáttinn og hvernig keppendur tóku tapi og sigri að þessu sinni. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Olís-deild karla Olís-deild kvenna Heiðursstúkan Handbolti Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Fleiri fréttir Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ Sjá meira
Jóhann Fjalar fékk umsjónarmenn Seinni bylgjunnar á Stöð 2 Sport, þau Svövu Kristínu Gretarsdóttur og Stefán Árna Pálsson, til að keppa. Þáttinn má sjá hér að neðan. Klippa: Heiðursstúkan - Handboltaþema Stefán var fljótur að taka fram að spurningakeppnir væru ekki hans ær og kýr en Svava gaf lítið fyrir slíkt tal. „Kviss-drottningin hérna við hliðina á mér er með ákveðið forskot, og svo er ég hræddur við að vinna hana líka. Bara mjög hræddur um líf mitt ef ég myndi slysast til að vinna þig,“ sagði Stefán Árni léttur en Svava skapaði sér ákveðið orðspor sem mikil, eða mjög mikil, keppnismanneskja í síðustu þáttaröð af Kviss á Stöð 2: „Það má segja það. Ég hef ekki fengið neinn til að spila við mig síðan,“ sagði Svava sposk og bætti við: „Fjölskyldan, vinir… það vill enginn spila við mig lengur. Þetta gæti orðið mjög erfitt. Spurningarnar verða að vera í lagi og þú mátt alls ekki vinna.“ Hér að ofan má sjá þáttinn og hvernig keppendur tóku tapi og sigri að þessu sinni. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Olís-deild karla Olís-deild kvenna Heiðursstúkan Handbolti Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Fleiri fréttir Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ Sjá meira