Katrín Tanja í kosningabaráttu Sindri Sverrisson skrifar 31. mars 2022 13:46 Katrín Tanja Davíðsdóttir er í 16. sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. Getty/Meg Oliphant Crossfit-stjarnan Katrín Tanja Davíðsdóttir hefur ákveðið að leggja sitt lóð á vogarskálina fyrir Sjálfstæðisflokkinn í borgarstjórnarkosningunum í vor. Katrín Tanja skipar 16. sæti á lista Sjálfstæðisflokksins sem kynntur var í dag. Hún er því nokkuð ofarlega, næst á eftir Þórði Gunnarssyni og Róberti Aroni Magnússyni sem báðir tóku þátt í prófkjörsbaráttunni hjá flokknum, þó að ólíklegt verði að teljast að hún endi í hópi þeirra 23 borgarfulltrúa sem kjörnir verða í vor. Katrín Tanja hlaut titilinn hraustasta kona heims árin 2015 og 2016 þegar hún vann heimsleikana í Crossfit. Hún var hins vegar vonsvikin eftir að hafa hafnað í 10. sæti á leikunum í fyrra. Samhliða því að sinna íþrótt sinni af ástríðu hefur Katrín Tanja undanfarin misseri látið til sín taka á fleiri sviðum, meðal annars með útgáfu heyrnatólanna Dóttir og samnefndrar bókar sem afi hennar, fyrrverandi sendiherrann Helgi Ágústsson, þýddi. Katrín Tanja ætti að geta dreift boðskap sínum og Sjálfstæðisflokksins fyrir komandi kosningar ansi víða kjósi hún svo en hún er einn allra vinsælasti Íslendingurinn á samfélagsmiðlum, með 1,8 milljón fylgjenda á Instagram. CrossFit Reykjavík Sveitarstjórnarkosningar 2022 Sjálfstæðisflokkurinn Borgarstjórn Mest lesið Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Tómas Bent gulltryggði sigurinn Fótbolti „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Handbolti Júlía og Manuel skautuðu áfram í úrslitin Sport Fleiri fréttir Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Júlía og Manuel skautuðu áfram í úrslitin Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Íslendingar unnu gull, silfur og brons í Austurríki Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin Hættur að þjálfa Steelers eftir nítján ár með liðið María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Sjá meira
Katrín Tanja skipar 16. sæti á lista Sjálfstæðisflokksins sem kynntur var í dag. Hún er því nokkuð ofarlega, næst á eftir Þórði Gunnarssyni og Róberti Aroni Magnússyni sem báðir tóku þátt í prófkjörsbaráttunni hjá flokknum, þó að ólíklegt verði að teljast að hún endi í hópi þeirra 23 borgarfulltrúa sem kjörnir verða í vor. Katrín Tanja hlaut titilinn hraustasta kona heims árin 2015 og 2016 þegar hún vann heimsleikana í Crossfit. Hún var hins vegar vonsvikin eftir að hafa hafnað í 10. sæti á leikunum í fyrra. Samhliða því að sinna íþrótt sinni af ástríðu hefur Katrín Tanja undanfarin misseri látið til sín taka á fleiri sviðum, meðal annars með útgáfu heyrnatólanna Dóttir og samnefndrar bókar sem afi hennar, fyrrverandi sendiherrann Helgi Ágústsson, þýddi. Katrín Tanja ætti að geta dreift boðskap sínum og Sjálfstæðisflokksins fyrir komandi kosningar ansi víða kjósi hún svo en hún er einn allra vinsælasti Íslendingurinn á samfélagsmiðlum, með 1,8 milljón fylgjenda á Instagram.
CrossFit Reykjavík Sveitarstjórnarkosningar 2022 Sjálfstæðisflokkurinn Borgarstjórn Mest lesið Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Tómas Bent gulltryggði sigurinn Fótbolti „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Handbolti Júlía og Manuel skautuðu áfram í úrslitin Sport Fleiri fréttir Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Júlía og Manuel skautuðu áfram í úrslitin Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Íslendingar unnu gull, silfur og brons í Austurríki Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin Hættur að þjálfa Steelers eftir nítján ár með liðið María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Sjá meira